Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Page 29
I oo MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 61 Barbara Arnason. Lýsingarvið Passíusálmana í Listasafni íslands stendur yfir sýning á túskteikningum eftir Barböru Ámason viö Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar. Teikningamar em fimmtíu tals- ins, jafnmargar sálmunum og em í eigu safnsins. Myndimar vann hún á árunum 1944-1951. Barbara Sýningar var fædd á Suður-Englandi árið 1911. Hún var næmur listamaður sem tókst að auðga íslenska myndlist, eftir að hún fluttist hingað búferlum 1937, meö fjöl- breyttu efnisvali og hstbrögöum í verkum sínum. Barbara hóf fer- il sinn með því að myndskreyta bækur fyrir böm og fullorðna. Eiður Gunnlaugsson. Erum stöðugt ávaktinni Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: „Við höfum verið meö 15% veltuaukningu í fyrirtækinu und- anfarin ár. Það hefur ekki bein- línis verið stefnan aö sýna þessa aukningu en svona hafa máhn þróast. Þetta hlýtur hins vegar að taka enda einhvem tíma,“ seg- ir Eiður Gunnlaugsson, einn eig- enda Kjamafæðis hf. á Akureyri. Eiður segir að aukningin á framleiðslu fyrirtækisins hggi að mestu í úrvinnslu á kjöti og fram- leiðsluvömr fyrirtækisins séu seldar um allt land. „Við byrjuð- Glæta dagsins um t.d. fljótlega að selja th Reykjavíkur og þar hefur verið um stöðuga aukningu að ræða. í dag erum við með 3 fasta sölu- menn í Reykjavík.“ Kjamafæði var upphaflega bh- skúrsfyrirtæki þar sem fram- leiddar voru pitsur og hrásalat. Fljótlega varð bhskúrinn of líthl og fyrirtækið hefur vaxið ótrú- lega hratt og í dag em starfsmenn þess 70 talsins. En hverju þakkar Eiður þennan uppgang fyrirtæk- isins? „Stór hluti er auðvitað að við höfum haft gott starfsfólk. Við höfum einnig fylgt því að það er ekki nóg að ýta fyrirtæki úr vör, og við höfum hugsað um aha hluti frá degi til dags. Við eram hér inni að vinna þótt úti sé 20 stiga hiti. Við erum á stöðugri vakt. Það er veikleiki í mörgum ís- lenskum fyrirtækjum að menn nenna ekki að fylgja hlutunum eftir, það er ekki hægt að halda th í flughöfnum erlendis með harðar töskur og stjórna þaðan í gegn um síma.“ Vegirfærir en sums stað- ar hálka Vegir em flestir færir en aðgát verður víða að sýna. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri er hálka á Holtavörðuheiði, Öxnadalsheiði og í Öxnadal en aðrir hlutar leiðarinnar Færðávegum færir. Á leiðinni Reykjavík-Höfn em leiðir greiðfærar, nema vegavinna er á leiðinni Hvolsvöhur-Vík, Skaftafeh-Kvísker og Jökulsá-Höfn. Á leiðinni Akureyri-Eghsstaðir er á nokkrum stöðum hálka eöa snjór á vegum. Á Suðurlandi er Gjábakka- vegur ófær vegna snjóa. Astand vega, í ' jí'" [5] Hálka og sniór ffl Vegavinna-aðgát W Öxulþungatakmarkanir ánfyrirstööu m hlinrtf!_rt O Lokaö ^ Þungfært <A) Aurbleyta Turnhúsið: f Síðasti vetrardagur er í dag og eins og ávallt á þessum degi eru margir sem kveðja veturinn á öld- urhúsum borgarinnar. Meðal lhjómsveita sem skemmta i kvöld er Sphaborgin sem sér um stemn- Skemmtanir inguna í Turnhúsinu við Tryggva- götu. Hljómsveitin heldur uppi Qöl- breyttu lagavali sem einkennist af djassi, blús, suðrænni tónhst og frumsömdum lögum. Það er hægt að njóta sphamennsku þeirra í Turnliúsinu í kvöld og laugardags- kvöld. Meðhnúr hljómsveitarinnar eru: Ásdís Guömundsdóttir, söng- ur, George Grossman, gítar og söngur, Pétur Kolbeinsson. bassi, Guðjón Hhmarsson, trommur, og Kristín Þorsteinsdóttir, slagverk. Spiiaborgin leikur fjölbreytta lónllst í Turnhúsinu. april kl. 19.49. Hún var við fæðingu 3580 grömm og 52 sentímetra löng. Foreldarar hennar eru Regina Famvý Guðmmidsdótth' og Þórður Þórðarson. Hún á eitt systkini. Max Pomeranc leikur undra- barnið Josh Waitzkin. Ekki nóg að vera góður i skák Háskólabíó hefur hafið sýning- ar á Leitinni að Bobby Fischer sem er mynd sem vakið hefur töluverða athygh og fengið ágæta dóma. Fjahar myndin um þroska- sögu Josh Waitzkin sem nú er orðinn fimmtán ára gammah og er einn besti skákmaður Banda- ríkjanna, en hefði hann getað orðið enn betri? Þegar það uppgötvast að sex ára drengur dundar sér við að vinna aha andstæðinga á hinu fræga Bíóíkvöld skákhorni Washington Square Park er strax farið að segja að hann sé nýr Bobby Fischer, en th að verða eins góður og Fischer var þarf að lifa sama meinlætalífi og hann gerði og Josh er kannski ekki alveg thbúinn th þess. Það er annar efnhegur skák- maður, Max Pomeranc, sem leik- ur Josh Waitzkin og var hann vahnn úr stórum hópi stráka sem pmfaðir voru. Nýjar myndir Stjörnubíó: Fíladelfía Háskólabíó: Eins konar ást Laugarásbíó: Tombstone Bíóborgin: Óttalaus BióhöIIin: Hetjan hann pabbi Saga-bíó: Himinn og jörð Regnboginn: Hetjan Toto Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 97. 20. apríl 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,980 72,200 71,680 Pund 106,650 106,970 107,250 Kan. dollar 52,050 52,260 52,220' Dönsk kr. 10,7890 10,8320 10.8858»v' Norsk kr. 9,7570 9,7960 9,8440 Sænsk kr. 9,0700 9,1070 9,0870 Fi. mark 13,0550 13,1070 12,9380 Fra. franki 12,3360 12,3850 12,5210 Belg. franki 2,0568 2,0650 2,0792 Sviss. franki 49,8900 • 50,0900 50,3500 Holl. gyllini 37,7400 37,8900 38,1100 Þýskt mark 42,4200 42,5400 42,8700 It. líra 0,04417 0,04439 0,04376 Aust. sch. 6,0220 6,0520 6,0920 Port. escudo 0,4141 0,4161 0,4151 Spá. peseti 0,5170 0,5196 0,5221 Jap. yen 0,69640 0,69840 0,68370 Irskt pund 103,620 104,140 103,420 SDR 100,97000 101,47000 100,90000 ECU 81,8300 82,1600 82,6400 Símsvari vegna gengisskrðningar 623270. Krossgátan i 3 V| * lo ? " s 1 T~ 10 ii d 1 1. 7F 1 ammm W" 3.0 Lárétt: 1 eymd, 5 sjór, 8 dáinn, 9 keyrðu, 10 mann, 11 kuldahrollur, 13 tvíhljóði, 14 hungur, 15 væn, 17 vart, 20 beiðni, 21 nokkuð. Lóðrétt: 1 slungin, 2 rönd, 3 duglegur, 4 glötuðu, 5 beygðu, 6 ilma, 7 prúð, 12 eðju, 14 hlóðir, 16 tryllt, 18 umdæmisstafir, 19 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bíldur, 8 ása, 9 ánar 10 stuða, 12 sí, 13 erfiðan, 15 gaur, 17 und, 19 ið, 20 lúra, 22 klifra. Lóðrétt: 1 bás, 2 ís, 3 lauf, 4 dáðir, 5 unað- ur, 6 ras, 7 grín, 11 traðk, 13 ergið, 14- anar, 16 ull, 18 dúa, 21 úi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.