Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Side 20
32 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 Enn einn sigur hjá Man. Utd Lið Manchester United, sera varð enskur meistari í knatt- spyrnu annaö árið í röð á dögun- um, sigraði Southampton, 2-0, á Old Trafford að viðstöddum 45 þúsundáhorfendum í gærkvöldi. Andrei Kantsjelkis og Mark Hughes skoruðu mörkin í síðari hálfleik. Þá tapaði Chelsea fyrir Coventry, 1-2. Knattspyrna: ísland og Portúgal leika fyrri leik sinn í 16-liöa úrslitum Evr- ópukeppni unglingalandsliöa í knattspymu á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Valbjamar- vellinum í Laugardal og hefst klufekan 17. Liöin unnu sína riðla í for- keppninni, ísland vann þar Wales og Eistland en Portúgal lagði Pól- land og Tékkland. Guðni Kjart- ansson, þjálfari islenska liðsins, hefur valið 16 leikmenn til að mæta Portúgölum. Þeir eru eftir- taldir: Markverðir: Ólafur Kristjánsson, Fram Gunnar Sigurðsson, ÍBV Aörir leikmenn: Kjartan Antonsson, Breiðabliki Bjarki Stefánsson, Val Vilhjálmur Vilhjálmsson, KR Ragnar Ámason, Stjömunni Sigurbjörn Hreiðarsson, Vai Sigurvin Ólafsson, Stuttgart Bjamólfur Lámsson, ÍBV Guöni R. Helgason, Sunderland Brynjar Gunnarsson, KR Jóhannes Harðarson, ÍA Guðmundur Brynjólfsson, Val Ólafur Stigsson, Fylki Eiður Smári Guðjohnsen, Val Björgvln Magnússon, W. Bremen Siöari leikur liðanna fer fram í Portúgal 15. maí en í leiðinni þang- að verður leikinn vináttuleikur við Spán í Almendralejo þann 11. mai. Þar verða Andri Sigþórsson, Bay- em Múnchen, og Þórhallur Hin- riksson, KA, einnig í íslenska hópnum. Bónustil Búlgara Búlgarska knattspyrnusam- bandið hefur heitið leikmönnum sínum allt að 7 milljónum króna hvetjum ef þeir ná langt í heims- meistarakeppninni í sumar. Kvennaknattspyma: Herainn- Arney út Logi Ólafsson landsliösþjálfari valdi í gærkvöldi Heru Ármanns- dóttur í stað Arneyjar Magnús- dóttur í 16 manna hópi fyrir leik- inn gegn Skotum 9. maí, Amey gaf ekki kost á sér til fararinnar vegna meiðsla. Stúlkumar eru báðar leikmenn með Val. meistarar KR varð í gærkvöldi Reykjavík- urmeistarar kvenna í knatt- spyrnu. Þær sigruðu Val í síðari leik liðanna, 1-0, og sigruðu því samanlagL 6-3. Ekkert mark var skorað i íyrri hálfleik en um miðjan síðari hálf- leik skoraði Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR, glæsilegt mark og tryggði KR sigurinn. Stjarnan og ÍA áttust við í und- anúrslitum litlu bikarkeppninn- ar í gær og sigruðu Stjörnustelp- ur, 3-0, Guðný Guönadóttir kom Stjörnunni á bragðið í fyrri hálf- leik og Rósa Dögg Jónsdóttir bætti tveimur mörkum við í síð- ari hálfleik; Alan Smith, sem skoraði sigurmarkið gegn Parma, hampar bikarnum i gærkvöldi. Simamynd Reuter Arsenal hampaði bikarnum Arsenal varð í gærkvöldi Evrópumeistari bikarhafa i knattspyrnu með því að sigra Parma, 1-0, í úrslitaleik á Parken i Kaupmannahötn. Það var gamla brýnið Alan Smith, sem lék í stað lans Wrights sem var í leikbanni, sem skor- aði sigurmarkið á 19. mínútu með glæsilegu skoti. og á myndinni lyftir hann Evrópubikarnum, en 24 ár eru frá því Arsenal sigraði í Evrópukeppni. Norðurlandamót í körfuknattleik í Svíþjoð Níu af tólf frá Suðurnesjum Torfi Magnússon, landsliðsþjálf- ari í körfuknattleik, hefur valið þá 12 leikmenn sem leika á Norður- landamótinu sem hefst í Svíþjóð 12 maí. Liðið er þannig skipað: Jón Kr. Gíslason............ÍBK Valur Ingimundarson........UMFN Guðmundur Bragason.........UMFG Teitur Örlygsson...........UMFN Guðjón Skúlason.............ÍBK Jón A. Ingvarsson........Haukum Nökkvi Már Jónsson.........UMFG Kristinn Friðriksson........ÍBK Hermann Hauksson.............KR Hjörtur Harðarson..........UMFG Brynjar K. Sigurðsson.......Val Marel Guðlaugsson..........UMFG íslendingar leika í riðli með Eist- um, Finnum og B-liði Svía. Landsliðið mætir úrvalsliði Ingvars Landsliðið mun mæta úrvalsliði Ingvars Jónssonar í íþróttahúsinu í Garði í kvöld klukkan 20. Lið Ingvars er þannig skipa: Einar Ein- arsson, ÍA, ívar Ásgrímsson, ÍA, Eggert Garðarsson, ÍA, Pétur Ingv- arsson, Hakum, Sigfús Gizurarson, Haukum, Joe Wright, Davíð Gris- som, KR, Ólafur Ormsson, KR, Bragi Magnússon, Val, Ragnar Þór Jónsson, Val, Bárður Eyþórsson, Snæfelli og Friðrik Ragnarsson, UMFN. Mrazek líka með FH FH-ingar munu tefla fram tveim- ráöaraenn FH og kvaðst vflja koma fyrra að hann er mjög góður leik- urerlendumleikmönnumíliöisín- aftur og geta losað sig frá þýska maöur og við erum mjög ánægðir um í 1. defldinni í knattspyrnu í iiðinu mjög Qjótlega. að fá hann aftur. Það litla sem við sumar. Tékkinn Petr Mrazek, sem Þá hafa forráðamenn FH ákveðið höfum séð tfl Serbans lofar mjög lék geysilega vel í vörn Haíhar- aðSerbinnDrazenPodunavacleiki góöu en þar er mjög íjölhæfur leik- fjarðarliðsins í fyrra, kemur aftur meö FH í sumar en hann kom tfl maöur á ferð. Við ætlum okkur að en hann hefur leíkiö með liði reynslu um síöustu helgi. Pod- veraí efrihlutadeildarinnarogþví Schweinfurt í þýsku 3. deildinni í unavac er 25 ára gamall varnar- og var mjög nauðsynlegt að fá þessa vetur. FH-ingar voru búnir að af- miöjumaður sem leikið hefur með leikmenn," sagði Þórir Jónsson, skrifa aö Mrazek kæmi en í vik- OFKBelgradumtveggjaáraskeið. formaður knattspyrnudeildar FH, unni hafði hann samband við for- „Tékkinn sýndi það og sannaði í við DV í gær. Iþróttir_________________ Éþróttahátíð grunnskóla Íþróttahátíð grunnskóla Reykjavikur verður haldin á föstudaginn kemur, 6. raai. Þar keppa lið skólanna í niu íþrótta- greinum, handknattleik, knatt- spyrnu, körfiiknattleik, boð- sundi, boðhlaupi, langstökki, víðavangshlaupi, bandí og götu- körfuboita. Allar greinarnar hefj- ast eftir hádegi á iþróttasvæðinu í Laugardal, nema körfuboltinn sem verður í Austurbergi. Mótherjarís- landsáfram Tyrkland og Ukraína, sem voru bæði í riöli íslands i Evrópu- keppni drengjalandsliða í knatt- spymu, eru komin í ijöguira liöa úrslit keppninnar á írlandi. Tyrkir slógu út Portúgali í víta- spyrnukeppni eftir 0-0 jafntefli, og Úkraína þurfti sömuleiöis vítaspyrnukeppni tfl að sigrast á Englendingum eftir 2-2 jafntefli. Danir sigruðu Hvit-Rússa, 3-1, í 8-liða úrslitunuin og Austurríki vann Spán, 2-0. í undanúrslitum leikur Danmörk við Úkraínu og Tyrkland vjö Austurríki. Keegan með 10 ára samning Kevin Keegan skrifaöi í gær undir nýjan samning við^enska knattspymufélagið Newcastle til tíu ára. Hann verður fram- kvæmdastjóri á svipaðan hátt og tíðkast á meginlandi Evrópu en undirmaður hans, Arthur Cox, sér um daglega þjálfun liösins. Stúlkurnará mót í Englandi Stúlknalandsliðið í körfuknatt- leik tekur um helgina þátt i al- þjóðlegu móti í Luton á Englandi, og mætir jþar Englandi, Irlandi og Wales. Islenska liðið vann tvo ömgga sigra á Wales um síðustu helgi. í íslenska liðinu eru eftirtaldar stúlkur: Anna Dís Sveinbjörnsdóttir frá Grindavík, Auður Jónsdóttir og Hólmfriður Karlsdóttir £Vá Njarð- vík, Erla Reynisdóttir og Erla Þorsteinsdóttir frá Keflavík, Bima Valgarðsdóttir frá Tinda- stóli, Elín Harðardóttir og Krislj- ana Magnúsdóttir úr Val, Erla Hendriksdóttir og Hildur Ólafs- dóttir úr Breiöabliki og þær Kol- brún Pálsdóttir og Helga Þor- valdsdóttir, fyrirliði, úr KR. Þjálf- ari liðsins er Sigurður Hjörleifs- son. Johitson valinn ílandslidið Bandaríska landsliöiö í körfu- knattleik sem keppir á heims- meistaramótinu í ágúst er nú orð- ið fullmannað en Kevin Johnson, leikmaður Phoenix, var sá síöasti sem varð fyrir valinu. liðiö er því þannig skipað: Joe Dumars, Detroit, Mark Price, Cleveland, Derrick Coleman, New Jersey, Shawn Kemp, Seattle; Steve Smith, Miami, Dan Majerle, Pho- enix, Reggie Miller, Indiana, Ke- vin Johnson, Phoerúx, Dom- inique Wilkins, LA Ciippers, Shaquille O’Neal, Orlando, Al- onzo Mouming, Charlotte, Larry Johnson, Charlotte. Meö þennan mannskap ætti heimsmeistaratit- illinn að verða nokkuð öruggur í höndum Bandaríkjamanna. í kvöld Hanðbolti - úrslit um 3. sæti: Víkingur - Selfoss.......20.00 (Vflángur 1-0 yflr)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.