Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Side 9
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994
9
Utlönd
CarlosMenem
Argentínuforseti
trúiráFFH
Carlos Men-
em, forseti
Argentínu, á
það sameigin-
legt með
bandarísku
leikkonunni :
Shirley MacLa-
ine að hann
trúir á líf á öörum hnöttum og
fljúgandi diska.
Argentínska fréttastofan Diari-
os y Noticias skýrir frá því að
hinn 63 ára gamli Menem hefði
látið orð í þá veru faila eftir fund
hans með leikkonunni á mánu-
dag. MacLaine er í Buenos Aires
þar sem hún tekur þátt í sýningu.
„Við ræddum um aflið sem
kemur frá jörðinni og síðan um
fljúgandi furðuhluti. Ég sagði
henni að ég tryði á þá,“ var haft
eftir þjóðarleiðtoganum.
Enneinn bútur-
innúrramma
Ópsinsfundinn
Tvö tólf ára gömul norsk skóla-
börn hafa fundið enn einn bút úr
rammanum af málverki Edvai'ds
Munchs, Ópinu, sem var stolið
úr þjóðlistasafninu þann 12. fe-
brúar síðastliðinn. Ekkert hefur
þó spurst til málverksins sjálfs.
Rammabúturinn fannst við
þjóðveginn í Nittedal, um tuttugu
ktíómetra fyrir norðan Ósló.
Krakkarnir sáu strax að viðar-
búturínn kynni aö vera úr ramm-
anum fræga og létu því lögregl-
una vita. Menn hafa áhyggjur af
því að málverkið kunni að hafa
orðiö fyrir skemmdum þar sem
viðarbúturinn var illa farinn.
Reuter, NTB
Umtöluö réttarhöld í Kanada hafin:
Mannrán,
morðog
nauðganir
Umtöluðustu morðréttarhöld í
Kanada til margra ára hófust í gær
yfir Paul Bemardo sem ákærður er
fyrir að hafa nauðgað og myrt tvær
ungar stúlkur. Hann lýsti sig sak-
lausan af ákærunum. Þá hefur um-
deilt bann við fréttaflutningi af mál-
inu ekki síður orðið til að vekja at-
hygli á því.
„Ég lýsi yfir sakleysi mínu, herra,“
sagði Bernardo, sem er 29 ára gam-
all bókari, fyrir troðfullum réttarsal
í gær þegar búið var að lesa fyrir
hann ákærar um mannrán, kynferð-
islega árás og morð á hinni fjórtán
ára gömlu Leslie Mahaffy og hinni
sextán ára gömlu Kristen French.
Fjölskyldur beggja stúlknanna
voru í réttarsalnum í gær.
Kristen French fannst nakin ofan
í skurði tveimur vikum eftir að hún
hafði veriö numin á brott frá bíla-
stæði við kirkju eina í aprtí 1992.
Fiskimaður fann sundurhöggvinn
líkama Mahaffy steyptan inn í sem-
ent í vatni einu tveimur vikum eftir
að hún sást síðast fyrir utan verslun
í Burlington í Ontario í júní 1991.
Karla Homolka, 23 ára gömul fyrr-
um eiginkona Bernardos, hefur þeg-
ar verið fundin sek um manndráp í
tengslum við dauða stúlknanna
tveggja og er búist við að hún veröi
aðalvitni ákæruvaldsins í málinu
gegn eiginmanninum fyrrverandi.
Ken Murray, lögfræðingur Bem-
ardos, sagði að saksóknari heföi gert
„blygðunarlausan samning við þessa
konu“.
Bemardo er einnig ákærður fyrir
að hafa í frammi ósiðlegt athæfi við
líkamsleifar Mahaffy og búist er við
að hann verði jafnframt ákærður
fyrir fjölda nauðgana í úthverfi Tor-
onto á árunum 1983 til 1991.
Reuter
Franska leikkonan og dýravin- Nýlega opnuðu Polynesíumenn
urinn Brígitte Bardot hefur hvatt sérstakan höfrungagarö þar sem
feröamenn ttí að sniðganga frönsku ferðamönnum gefst tækifæri til að
Pólynesíu vegna meðferöar þar- fá sér sundsprett meö dýrunum.
lendra á höfrungum. Reuter
rferð
nsar
nudagskvölds
í þessari heillandi borg.
omið til baka á
19.900
5.700
með morgunmat.
attar kr. 3.200.
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
Vantar þig ekki notaðan bíi
á góðu verði fyrir oriofið?
A tilboðsverði m.a.
Saab 900i
1987, ek. 80 þús. Sóllúga
kr. 750.000.
Daihatsu Charade CX
1988, ek. 80 þús. Kr.
370.000. Einnig árg. 1990.
Daihatsu Rocky stuttur
1985, ek. 128 þús. Verð að-
eins kr. 480.000.
Honda Civic
1989, ek. 45 þús., sjálfsk.
Kr. 780.000.
Renault Clio RN
1992, ek. 40 þús.
Kr. 730.000. Einnig árg. 1991
RN og RT/A
Chrysler Saratoga
1991, ek. 51 þús. Kr.
1.580.000. Tilboð kr.
1.450.000.
BMW 528ÍA
1987, ek. 85 þús. I! 2 eig.
Bíll m/öllu í sérflokki.
Kr. 1.050.000.
BMW 318ÍA
1988, ek. 49 þús., spoiler,
álfelgur, shadowline.
Kr. 1.000.000.
Renault 19 TXE/A
1992, ek. 23 þús. Fjarst.,
samlæs. Rafdr. rúður.
Kr. 1.100.000.
Tilboðslisti Árg. Stgr. Tilbverð
RenaultHA 1988 450.000 350.000
Lada Sport 1989 400.000 330.000
BMW323Í 1985 700.000 550.000
BMW325Í 1987 1.150.000 900.000
,Ford Ranger4x4 1987 850.000 690.000
Lada station 1991 410.000 310.000
Renault Express 1990 610.000 550.000
Renault19GTS 1990 670.000 590.000
Peugeot205XR 1987 340.000 300.000
Skoda Favorit 1991 360.000 295.000
Citroen Axel 1986 90.000 25.000
MMC L300 4x4 1987 970.000 690.000
Honda Prelude 16V 4WS 1988 1.290.0001.090.000
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633
Bílasalan Krókhálsi,
Krókhálsi 3, Sími 676833
Opið um helgina 12 til 17.
Visa- og Euro raðgreiðslur
Skuldabréf til allt aö 36 mánaöa