Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1994, Page 5
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 Flórgoðadagur Fuglaverndarfélag íslands efnir til flórgoðadags á laugardag kl. 15. Flórgoði er með sérkennileg- ustu fuglategunduin hér á landi og eru biðilsleikir hans með því failegasta sem um getur í náttúru lands okkar. Ástjöm við Hafnar- flörð er helsti griðastaður flór- goðans á Suður- og Vesturlandi. Kl. 15 verða reyndir fuglaskoðar- ar staddir við Asveg fyrír norðan Ástjöm. Ratleikur á vímuvarnar- daginn Lionshreyfingin á íslandi hefur ákveðið að fyrsti laugardagurinn i maímánuði ár hvert skuli til- einkaður vímuvörnum. í tilefni dagsins á morgun gengst Lion- essuklúbbur Njarðvíkur fyrir ratleik. Strætisvagn fer ír á Gmnnskóla Njarðvíkur kl. 10.45 en leikurinn hefst við Safnaðarheimilið í Innrí- Njarðvík ki. 11. Vagninn mun síðanfara frá Innri-Njarðvík að grunnskólanum að leik lokn- um. Ljósmyndir á Akureyri Sýning á verkum Klaus D. Francke verður opnuð í Lista- safninu á Akureyri á laugardag ki. 16. Francke er arkitekten hef- ur unnið sem „free-lance“ ljós- myndari og unnið fyrir mörg þekkt ferðatímarit eins og Merian og Geo. Frá árinu 1975 hefur hann einkum unnið að gerð ljósmynda- bóka. í miðsal Listasafnsins verða sýndar nokkrar nýlegar myndir sem Menningarsjóður Akur- eyrarbæjar hefur fest kaup á. Bygginga- dagar Byggingadagar verða haldnir á vegum byggingafyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins undir kjör- orðinu Þannig rís byggðin. Alls er um að ræöa 15 fyrirtæki sem em staðsett víðs vegar um höfuð- borgarsvæðið, flest þó í hinu nýja Rimahverfi í Grafarvogi. Sýning- ‘ arsvæðin eru opin á laugardag og sunnudag kl. 13-18. Rann- sóknastofnun byggíngariðnaðar- ins er opin á laugardag kl. 13-18 en þar er hægt að fá nánari upp- lýsingar. Vorsýning Stóðhesta- stöðvarinnar Hin árlega vorsýning Stóðhesta- stöðvar ríkisins verður á laugar- dag í Gunnarsholtí á RangárvöU- um. Sýningin hefst kl. 14 með hóp- reið félaga úr hestamannafélag- inu GeysL Síöan verða sýndir hestar sem taradir hafa verið og þjálfaöir á stöðinni í vetur aúk nokkurra úrvals stóðhesta af Suð- urlandi. Einnig verður kynning á ungfolum en nokkrum bráðefiú- Iegum folum er enn óráðstafaö til notkunar nú í sumar. Landsbanka- kórinn Landsbankakórinn heldur tón- leika í Seltjamarneskirkju á sunnudag kl. 17. Kórinn var stofnaður á haustdögum áriö 1989 og er því fimm ára á þessu ári. Fyrri kórstjóri var Ólöf Magnús- dóttir og undirleikari hjá kórnum var maki hennar, Hilmar Guö- jónsson. Núverandi kórstjóri er Friðrik S. Kristinsson sem stjóra- ar einnig Karlakór Reykjavíkur. Hestadagar í Reiðhöllinni: Hestar og menn 1 t f i x • r rt •• • brjalaðir ur fjon - segir Haraldur Haraldsson í Fáki „Við erum nátturlega ofsalega glaðir núna þegar útgöngubanninu er aflétt. Hestamir era allir brjálaðir úr íjöri því þeir koma beint úr inni- stöðunni. Það verður mjög sérstakt ástand núna á þessari sýningu og stemninginn hjá mönnum og hestum líkist helst því þegar kýrnar fara út á vorin," segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Fáks, í samtali viðDV. Hestadagar íþróttadeildar Fáks og íþróttadeilda sunnlenskra hesta- mannafélaga verða haldnir í Reið- höllinni um helgina. Dagskráin hefst kl. 21.00 á fostudags- og laugardags- kvöld og sunnudag kl. 17. Á sýning- unni verður skrautreið, stóðhestar sýndir ásamt mörgum skemmtiatrið- um, þrautakóngi og sýningu á gæð- ingunum. Sterkasti hestamaður í heimi kemur fram og einnig verður keppt í tölti og skeiöi. „Þaö kom okkur á óvart að miða- pantanir hófust strax á þriðjudag án þess að viö auglýstum nokkuð. Fólk virðist vera mjög spennt fyrir sýn- ingunni. Sýningin er unnin svo hratt, að vísu var byrjað að undirbúa hana áður en reiðarslagið dundi yfir. Núna er unnið dag og nótt og við það skap- ast mjög sérstök karnivalstemning. Það er enginn veiruhræddur núna. Ég held að það verði feiknamikil skemmtun fram undan," segir Har- aldur. Laugavegur: Langur laugardagur Margir skella sér I bæinn á Löngum laugardegi. Langur laugardagur verður á morgun og verða verslanir við Laugaveg opnar frá kl. 10-17. Kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti standa fyrir Löng- um laugardögum fyrsta laugar- dag hvers mánaðar. Bandalag ís- lenskra skáta kynnir íslenska fánann í öndvegi á milli kl. 13 og 15. Skífan, Laugavegi 26 og 96, heldur klassíska daga í verslun- um sínum þessa helgi. Strengja- kvartett leikur í versluninni á Laugavegi 26 frá kl. 13-15. Kodak bangsinn skemmtir íjöl- skyldunni í Bankastræti. Bangsa- leikurinn verður í gangi og munu stóri og htli bangsi vera á svæð- inu og leita að bangsanum með krökkunum. í verðlaun verða fimm vinningar frá kaffihúsinu Tíu dropum. Auk þess bjóða verslanir og veitingastaðir afslátt eða sértilboð í tilefni dagsins. Þjóöleikhúsiö Stóra sviðið: Gaukshrelörið föstudagkl. 20.00 Gauragangur laugardag kl. 20.00 Skllaboðaskjóðan laugardag kl. 14.00 Borgarleikhúsið Stóra svið: Gleöigjafarnir laugardag kl. 20.00 EvaLuna föstudagkl. 20.00 sunnudagkl 20.00 Leikfélag Akureyrar: Óperudraugurinn Bar Par föstudagkl. 20.30 Leikfélag Kópavogs Hedda Gabler og Brúðuheimilið sunnudag kl. 20.00 Hugleikursýnir Haf nsögur 13 stuttverk föstudag kl. 20.30 laugardagkl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ýtavélarlaus- umTrabant til Þingvalla Tíundi bekkur Ölduselsskóla ætlar aö ýta vélarlausum Trabant frá Reykjavík til Þingvalla á laugardag. Atriðið er lokapunktur á lýðveldis- viku sem verið hefur í skólanum. Einnig sýna nemendur afrakstur þemavikunnar á laugardag kl. 15-19. Trabantinn hefur verið notaöur síðastliöin ár viö leiklistarstarfsemi (Rauða eldingin í Grease, svartur Rolls Royce í Músagildrunni og Tímavél í Bítlarokki). Ágóðinn renn- ur til kaupa á kennslutækjum fyrir börn og unga ökumenn í umferðinni í samráði við Umferðarráð og um 30% ágóðans renna í píanósjóð For- eldrafélags Ölduselsskóla. Ung- mennin vilja meö þessu minna fólk á að henda bílum sínum í bílakirkju- garða þar sem bíllinn fer á einn slík- an eftir maraþonið. Tinna Gunnarsdóttir opnar um helg- ina sýningu á karlmannanælum í Gallerí Greip að Hverfisgötu 82. Vímuvamardagurinn Víðavangs- hlaup 3-4 árabama Lions-, Lionessu- og Leoklúbbar um land allt halda sinn árlega vímu- varnardag á laugardag. Aðalmarkm- ið dagsins er að vekja athygli á vímu- vörnum hreyfingarinnar með því aö kynna námsefnið: „ Að ná tökum á tilverunni“ eða „Lions Quest". Tvö meginmarkmið kennsluefnis- isn er að hjálpa ungu fólki að þroska með sér félagslega eiginleika eins og sjálfsaga, ábyrgðartilfinningu, dóm- greind og hæfni til samskipta við aðra. Aö hjálpa fólki til þess aö efla tengsli viö íjölskylduna, skóla, jafn- aldra og samfélag, auk þess að til- einka sér heilbrigöan og vímulausan lífsmáta. Á laugardag kl. 13.30 verður víðavangshlaup 3-4 ára barna á milli barnaskólans og leikskólans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.