Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1994 23 Kratavígið féll HAFNARFJÖRÐUR Úrslit A 37,9% B 6,6% D 34,7% 6 15,2% V 5,6% Meirihluti Alþýðuflokks í Hafnar- flrði er fallinn. Kratar misstu mann yfir til Alþýðubandalagsins en sjálf- stæðismenn héldu sínum fjórum mönnum. Sem fyrr náðu framsókn- armenn ekki manni og nýtt framboð Kvennahstans náði ekki kjöri. Á kjörskrá voru 11.444 og alls kusu 9984 sem þýðir 87,2% kjörsókn. Auð- ir og ógildir seðlar voru 158. Alþýðuflokkur fékk 3724 atkvæði og 37,9%, Framsóknarflokkur fékk 653 atkvæði og 6,6%, Sjálfstæðis- flokkur 3413 atkvæði og 34,7%, Al- þýðubandalagið 1489 atkvæði og- 15,2% og Kvennalisti 547 atkvæði og 5,6%. Nýja bæjarstjórn skipa: Ingvar Viktorsson (A), Valgerður Guð- mundsdóttir (A), Tryggvi Harðarson (A), Arni Hjörleifsson (A), Ómar Smári Armannsson (A), Magnús Gunnarsson (D), Jóhann G. Berg- þórsson (D), Ellert Borgar Þorvalds- son (D), Valgerður Sigurðardóttir (D), Magnús Jón Ámason (G) og Lúðvík Geirsson (G). í fráfarandi bæjarstjórn voru kos- in: Guðmundur Árni Stefánsson (A), Jóna Ósk Guðjónsdóttir (A), Ingvar Viktorsson (A), Valgerður Guð- mundsdóttir (A), Tryggvi Harðarson (A), Ámi Hjörleifsson (A), Jóhann G. Bergþórsson (D), Ellert B. Þor- valdsson (D), Þorgils Óttar Mathie- sen (D), Hjördís Guðbjömsdóttir (D) og Magnús Jón Ámason (G). GARÐABÆR Úrslit A 11,6% D 53,9% B 16,7% G 17,8% Sjálfstæðis- flokkurtapar einum manni Sjálfstæöisflokkurinn tapaði manni í kosningunum en heldur engu að síður meirihluta sínum í bæjarstjóm Garöabæjar. Alþýðu- bandalag og Framsókn buðu síðast fram ásamt Kvennalista og óháðum og fengu þá einn mann kjörinn af E-lista. Nú buðu flokkamir fram hvor í sínu lagi og náðu að fella fimmta mann D-listans. A-listi Alþýöuflokksins fékk 499 atkvæði, eða 11,6 prósent, og mann kjörinn, B-listinn fékk 714 atkvæði, eða 16,7 prósent, D-listinn fékk 2309 atkvæði, eða 53,9 prósent, og G-list- inn fékk 764 atkvæði, eða 17,8 pró- sent. Á kjörskrá í Garðabæ vom 5342. Á kjörstað mættu 4433, eða 83 prósent. Fjöldi auðra og ógildra atkvæða var 147. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Gizur Gottskálksson (A), Einar Svein- björnsson (B), Benedikt Sveinsson (D), Laufey Jóhannsdóttir (D), Erling Ásgeirsson (D), Sigrún Gísladóttir (D) og Hilmar Ingólfsson (G). í fráfarandi bæjarstjóm vom: Giz- ur Gottskálksson (A), Benedikt Sveinsson (D), Laufey Jóhannsdóttir (D), Erhng Ásgeirsson (D), Sigrún Gísladóttir (D), Andrés B. Sigurðsson (D) og Valgerður Jónsdóttir (E). KÓPAVOGUR Úrslit A 15,9% B 14,4% D 38,2% G 20,0% V 11,3% Kratar misstu mann til Kvennalistans í Kópavogi gerðist það að Alþýðu- flokkurinn missti mann til Kvenna- listans sem náði inn manni í fyrsta sinn. Engu að síður heldur meiri- hluti Sjálfstæðisflokks og Framsókn- arflokks en eftir er að ræða um nýjan meirihluta og bæjarstjóra komandi kjörtimabils. Á kjörskrá voru 12.059 manns og ahs kusu 10.143 sem er 84,1% kjör- sókn. Ahs skhuðu 239 kjósendur í Kópavogi auðum og ógildum seðlum. Alþýðuflokkur fékk 1580 atkvæði, 16%, Framsóknarflokkur 1428 at- kvæði, 14,4%, Sjálfstæðisflokkur 3787 atkvæði, 38,2%, Alþýðubanda- lag 1993 atkvæði, 20,1%, og Kvenna- hsti 1116 atkvæði, 11,3%. Nýja bæjarstjóm skipa: Guðmund- ur Oddsson (A), Kristján Guðmunds- son (A), Sigurður Geirdal (B), Gunn- ar I. Birgisson (D), Bragi Mikaelsson (D), Amór L. Pálsson (D), Guöni Stef- ánsson (D), Haha Halldórsdóttir (D), Valþór Éílöðversson (G), Bima Bjamadóttir (G) og Helga Siguijóns- dóttir (V). Fráfarandi bæjarstjórn skipuðu: Guðmundur Oddsson (A), Sigríður Einarsdóttir (A), Helga E. Jónsdóttir (A), Sigurður Geirdal (B), Gunnar I. Birgisson (D), Guðni Stefánsson (D), Birna G. Friðriksdóttir (D), Amór L. Pálsson (D), Bragi Mikaelsson (D), Valþór Hlöðversson (G) og Elsa S. Þorkelsdóttir (G). N-listi náði manni af D-lista N-hsti Bæjarmálafélagsins á Sel- tjamamesi náði einum manni af D- lista Sjálfstæðisflokks en þrátt fyrir það halda sjálfstæðismenn meiri- hluta sínum sem þeir hafa haft svo lengi sem elstu menn muna. Á kjörskrá vom 3152 og ahs kusu 2650 manns sem þýðir 84% kjörsókn. Auðir og óghdir seðlar vora 105. Sjálfstæðisflokkur fékk 1381 at- kvæði og 54,3% en N-hsti Bæjarmála- félagsins fékk 1164 atkvæði og 45,7%. Nýja bæjarstjóm skipa: Sigurgeir Sigurðsson (D), Jón Hákon Magnús- son (D), Ema Nielsen (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Siv Friðleifsdóttir (N), Byggðakosningar ’94 SELTJARNARNES Úrslit AKRANES Úrslit A 12,1% D 33,9% B 25,7% G 28,3% sig tveimur, Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum og Alþýðubanda- lagið einum manni. Þess ber að geta að bæjarfuhtrúum fjölgaði um tvo við sameiningu sveitarfélaganna. A-listi og D-hsti hafa ekki lengur bolmagn th að mynda meirihluta eins og í Borgamesi á hðnu kjörtíma- bili. í nýrri bæjarstjóm sitja: Siguröur Már Einarsson (A), Guðmundur Guðmarsson (B), Jón Þór Jónasson (B), Finnbogi Leifsson (B), Eygló Lind Eghsdóttir (B), Sigrún Símonar- dóttir (D), Bjami Helgason (D), Skúh Bjamason (D) og Jenni Ólason (G). SNÆFELLSBÆR Úrslit Eggert Eggertsson (N) og Katrín Pálsdóttir (N). í fráfarandi bæjarstjórn vom: Sig- urgeir Sigurðsson (D), Erna Nielsen (D), Ásgeir S. Ásgeirsson (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Björg Sigurðardótt- ir (D), Siv Friðleifsdóttir (N) og Guð- rún K. Þorbergsdóttir (N). MOSFELLSBÆR Úrslit A 9,1% D 42,6% B 26,2% G 22,1% Fylgishrun hjá D-lista Fylgishrun varð hjá Sjálfstæðis- flokknum í Mosfehsbæ í bæjarstjórn- arkosningunum um helgina. Miðað við kosningamar 1990 minnkaði fylgi D-hstans um 21,1 prósent. Fyrir vikið töpuðu sjálfstæöismenn tveimur bæjarfuhtrúum og meirihlutanum í bæjarstjórn. í síðustu kosningum buðu Alþýðu- flokkur, Framsóknarflokkur, Al- þýðubandalag og Kvennalisti fram sameinaðan hsta, E-hstann, og fengu tvo bæjarfuhtrúa. Nú buðu þessir flokkar fram eigin hsta, að Kvenna- hstanum undanskhdum. A-listi Al- þýðuflokks fékk engan mann kjörinn en G-hsti Alþýðubandalags og B-hsti Framsóknarflokks fengu hvor um sig tvo menn kjörna. Kosningamar fóru annars á þann veg að A-hstinn fékk 222 atkvæði, eða 9.1 prósent, B-hstinn fékk 638 at- kvæði, eða 26,2 prósent, D-hstinn fékk 1039 atkvæði, eða 42,6 prósent, og G-hstinn fékk 538 atkvæði, eða 22.1 prósent. Á kjörskrá í Mosfellsbæ vom 3136. Á kjörstað mættu 2525, eða 80,5 pró- sent. Fjöldi auðra og óghdra atkvæða var 88. í nýrri bæjarstjóm eiga sæti: Þröst- ur Karlsson (B), Helga Thoroddsen (B), Róbert B. Agnarsson (D), Helga A. Richter (D), Valgerður Sigurðar- dóttir (D), Jónas Sigurðsson (G) og Guðný Hahdórsdóttir (G). í fráfarandi bæjarstjóm áttu sæti: Magnús Sigsteinsson (D), Helga A. Richter (D), Hhmar Sigurðsson (D), Þengih Oddsson (D), Guðbjörg Pét- ursdóttir (D), Haha Jörundsdóttir (E) og Oddur Gústafsson (E). Meirihlutinn kolféll Meirihluti Alþýðuflokks og Fram- sóknarflokks á Akranesi kolféh í kosningunum um helgina. A-hstinn tapaði tveimur mönnum af þremur og B-hstinn einum. Alþýðubandalag- ið vann verulega á í kosningunum og bætti við sig tveimur mönnum og Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum manni. Úrsht kosninganna uröu þessi: A- hstinn fékk 362 atkvæði, eða 12,1 pró- sent, og einn mann kjörinn, B-hstinn fékk 767 atkvæði, eða 25,7 prósent, og tvo menn, D-hstinn fékk 1014 at- kvæði, eða 33,9 prósent, og þrjá menn og G-hstinn fékk 847 atkvæði, eða 28,3 prósent, og þrjá menn kjöma. Á kjörskrá vom 3593 og 3080 mættu á kjörstað. Fjöldi auðra og óghdra atkvæða var 90. í nýrri bæjarstjóm eiga sæti sex karlar og þrjár konur. Þau eru: Ingv- ar Ingvarsson (A), Guðmundur Páll Jónsson (B), Sigríður Gróa Kristjáns- dóttir (B), Gunnar Sigurðsson (D), Pétur Ottesen (D), Ehnbjörg Magn- úsdóttir (D), Guðbjartur Hannesson (G), Sveinn Kristinsson (G) og Ing- unn Anna Jónasdóttir (G). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Gísh S. Einarsson (A), Ingvar Ingv- arsson (A), Hervar Guðmundsson (A), Ingibjörg Pálmadóttir (B), Stein- unn Sigurðardóttir (B), Jón Háhdán- arson (B), Benedikt Jónmundsson (D), Sigurbjörg Ragnarsdóttir (D) og Guðbjartur Hannesson (G). BORGARNES Úrslit A 17,2% D 28,5% B 41,8% G 12,4% Framsóknar- f lokkur vann stórsigur Framsóknarflokkurinn vann stór- sigur þegar kosið var í fyrsta sinn til bæjarstjómar í nýja sveitarfélaginu sem varð th við sameiningu Borgar- ness, Hraunhrepps, Norðurárdals- hrepps og Stafholtstungnahrepps. Þegar tahð hafði verið upp úr kjör- kössunum kom í ljós að B-hsti Fram- sóknarflokks hafði fengið 510 at- kvæði, eða 41,8 prósent, og fjóra menn kjörna. A-hsti Alþýðuflokks fékk 210 atkvæði, eða 17,2 prósent, og einn mann kjörinn. D-hsti Sjálf- stæðisflokks fékk 348 atkvæði, eða 28,5 prósent, og þrjá menn kjöma. G-hsti Alþýðubandalags fékk 151 at- kvæði, eða 12,4 prósent, og einn mann. Á kjörskrá vom 1485 en atkvæði greiddu 1259, eöa 84,8 prósent. Auðir seðlar og óghdir vom 40. Sé tekið mið af samsetningu bæjar- stjómar á hðnu kjörtímabih tapar A-listinn manni, Framsókn bætir við A 21,6% B 24,7% D 36,5% G 17,1% Flest atkvæði til D-listans í Snæfellsbæ, áður Ólafsvík, Helhs- sandi, Rifi, Breiðuvík og Staðarsveit á utanverðu Snæfellsnesi, var í fyrsta sinn kosiö í sameinuðu sveit- arfélagi. Fjórir hstar vom í framboði og fékk D-hsti flest atkvæði og fjóra menn kjörna. Óvist er um meiri- hlutasamstarf í Snæfehsbæ. Á kjörskrá vom 1250 manns og þar af kusu 1048 eða 83,8% atkvæðis- bærra manna. Auðir og óghdir seðlar voru 45. Alþýðuflokkur fékk 217 atkvæði og 21,6%, Framsóknarflokkur 248 at- kvæði og 24,7%, Sjálfstæðisflokkur 366 atkvæði og 36,5% og Alþýöu- bandalag 172 atkvæði og 17,1%. Nýja sveitarstjóm í Snæfellsbæ skipa: Sveinn Þór Elínbergsson (A), Gunnar Már Kristófersson (A), Ath Alexandersson (B), Guðmundur Þórðarson (B), Páh Ingólfsson (D), Ásbjöm Óttarsson (D), Pétur Péturs- son (D), Ólafur Rögnvaldsson (D) og Drífa Skúladóttir (G). STYKKISHÓLMUR Úrslit Meirihlutinn héKvelli Meirilhuti sjálfstæðismanna hélt velh í bæj arstj órnarkosningunum í Stykkishólmi þótt þeir misstu eiml mann yfir í raðir minnihlutans. Sjálfstæðismenn fengu fjóra menn kjöma. Fengu 419 atkvæði, eða 56,3 prósent. Framsóknarflokkurinn fékk tvo menn kjöma og 174 at- kvæði, eða 23,4 prósent. H-hsti Vett- vangs, sem borinn er fram af Alþýðu- flokki, Alþýðubandalgi og lista fé- lagshyggjufólks, fékk einn mann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.