Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Page 2
32
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994
Kalli: Þjónn, ég held aö ég fái mér bara
buff í dag.
Þjónn: Já, með ánægju!
Kalli: Nei, meö kartöflum!
Jón: Þjónn, ég fékk bara einn bita af
kjöti.
Þjónn: Jæja, ég skal þá skera hann í
tvennt!
Kári: Þjónn, þaö er fluga í súpunni.
Þjónn: Já, þú veröur að ná henni sjálf-
ur. Ég er ósyndur!
Magnús Ingi, 9 ára.
Blómin vaxa vel um vorið.
Kýr og æmar hafa nú borið.
Grasið hefur gróið vel.
Stundum sé ég lítinn sel.
TINNA
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, 7 ára,
Norður-Reykjum, Hálsasveit, Borgarijarð-
arsýslu, teiknaöi þessa skemmtilegu
mynd.
Tinna leikur sér og hoppar þó
með hundi leikur og er mjög mjó.
í gær fékk hún nýja skó.
Uppi í fjöllum sér hún snjó
og hleypur út að sjó.
Sóley Eiríksdóttir,
Unnarstíg 2, Flateyri.