Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 30. MAl 1994 Nokkrar sviptingar urðu í bæjar- meirihluti sjálfstæðismanna og Al- nefna sveitarfélög á borð viö Suð- styrkti meirihluta sinn. Þá munaði myndun meirihluta þegar haíhar. og sveitarstjórnarkosningum sem þýðubandalags á Akureyri. umesjabæ, Snæfellsbæ og nýtt mjög litlu að Alþýðubandalagiö Loks hafa reikningsglöggir menn fram fóru um helgina. Meirihluti Alþýðuflokkurinn tapaði manni í sveitarfélag á sunnanverðum Vest- bætti við sig manni á Sauðárkróki. reiknað út að kvenþjóðin hefur lí- féll í alls tíu kaupstöðum í kosning- Hafnarfirði og missti þannig meiri- fjöröum. Hefði það gerst hefði það fellt tillega bætt hlut sinn í bæjar- og unum um helgina og er þá Reykja- hlutasinnogtapaðitveimurmönn- Reiknast talnaglöggum mönnum meirihlutasamstarf Sjáifstæðis- sveitarstjómum landsins eftir víkurborgtaiinmeðogerþaðþriðj- um á Akranesi. Þá missti flokkur- svo til að aukning á fylgi Sjálfstæð- flokks, Alþýðuflokks og óháðra. kosningamar, úr 30 prósentum ungur kaupstaða á landinu. inn einnig mann í Borgarnesi. isflokks í nýju sveitarfélögunum sé Framsóknarflokkurinn vann kjörinna fulltrúa í 31 prósent Segja má aö ríkisstjórnarflokk- Hinsvegarunnusjálfstæðismenn á biiinu 36 til 39 prósenta fylgi á einnig nokkuð á í sveitarfélögum á Af einstökum kaupstöðum var amir, Sjálfstæðisflokkur og Al- aftur meirihlutann í Hveragerði af hverjum stað og fiórir menn kjörn- borð við Borgames, Akureyri, kjörsókn best í Stykkishólmi þar þýðuflokkur, hafi tapað fylgi viða vinstri meirihlutanum og í Bolung- ir. Siglufjörð, Dalvík og síðast en ekki sem 94,7 prósent atkvæðisbærra á landsbyggðinni. Þannig féll arvik náði flokkurinn hreinum Aiþýðubandalagið bætti mest viö sist í Mosfellsbæ og Stykkishólmi. manna neyttu atkvæöisréttar sins. hreinn meirihluti sjálfstaíðis- meirihluta, vann mann af Aiþýðu- fylgi sitt. Stærsti kosningasigur Kvennalistinn vann einnig á í Næst á eftir kom Siglufjörður meö manna í Reykjavík, Mosfellsbæ og flokki sem var í meirihlutasam- þess varö í Suðumesjabæ, Mos- Kópavogi og Isaflröi. 93,5 prósenta kjörsókn og Ólafs- á Ólafsflrði. Sjálfstæðisflokkur og starfi. Þá hélt flokkurinn meiri- feilsbæ og á Akranesi þar sem Al- Hin pólitíska mynd er misskýr fjörðurmeð93,3prósentakjörsókn. Alþýðuflokkur misstu meirihluta hlutaíVestmannaeyjumþráttfyrir þýðubandalagið fékk tvo menn þar sem meirihlutar hafa fallið. sinníBorgarnesi,Sjáifstæöisflokk- klofningsframboð. Sjálfstæðis- kjömaáhveijumstaö.Einnigvann Sums staðar er séð fram á erfið- ur og vinstrimenn á Dalvik misstu menn hlutu prýðilega kosningu í flokkurinn mann í Borgarnesi og ieika viö myndun meirihluta en meirihluta sinn og einnig féii nýjum sveitarfélögum. Má þar Neskaupstað þar sem flokkurinn annars staðar voru viðræður um Söguleg úrslit 1 borgarstjómarkosningunum 1 Reykjavík 1994: SjáKstæðisf lokkur missti meirihlutann Árni Sigfússon, fráfarandi borgarstjóri, óskar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur til hamingju með sigurinn. Myndin er tekin i sjónvarpssal um það leyti sem Árni sá að borgin var töpuð sjálfstæðismönnum. DV-mynd Brynjar Gauti Sameiginlegt framboð minnihluta- flokkanna til borgarstjórnar Reykja- víkur, Reykjavíkurlistinn, vann sögulegan sigur á Sjálfstæðisflokkn- um í kosningunum sem fram fóru á laugardaginn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið samfellt við völd í þrjú kjörtímabil, eða frá árinu 1982. Ný borgarstjóm mun taka til starfa um miðjan júní næstkomandi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur þvi við lyklavöldum í ráðhúsinu og sest í stól borgarstjóra í stað Áma Sigfús- sonar. R-listinn fékk 8 af 15 borgarfulltrú- um kjöma, eða 53 prósent greiddra atkvæða, en Sjálfstæðisflokkurinn hlaut sjö fuiltrúa kjöma, eða 47 pró- sent greiddra atkvæða. Strax við birtingu fyrstu talna var ljóst hvert stefndi. Þá hafði R-listinn forskot, likt og spáð hafði verið í skoðana- könnunum DV, en næsti maður inn var af D-lista. Því fleiri atkvæði sem talin voru því meira dró í sundur miili flokkanna og forysta R-listans jókst. Þegar lirslit vom kunngerð var ljóst að næsti maður inn var níundi maður á R-lista, Gunnar Levy Giss- urarson. REYKJAVÍK ÚrsHt í seinustu kosningum vann Sjálf- stæðisflokkurinn sinn stærsta kosn- ingasigur tii þessa, hlaut 60,4 prósent greiddra atkvæða og tíu fulltrúa kjöma. í kosningunum núna minnk- aði því fylgi flokksins um 13,4 pró- sentustig og fækkaði fulltrúum flokksins um þijá. Hins vegar bætti flokkurinn stöðu sína verulega sé tekið mið af skoðanakönnunum DV við upphaf kosningabaráttunnar. Aö baki Reykjavíkurlistanum stóðu Alþýðuflokkur, Framsóknar- flokkur, Álþýðubandalag og Kvenna- listi. Þegar búið var að telja upp úr kjörkössunum undir morgun í gær kom í ljós að R-listinn hafði fengið 53 prósent atkvæða eins og fyrr sagði. í síðustu kosningum fengu minni- hlutaflokkarnir samtals 39,6 prósent greiddra atkvæða og 5 borgarfulltrúa kjöma. Á milli kosninga bætti minni- hlutinn því við sig 13,4 prósentustig- um í fylgi og þremur fulltrúum. Á kjörskrá í Reykjavík voru alls 74.436 og þar af mættu 66.105 á kjör- staði. Kjörsókn var því 88,8 prósent og hefur ekki mælst meiri í borgar- stjórnarkosningum. Þegar upp var staðið skildu 3864 atkvæði á milli framboðslistanna. D-listi fékk 30.554 atkvæði og R-listi fékk 34.418 at- kvæði. Auðir seðlar og ógildir voru 1136. Nýkjörnir borgarfulltrúar D-lista em: Ámi Sigfússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Inga Jóna Þórðardótt- ir, Hilmar Guðlaugsson, Gunnar Jó- hann Birgisson, Guðrún Zoéga og Jóna Gróa Sigurðardóttir. Nýkjörnir borgarfuiltrúar R-lista era: Sigrún Magnúsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Guðrún Ögmundsdótt- ir, Pétur Jónsson, Árni Þór Sigurðs- son, Alfreð Þorsteinsson, Steinunn V. Óskarsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Athygli vekur að í nýrri borgar- sfjóm era konur fleiri en karlar; átta konur en sjö karlar. í fráfarandi borgarstjórn voru: Sigrún Magnúsdóttir (B), Davíð Oddsson (D), Magnús, L. Sveinsson (D), Katrín Fjeldsted (D), Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (D), Anna K. Jóns- dóttir (D), Árni Sigfússon (D), Júlíus Hafstein (D), Páll Gíslason (D), Guð- rún Zoéga (D), Sveinn Andri Sveins- son (D), Sigurjón Pétursson (G), Ólína Þorvarðardóttir (H), Kristín Á. Ólafsdóttir (H) og Guðrún Ög- mundsdóttir (V).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.