Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 2
32 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 Kalli: Þjónn, ég held aö ég fái mér bara buff í dag. Þjónn: Já, með ánægju! Kalli: Nei, meö kartöflum! Jón: Þjónn, ég fékk bara einn bita af kjöti. Þjónn: Jæja, ég skal þá skera hann í tvennt! Kári: Þjónn, þaö er fluga í súpunni. Þjónn: Já, þú veröur að ná henni sjálf- ur. Ég er ósyndur! Magnús Ingi, 9 ára. Blómin vaxa vel um vorið. Kýr og æmar hafa nú borið. Grasið hefur gróið vel. Stundum sé ég lítinn sel. TINNA Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, 7 ára, Norður-Reykjum, Hálsasveit, Borgarijarð- arsýslu, teiknaöi þessa skemmtilegu mynd. Tinna leikur sér og hoppar þó með hundi leikur og er mjög mjó. í gær fékk hún nýja skó. Uppi í fjöllum sér hún snjó og hleypur út að sjó. Sóley Eiríksdóttir, Unnarstíg 2, Flateyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.