Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 8
36 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1994 Byggðakosningar ’94 Engar breyt- ingar Engar breytingar urðu á skiptingu bæjarfulltrúa milii lista í bæjar- stjómarkosningunum í Grindavík um helgina. Alþýðuflokkur og Sjáif- ^stæðisflokkur töpuðu nokkru fylgi miðað við kosningamar 1990 en Al- þýðubandalag og Framsóknarflokk- ur juku fylgi sitt. Á liðnu kjörtíma- bili mynduðu Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur meirihluta og hafa til þess styrk áfram. Úrsht kosninganna urðu þau að A-listinn fékk 316 atkvæði, eða 25 prósent, B-hstinn fékk 405 atkvæði, eða 32,1 prósent, D-listinn- fékk 331 atkvæði, eða 26,2 prósent, og G-Ust- inn 210 atkvæði, eða 16,6 prósent. Á kjörskrá í Grindavík voru 1439. Á kjörstað mættu 1283, eða 89,2 pró- sent. Fjöldi auðra og ógildra seðla var 21. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Krist- mundur Ásmundsson (A), Hulda Jó- hannsdóttir (A), Hahgrímur Bogason (B), Valdís Kristinsdóttir (B), Mar- grét Gunnarsdóttir (D), Halldór Hall- dórsson (D) og Hinrik Bergsson (G). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Jón Gröndal (A), Kristmundur Ás- mundsson (A), Bjami Andrésson (B), Halldór Ingvason (B), Edvard Júhus- son (D), Margrét Gunnarsdóttir (D) og Hinrik Bergsson (G). SANDGERÐI Úrslit B 19,2% D 32,2% K 4«,6% t K-listi náði meirihluta í Sandgerði gerðust þau tíðindi að K-Usti óháðra og alþýðuflokksmanna feUdi meirihluta framsóknarmanna og sjálfstæðismanna. K-listi náði manni af sjálfstæðismönnum. K-listi fékk 337 atkvæði, eða 48,6 prósent, en Framsóknarflokkur fékk 133 at- kvæði, eða 19,2 prósent og SjáUstæð- isflokkur 223 atkvæði, eða 32,2 pró- sent greiddra atkvæða. * Á kjörskrá vom 800 manns og aUs kusu 723, eða 90,4 prósent kjörsókn. Fjöldi auðra og ógUdra atkvæða var 30. Nýja bæjarstjóm skipa: Gunnlaug- ur Þór Hauksson (B), Sigurður Bjamason (D), Reynir Sveinsson (D), Óskar Gunnarsson (K), Pétur Brynj- arsson (K), Sigurbjörg Eiríksdóttir (K) og Guðrún Arthúrsdóttir (K). I fráfarandi bæjarstjóm voru: Sig- rnjón Jónsson (B), Sigurður Bjarna- son (D), Sigurður Þ. Jóhannsson (D), Reynir Sveinsson (D), Ólafur Gunn- laugsson (K), Pétur Brynjarsson (K) og Óskar Gunnarsson (K). SUÐURNESJABÆR Úrslit fl 24,5% B 19,4% D 35,9% G 20,3% Sigur G-li í fyrsta sinn var kosið í Suður- nesjabæ eftir sameiningu Keflavík- ur, Njarðvíkur og Hafna. Miðað við úrsht í þessum sveitarfélögum árið 1990 veröur Alþýðubandalagið aö teljast sigurvegarinn í Suðurnesjabæ sem fékk tvo menn kjörna en fékk engan árið 1990 í fyrrnefndum sveit- arfélögum. Alþýðuflokkur og Sjálf- stæðisflokkur tapa fylgi en fram- sóknarmenn halda sínu. Á kjörskrá voru 6973 manns og þar af kusu 6023 sem þýðir 86,4% kjör- sókn. Auðir og ógildir seðlar voru 114. Alþýðuflokkur fékk 1.445 atkvæði og 24,5%, Framsóknarflokkur fékk 1.144 og 19,4%, Sjálfstæðisflokkur 2.120 atkvæði og 35,9%, Alþýðu- bandalagið 1.200 atkvæði og 20,3%. Nýja 11 manna bæjarstjóm í Suð- urnesjabæ skipa: Anna Margrét Guðmundsdóttir (A), Ragnar Hall- dórsson (A), Kristján Gunnarsson (A), Drífa Sigfúsdóttir (B), Steindór Sigurðsson (B), Ellert Eiríksson (D), Jónína A. Sanders (D), Björk Guð- jónsdóttir (D), Þorsteinn ErUngsson (D), Jóhann Geirdal (G) og Sólveig Þórðardóttir (G). BESSASTAÐAHR. Úrslit Á Á: 32,1% D 45,1% H 22,8% Á-listi náði tveimur í Bessastaðahreppi á Álftanesi missti Sjálfstæðisflokkur tvo menn yfir tfl nýs framboðs, Álftaneshstans. H-Usti hélt sínu. Á kjörskrá vom 742 og ahs kusu 667, eða 89,9% kjörsókn. D-Usti fékk 296 atkvæði, eða 45,1% H-Usti fékk 150 atkvæði, eða 22,8% og Á-Usti fékk 211 atkvæöi, eða 32,1%. Fjöldi auðra og ógjldra atkvæða var 10. Ný sveitarstjóm á Álftanesi er þessi: Guðmundur G. Gunnarsson (D), María Sveinsdóttir (D), Sigtrygg- ur Jónsson (H), Kjartan Sigtryggsson (Á) og Sigrún Jóhannsdóttir (A). Fráfarandi sveitarstjóm var þann- ig skipuð: Guðmundur G. Gunnars- son (D), María Sveinsdóttir (D), Birg- ir Guðmundsson (D), Guðmundur I. Sverrisson (D) og ÞorkeU Helgason (H). Fjölgað í Eyrarsveit í Eyrarsveit, áður Grundarfirði, var kosið mflli þriggja framboðsUsta; B-lista Framsóknarflokks, D-Usta Sjálfstæðisflokks og G-Usta Alþýðu- bandalags. Bæjarfulltrúum var fjölg- að úr 5 í 7 og bættu framsóknarmenn og alþýðubandalagsmenn við sínum hvorum manmnum. Á kjörskrá vom 556 manns og 517 kusu sem þýðir 93% kjörsókn. B-Usti fékk 164 atkvæði og 32,7%, D-Usti fékk 152 atkvæði og 30,3% og G-Usti 185 atkvæði og 36,9%. í sveitarstjóm eru: Friðgeir Hjalta- Un (B), Guðni E. HaUgrímsson (B), Kristján Guðmundsson (D), Ámi Halldórsson (D), Ólafur Guðmunds- son (G), Kolbrún Reynisdóttir (G) og Ragnar Elbergsson (G). Sam. sveitarfélag í V-Barðastrandarsýslu Úrslit A 18,3% B 22,2% J 6,3% D38,9% F 14,3%___________ Sjálfstæðis- menn efstir Fyrsta kosning fór fram í nýju sam- einuðu sveitarfélagi í Vestur-Barða- strandarsýslu, svokölluðum Suður- fjörðum. Sjálfstæðisflokkur náði flestum fuUtrúum eða fjórum. Á kjörskrá vora 948 manns og at- kvæði greiddu 847. Auðir seðlar og ógfldir vora 31 og kjörsókn 89,3%. Alþýðuflokkur fékk 149 atkvæði og 18,3%, Framsóknarflokkur 181 at- kvæði og 22,2%, Sjálfstæðisflokkur 318 atkvæði og 39%, Óháði listinn (F) fékk 117 atkvæði og 14,3% og Óháðir og jafnaðarmenn (J-listi) fékk 51 at- kvæði og 6,3%. Sveitarstjórn í nýju sveitarféiagi skipa: Ólafur Arnfjörð (A), Jón Guð- mundsson (A), Magnús Björnsson (B), Anna Jensdóttir (B), Gísli Ólafs- son (D), Nanna Sjöfn Pétursdóttir (D), Ólafur Örn Ólafsson (D), Bjami S. Hákonarson (D) og Einar Pálsson (F). Óbreytt ástand í Búðahreppi er óbreytt ástand eft- ir þessar kosningar. ÚrsUtin voru þau að Framsóknarflokkurinn fékk þijá menn kjörna, 155 atkvæði, eða 35.6 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk einn mann kjörinn, 67 atkvæði, eða 15,4 prósent. Óháðir fengu tvo menn inn með 28,5 prósent af greidd- um atkvæðum, eða 124 atkvæði. Loks fékk Alþýðubandalagið 89 atkvæði, eða 20,5 prósent, og einn mann kjör- inn. Framsókn og Alþýðubandalag mynduðu meirihluta á síðasta kjör- tímabUi. AUs voru 498 á kjörskrá og greiddu 91.6 prósent þeirra atkvæði eða 456. 21 atkvæðaseðUl var auður og ógUd- ur. í nýkjörinni hreppsnefnd sitja: Lars Gunnarsson (B), Guðmundur Þorsteinsson (B), Unnsteinn Kárason (B), Jón E. Sævarsson (D), Eiríkur Stefánsson (F), Helgi Svanberg Inga- son (F) og Björgvin Baldursson. (G). í fráfarandi hreppsnefnd vora kjörnir: Lars Gunnarsson (B), Kjartan Sig- urgeirsson (B), Steinn Jónasson (B), Albert Kemp (D), Eiríkur Stefánsson (F), Eiður Sveinsson (F) og Valur Þórarinsson (G). „Ég held ég gangi heim Eftireinn -ei aki neinn Óbreytt ástand í Ölfushreppi hélt meirihluti fram- sóknarmanna og sjálfstæðismanna veUi þótt óvíst sé um framhald þess samstarfs. Alþýðubandalagið bauð fram á nýjan leik undir nafni G-Ust- ans og náði einum manni og I-listi óháðra til sjávar og sveita náði sömu- leiðis manni í sveitarstjórn. Árið 1990 buðu alþýðubandalagsmenn og al- þýðuflokksmenn saman K-Usta og H-listi samsvarar I-Usta nú. Á kjörskrá voru 1058 og aUs kusu 846 sem þýðir 80% kjörsókn. Fram- sóknarflokkur fékk 255 atkvæði og 28,9%, Sjálfstæðisflokkur 388 at- kvæði og 44%, Alþýðubandalag 128 atkvæði og 14,5% og I-listi 110 at- kvæði og 12,5%. Nýja hreppsnefnd skipa: Þórður Ólafsson (B), Sigurður Þráinsson (B), Bjarni Jónsson (D), Sigurður Bjama- son (D), Hjörleifur Brynjólfsson (D), Guðbjörn Guðbjörnsson (G) og Hannes Sigurðsson (I). Fráfarandi hreppsnefnd var þann- ig skipuð: Þórður Ólafsson (B), Val- gerður Guðmundsdóttir (B), Einar Sigurðsson (D), Bjarni Jónsson (D), Grímur Markússon (D), Sjöfn Hall- dórsdóttir (H) og Guðbjörn Guð- björnsson (K). ímarit fyrir alla A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 6327-00 •fl tfitit íolte lamut íatni ll UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.