Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994
Fréttir
Tollgæslan á KeflavlkurflugveHi frá áramótum:
Fíkniefni fyrir 21
milljón króna f undin
áhöld eða efnl fundust á 17 manns
Fyrstu íjóra mánuöi þessa árs hefur
flkniefnadeild Tollgæslunnar á
Keflavíkurflugvelli lagt hald á fíkni-
efni að markaðsverðmæti 20,8 millj-
ónir króna. Er þetta svipaður árang-
ur og í fyrra en þá var lagt hald á
fíkniefni að verðmæti 20,7 milljónir
á markaðnum. Á síðasta ári var einn
aðih tekinn með 1.337 grömm af am-
fetamíni en verðmæti þess er rúm-
lega 20 mifljónir, þannig aö fíkniefni
hafa fundist á mun fleiri aðilum í ár
en á sama tíma í fyrra.
Alls hafa 103 farþegar verið færðir
til skoðunar í leitarklefum Tollgæsl-
unnar fyrstu 4 mánuöi ársins eða 86
karlar og 17 konur. Flestir farþeg-
anna voru fijálsir ferða sinna eftir
skoðun eða 86 en 17 manns, 13 karlar
og 4 konur, reyndust vera með ólög-
leg efni eða áhöld til neyslu, eða voru
handtekin af öðrum ástæðum. 6 af
þessum 17 voru látnir sæta röntgen-
skoðun og reyndust 2 þeirra hafa
komið fíkniefnum fyrir innvortis.
Þrír útlendingar sitja nú í fangelsi
eftir að hafa verið teknir með fíkni-
efni á Keflavíkurflugvelli og einn
Dani er nýsloppinn úr haldi. Sá mað-
ur var svo aftur tekinn á dögunum
með verulegt magn af hassi í öðru
landi. Verulega hefur færst í vöxt aö
fíkniefnainnflytjendur fái aðra til að
flytja fíkniefnin til landsins gegn
greiðslu.
Að sögn talsmanns Tollgæslunnar
| n
-
wi; I
m gegn smygli ávana- og fíkniefna er margslungín
flavíkurftugvöll fer meginþorri feröamanna og vöru
íadeild Tollgæsluninar sem hefur þaö aö markm.löi
;an ínnflutning fíkniefna.
tðferfflpru í stööugri þróun sem byggist á óheftri
annannta. Tollgæslan teJþf að rík þorf sé
ejta Sér alla þ.
almennings og hvet
aö gagni megi koma
itoð serfi
Hvaö ber aö athuga?
• Feröalög án sýnilegs tilgí
•Óeölilegar fefðaleiöir me
XxXvMvX;:
Fíkniefni fundin á farþegum
— fyrstu 4 mánuöi áranna 1993 og 1994 í grömmum —
á Keflavíkurflugvelli, sem starfrækir mannanna. Hann hvetur alla þá sem
sérstaka fíkniefnadeild, eru smygl- geta gefið upplýsingar í málum sem
aðferðir í stöðugri þróun og byggjast þessum að veita alla þá aðstoð sem
þær á óheftri hugmyndaauðgi brota- að gagni getur komið.
Óttast ekki aðgerðir
Norðmanna
- segirútgerðarmaðurSkúms
„Menn geta talað eins og þeir vilja
en svo er það spuming hvað þeir
hafa mikinn rétt til þess að fylgja
þessu eftir. Ég óttast ekkert ennþá,“
segir Einar Mikkaelsson útgerðar-
maður frystitogarans Skúms sem nú
er að veiðum í Smugunni ásamt einu
öðru íslensku skipi, Blika frá Dalvík.
Sjávarútvegsráðherrar Noregs og
Rússlands hafa tilkynnt að þeir ætli
að senda eftirlitsskip í Smuguna og
koma í veg fyrir landanir úr skipum
sem hafa veitt í Smugunni án þess
að eiga kvóta.
Skúmur hélt í Smuguna 22. apríl
og var viku á leiðinni. Hingað til
hefur veiðin verið frekar dræm.
Skipið var meðal þeirra sem héldu
lengst út í Smugunni í fyrra og fór
ekki þaðan fyrr en um mánaðamótin
nóvember/desember.
Auk íslensku skipanna eru nú þrjú
færeysk skip að veiðum í Smugunni,
að því er Einar greinir frá.
Það var fyrir harðfylgi að Sjálf-
stæðisflokknum tókst að koma í
veg fyrir að kjósendur fremdu
hroðaleg afglöp í kjörklefanum
þegar kosið verður til borgar-
stjórnar. Vinstri samsuðan hafði á
lævísan hátt eignað sér höfuðborg-
ina meö því að kalla þetta hræðslu-
bandalag sitt Reykjavíkurlistann.
Með þessu var ætlunin aö blekkja
kjósendur upp til hópa og ná þann-
ig meirihluta í borginni með svik-
um og undirferli. Þetta átti að vera
alveg pottþétt; þegar kjósendur
fengju kjörseðil í hendur þá rækju
þeir strax augun í heiti Reykjavík-
urlistans og flýttu sér að krossa þar
viö sem sannir íbúar og kjósendur
í Reykjavík. Listi Sjálfstæðis-
flokksins heíði gjörsamlega horfið
í skuggann og kjósendur haldið að
þar væri bara um að ræða venju-
lega áróðursauglýsingu sem hefði
verið keypt á kjörseðilinn.
Hið vökula auga Valhallarbænda
sá í gegnum svikavef vinstri vill-
unnar og opinberaði falsið að baki
mótframboðinu. Það átti að leyna
kjósendur því að fjórir vinstri
flokkar standa aö Reykjavíkurhst-
anum, ég meina R-listanum. Fram-
sóknarfrúin, Kvennalistafræðing-
urinn, konan hans Svavars og Pét-
borgarstjóra. Jón og Gunna hafa
kannski verið að velta því fyrir sér
hver stæði á bak við þessa nýju
borgarstjóra og haldið að það væri
búið að stofna nýjan flokk innan
Sjálfstæðisflokksins. Sá flokkur
gæti til dæmis heitið Reykjavíkur-
flokkurinn. Svo er allt í einu farið
að tala og skrifa um Reykjavíkur-
listann lon og don. Þá héldu al-
mennir sjálfstæðismenn í borginni
auðvitað að þetta væri þeirra listi,
Reykjavíkurlistinn.
Þetta fottuðu þeir í Valhöll og
þess vegna kærðu þeir til kjör-
stjórnar. Og unnu fullan sigur.
Auðvitað dettur engum sönnum
sjálfstæðismanni í hug að kjósa
R-hsta sem er merktur A-flokkun-
um, Kvennalista og Framsókn. Það
væri beinlínis hlægilegt að hugsa
sér að slík mistök ættu sér stað.
Menn þurfa bara að muna að nú
stendur D ekki lengur fyrir Davíð.
Ekki þegar verið er að kjósa til
borgarstjórnar. Nú stendur D fyrir
Áma. Ef hann verður borgarstjóri
á hann kannski eftir að stökkva
burt úr stólnum og kjósa Davíö.
Hver veit. En það er bókstafurinn
sem blífur.
Dagfari
Bókstaf urinn blvfur
ur krati ætluðu að breiða yfir nafn
og númer og fiska undir fólsku
flaggi. Láta líta út sem Ingibjörg
Sólrún væri jómfrú í pólitík. Öllum
þessum blekkingarvef hefur verið
svipt í burtu og það mátti ekki tæp-
ara standa.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur unn-
ið eftirminnilegan sigur í þessu
máh og er það kannski ábending
um annan og stærri sigur. Em það
var alveg nauösynlegt að fá þetta
með heiti listans á hreint. Þaö er
nefnilega orðið svo auðvelt að mgla
kjósendur flokksins í Reykjavík.
Þeir kusu D-hstann síðast af því að
þar var Davíð í efsta sæti og fólkið
vildi Davíð sem borgarstjóra. En
svo skeður það að Davíð stekkur
burt úr stólnum og sest í stjórnar-
ráðið. Þá kaus hann Markús Örn
til að vera borgarstjóri. Markús var
bara farinn að plumma sig nokkuð
vel sem borgarstjóri og fólk farið
að venjast honum þegar hann
ákveður allt í einu að stökkva burt
úr stólnum og fara aö semja auglýs-
ingar fyrir Jóa Briem í staöinn. Það
var sagt að skoðanakannanir heíðu
alveg farið með manninn, það er
að segja Markús en ekki Jóa. En
áður en Markús yfirgaf stóhnn
kaus hann Árna Sigfússon til að
taka við borgarstjóradjobbinu. Og
þar var Árni ejinþá í gærkvöldi.
Þetta rugl með borgarstjórann er
auðvitaö alveg búið að rugla kjós-
endur í ríminu. Þeir kusu Davíö
síðast en síðan er búið að kjósa
nýjan borgarstjóra tvisvar án þess
að kjósendur hafi fengið að kjósa.
Menn fylgjast ekki svo grannt með
póhtík svona frá degi til dags en
auðvitað fer þaö ekki framhjá nein-
um þegar verið er aö skipta um