Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1994, Síða 3
FÖSTUDAGUR 6. MAI 1994
19
Veitingahús
Sjallínn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d., 12-15 og
18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Torgiö Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið
8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd.. 18-03
18.00-1 v.d., 18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, simi 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, simi
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd., og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðanregi 1, simi
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md,-
miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd.
og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið
10-22.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, sími
93-13191. Opið fö-su 11 -22 og v.d. 11 -21
SUÐURNES:
Strikið Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd.
og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið
23-3 fd. og Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og
18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd.
og Id.
Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi,
sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargótu 4, simi
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austun/egi 2, Selfossi, simi 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd.
og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyran/egi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22
alla daga.
Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga
Kam-bar Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrar
vegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30
og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd.
og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540. Opið
12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 20, sími
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„ Lok-
að um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sjmi 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi
642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað
á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991.
Opið 06-22 alla daga.
Kjúklingastaöurinn Suðurveri, Stigahlið
45-47, s. 38890. Opið 11 -23.30 alia daga.
Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111.
Opið 11.30-21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrlll Bildshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd og Id.
Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,
simi 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), simi 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað
Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b. sími 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mac Donalds Suðurlandsbraut 56. simi
811414. Opið 10-23.30.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavórðustig 3a,
simi 21174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„
14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, sími 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd.
og Id.
Norræna húsið Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrlllið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, simi 40344. Opið
11-21.
Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, slmi 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 811535. Opið
06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 38533. Opið
08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veltinga- og vöruhús Nings Suðurlands-
braut 6, sími 679899. Opið 11-14 og
17.30- 20.30.
íslandsmót í dansi:
Átta hundruð keppendur
íslandsmeistaramóti í dansi meö
grunnaðferð fer fram á laugardag og
sunnudag í Laugardalshöll. Keppnin
hefst kl. 11 báða dagana. Keppt er í
A-, B- og C-riðlum og einnig í dömu-
riðlum frá 8-9 ára aldri. Einnig verð-
ur keppni í riðlum með frjálsri að-
ferð.
„í C-riðlunum eru keppendur sem
haia aldrei keppt áður eða hafa ekki
unnið til verðlauna í dansi. A-riðill-
inn er eini riðillinn sem gefur ís-
landsmeistaratitil en hitt gefur
meistaratitla," segir Dagný Björk
Pjetursdóttir danskennari.
Að sögn Dagnýjar eru miklu fleiri
keppendur á Islandsmeistarakeppn-
inni með grunnaðferð heldur en í
frjálsu keppninni í vetur. Keppnin
stendur í tvo daga og það eru í kring-
um 800 manns sem eru skráðir til
keppni.
„Það er búið að sanna og sýna að
við eigum orðið toppdansara á
heimsmælikvarða. Keppendur eru
mjög fáir yfir 25 ára aldri en það
þýðir ekki að nemendur á þessum
aldri séu færri í dansi. Það er þvert
á móti mikil aukning á aldrinum
25-35 ára í dansfen fólk á þeim aldri
er ekki alltaf tilbúið til þess að fara
í keppni. Keppni er ekki endilega
endanlega markmiðið með því að
vera í dansskóla," segir Dagný.
C-riðillinn er ekki jafn mikil
skrautsýning og aðrir riðlar þar sem
þar er bannaö að vera í danskjólum.
Meiningin er að gera ekki sérstaka
danskjóla fyrir þá sem keppa í fyrsta
skipti.
Sigrún Ýr Magnúsdóttir og Haraldur Anton Skúlason keppa í ilokki 10-11
ára. Þau eiga að baki nokkra íslandsmeistaratitla.
Hljómsveitin Blackout.
Sveitaball
með Blackout
Hljómsveitin Blackout heldur nú
út á land og fyrsti viðkomustaður á
sumaryfirferð sveitarinnar er Hótel
Mælifell á Sauðárkróki þar sem
hljómsveitin lofar alvöru sveita-
ballastemningu. á fóstudagskvöld. Á
laugardagskvöld leikur sveitin síðan
á 1929 á Akureyri.
Lag hljómsveitarinnar Blackout er
þessa dagana að líða upp íslenska
listann og fleiri laga er að vænta á
næstunni. Hljómsveitin skartar
söngkonunni Jónu de Groot, Hreið-
ari Júlíussyni, Stefáni Sigurðssyni
og Leifi Hammer.
Siggi Björs
til landsins
Trúbadorinn Siggi Bjöms er vænt-
anlegur til landsins á föstudag og
mun hann spila á Café Amsterdam
um helgina og tvær næstu helgar.
Fáir íslenskir trúbadorar hafa ferð-
ast eins mikið um heiminn og Siggi
Björns. Síðast lék hann á Grænlandi
við góðar undirtektir í þrjár vikur.
Kappinn gefur út geisladisk í þessum
mánuði og leikur KK-band undir hjá
honum.
Bláeygt sakleysi á Blús
Hljómsveitin Bláeygt sakleysi
skemmtir á Blúsbarnum á föstudags-
og laugardagskvöld. Hljómsveitin
verður á fersku nótunum og á efnis-
skránni þessa helgina verður eitt-
hvað fyrir alla, nýtt, gamalt, þungt
pg létt. Hljómsveitina skipa Rúnar
ívarsson, Bjarki Rafn Guðmundsson,
Baldvin Hrafnsson og Rúnar Ingi
Guðjónsson.
Lettir sprettir a Ljomnu
Hljómsveitin Léttir sprettir leikur
um helgina á Rauða ljóninu á Eiðis-
torgi. Léttir sprettir hafa öðru hvoru
í vetur spilaö á Rauða ljóninu við
góðar undirtektir. Á lagaskrá þeirra
er að finna bróðurpart danslagaflór-
unnar og er óhætt að segja að Léttir
sprettir eigi auðvelt með að ná upp
góðri stemningu.
Gleðigjafamir í Glæsibæ
Gleðigjafarnir verða í Danshúsinu
Glæsibæ á laugardagskvöldið. Gleði-
gjafarnir eru Ámi Scheving á bassa
og harmoníku, Einar Valur Scheving
á trommur og Carl Möller á hljóm-
borð. Söngvarar era André Bach-
mann og Ellý Vilhjálms.
Gleðigjafarnir syngja öll vinsæl-
ustu lögin.
Karaokekeppni kaupstaðanna
Karaoke keppni kaupstaðanna er
nú í fullum gangi um allt land.
Keppnin sló í gegn á Húsavík fyrir
skömmu og verður á 1929 á föstu-
dagskvöldið. Þá ræðst hver verður
Akureyrarmeistari. Úrslitin verða á
Hótel íslandi í Reykjavík í næsta
mánuöi.
Sniglabandið í stuði
Hið geysivinsæla stuð- og útvarps-
band Sniglabandið ætlar að skemmta
gestum í Gjánni á Selfossi á fóstu-
dagskvöld. Strákamir leggja síðan
land undir fót og skemmta á Langa-
sandi á Akranesi á laugardagskvöld-
ið.
Paparnir halda aftur austur á land.
Papar aftur austur
Hin magnþrungna popp-, rokk-,
þjóðlaga-, diskó- og danskennslusveit
Papar heldur aðra helgina í röð aust-
ur á land og skemmtir að þessu sinni
í Valaskjálf á Egilsstöðum á fóstu-
dagskvöld. Á laugardagskvöldið
leika Paparnir á herrakvöldi íþrótta-
félagsins Hugins í Herðubreið á
Seyðisfirði. „Það fara allir heim í
góðum sköpum af balh hjá Pöpum,“
segir Georg Ólafsson, Papi.
Ártún
Vugnhöföa11.s. 685090
Hljómsveitin Túnisleikurá föstudags-
og laugardagskvöld.
Amma Lú
Hljómsveitin Express leikur fyrir dansi
föstudagskvöld. Dískótek laugardags-
kvöld. Örn Árnason skemmtir matar-
gestum bæði kvöldin.
Blúsbarinn
Laugavegi73 •
Bláeygt sakleýsi leikurföstudags- og
laugardagskvöld.
Bóhem
v/Vitastíg
Diskótek um heigina.
Café Amsterdam
TrúbadorinnSiggi Björnsspilarum
helgina.
Casablanca
Diskótekáföstudags- og laugardags-
kvöld.
Dansbarinn
Grensásvegi
Dískóteká föstudags- og laugardags-
kvöld.
Danshúsið Glæsibæ
Álfhéimum, s. 686220
Hljómsveitin
Gleðigjafarnir leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Ðjass
Ármúla 7
Lifandi píanótónlist um helgina. í
' i
Drangey
Stakkahtið17
Gömlu dansarnirföstudagskvöld.
HljómsveitÞorvaldarBjörnssonarog I
Kolbrún.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446.
Opið kl. 18-1 v. d„ 18-3 ld. og sd.
!
Feiti dvergurinn
Lifandi tónlíst um helgina.
Hótel ísland
Harmon íkuhátið föstudagskvöld.
Sumargleðin '94 álaugardagskvöld. j
StórhljómsveitSumargleðinnar leikur :
fyrirdansí.
Hótel Saga
Þjóðhátíð á Sögu á laugardagskvöld. í
Næstsíðasta sýning. Hljómsveitin Saga
CI3SS leikur fyrír dansi.
LA-Café
Laugavegl 45. s. 626120
Diskótek um heigina. Háttaldurstak-
mark.
Leikhúskjaliarinn
Leikhúsbandið leikur fyrir dansi á föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Rauða tjónið
Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Turnhúsið
Eyjólfur Krístjánsson og Ingi Gunnar
skemmta föstudagskvöld. Á laugar-
dagskvóld skemmtir trúbadorinn Valdi-
mar Örn Elygenring og á sunnudgs-
kvöld BjarniTryggva.
Tveir vinir
Diskótekföstudags- og laugardags-
kvöld.
Veitingahúsið 22
Oiskóteká föstudags- og laugardags-
kvöld.
Ölver
Glœsibæ
Karaoke um helgína. Opið alla daga eft-
irkl. 18.
Sjallinn
Akureyrí
Rúnar Þór leikur í kjaliaranum föstu-
dags- og laugardagskvöld.
1929
Akureyri
Karaokekeppni kaupstaðanna 19941
kvöld. Útgáfutónleikarmeð hljómsveit-
inní Blackoutélaugardagskvöld.