Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 2
20 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 l.deildkarla iiidiiiiiimuii ............................................ vu o; jpN 'mn IBIVAIUK löfiKljV^ isÁbm cyKv Biimmit BANKIVN Akurnesingar náöu glæsilegum árangri I fyrra þegar þeir uröu íslandsmeistarar og bikarmeistarar, settu markamet i 1. deild með þwi aö skora 62 mörk og unnu heimaleiki sina gegn Partizani Tirana og Feyenoord I Evrópu- keppni meistaraliöa. Það verður erfitt fyrir þá aö gera betur en búast má viö þeim í toppslagnum engu að síöur. DV-mynd SSv Umskipti hjá meisturunum Skagamenn hafa orðiö íslands- meistarar tvö síðustu árin og uröu einnig bikarmeistarar 1993, þannig að þeir eiga tvo titla að veija. Tals- verð umskipti hafa orðið hjá þeim og mikil blóðtaka aö sjá á bak Þórði Guðjónssyni, Lúkasi Kostic og Kristjáni Finnbogasyni, þremur af lykilmönnum meistaraliðsins. Enn- fremur á eftir að koma í ljós hvaða áhrif þjálfaraskiptin hafa. Skagamenn hafa átt í erfiöleikum með aö skora í vor en ráði þeir bót á því og ef nýi varnarmaðurinn þeirra, Zoran Miljkovic, reynist vel, verða þeir áfram í toppbaráttunni. Akranes Nýir leikmenn: Bjarki Pétursson frá KR Karl Þórðarson, byrjaður aftur. Stefán Þórðarson frá KA Zoran Miljkovic frá FK Zemun Farnir frá síðasta ári: Brandur Siguijónsson til Fylkis Kristján Finnbogason til KR Lúkas Kostic til Grindavíkur Sigurður Sigursteinsson til Grinda- víkur Þórður Guðjónsson til Bochum Þjálfari: Hörður Helgason er tekinn við af Guöjóni Þórðarsyni. Hörður þjálfaði ÍA meistaraárin 1983 og 1984 en hefur síðan veriö með KA, Val, unglinga- landsliðið og Stjörnuna. Leikmenn Akraness 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. ..26 75 14 2 ..19 0 0 0 ..23 57 9 0 ..20 0 0 0 ..26 45 7 0 ..24 105 29 9 ..39 179 22 16 ..20 1 0 0 ..26 18 13 0 ..27 35 6 1 ..29 106 12 55 ..20 5 0 0 ..28 53 3 29 ..26 81 9 4 ..... 19 0 0 0 ..21 0 0 0 ..21 15 0 0 ..24 29 1 0 ..29 0 0 0 ..22 0 0 0 Alexander Högnason...... Árni Gautur Arason...... BjarkiPétursson......... Gunnlaugur Jónsson...... Haraldur Hinriksson..... Haraldur Ingólfsson..... KarlÞórðarson........... Kári Steinn Reynisson... Mihájlo Bibercic........ Ólafur Adolfsson........ ÓlafurÞóröarson......... PálmiHaraldsson......... Sigurður Jónsson........ Sigursteinn Gíslason.... Stefán Þór Þóröarson.... StefánÞórðarson......... Sturlaugur Haraldsson... Theodór Hervarsson...... ZoranMiIjkovic.......... ÞórðurÞóröarson......... Þjálfari: Hörður Helgason. Árangur ÍA: íslandsmeistari: 14 sinnum. Bikarmeistari: 6 sinnum. 2. deildarmeistari: tvisvar. Evrópukeppni: 16 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Guðjón Þórð- arson, 212 leikir. Markahæstur í 1. deild: Matthías Hallgrímsson, 77 mörk. FH kom verulega á óvart í fyrra og hafnaði þá í öðru sæti 1. deildar meö 40 stig en sú stigatala hefur oftast dugað tii meistaratitils. Einu tapleikirnir voru gegn ÍA. FH-ingar tefla fram tveimur erlendum leikmönnum i ár en þeir hafa misst Andra Marteinsson til Noregs. DV-mynd SSv Erfittaðná sama árangri Keppnistímabilið í fyrra var FH farsælt en öllum á óvart varö liöið í 2. sæti deildarinnar. í ár verður ör- ugglega erfitt að fylgja þessum ár- angri eftir og þar vegur þyngst að besti leikmaður FH undanfarin ár, Andri Marteinsson, er horfinn á braut. Þá hefur FH misst Hilmar Bjöms- son sem lék stórt hlutverk með liðinu í fyrra. Á móti hafa FH-ingar fengið Atia Einarsson og Serbann Drazen Podunavac og nái þeir aö fylla í skörðin hefur FH-liöið alla burði til að halda sér í efri helmingi deildar- innar. Nýir leikmenn: Atli Einarsson frá Fram Drazen Podunavac frá OFK Belgrad Jón Þ. Sveinsson frá Fram Róbert Magnússon frá KR Farnir frá síðasta ári: Andri Marteinsson í Lyn Davíö Garðarsson í Val Hilmar Björnsson í KR Þjálfari: Hörður Hilmarsson þjálfar FH-inga annað árið í röð en þar á undan var hann þjálfari Breiðabliks og Selfoss. Árangur: íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. 2. deildar meistari: Þrisvar. Evrópukeppni: Einu sinni. Leikjahæstur í 1. deild: Pálmi Jóns- son 150. Markahæstur í 1. deild: Hörður Magnússon 64. Leikmenn FH1994 AtliEinarsson............ Auðun Helgason........... DaðiLárusson............. DrazenPodunavac.......... Hallsteinn Amarson....... Hrafnkell Kristjánsson... Hörður Magnússon......... Jón Erling Ragnarsson.... Jón Þórir Sveinsson...... LúðvíkAmarson............ NíelsDungal.............. Ólafur H. Kristjánsson... Ólafur B. Stephensen..... PetrMrazek............... Róbert Magnússon......... StefánAmarson............ Þorsteinn Halldórsson.... Þorsteinn Jónsson........ ÞórhallurVíkingsson...... Þjálfari: Hörður Hilmarsson. Aldur Leikir Mörk Landsl. ..28 125 30 4 ..20 22 1 0 ..21 1 0 0 ..25 0 0 0 ..24 82 1 0 ..19 2 1 0 ..28 123 64 9 ..30 96 33 0 ..29 119 0 0 ..20 3 0 0 ..20 1 0 0 ..26 115 6 12 ..20 5 0 0 ,.33 17 0 0 1 0 0 118 0 0 „26 104 3 0 69 7 0 „26 87 2 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.