Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Blaðsíða 6
34 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1994 Byggðakosningar ’94 kjörinn, 151 atkvæði, eða 20,3 pró- sent. Á kjörskrá í Stykkishólmi voru 823 og greiddu 779 atkvæði, eða 94,7 pró- sent. Fjöldi auðra og ógildra seðla var 35. Nýkjöma bæjarstjóm skipa: Guð- brandur Björgvinsson og Hilmar Hallvarðsson fyrir Framsóknar- ilokk, Ellert Kristinsson, Bæring Guðmundsson, Guðrún A. Gunnars- dóttir og Rúnar Gíslason fyrir Sjálf- stæðisflokk og Davíð Sveinsson fyrir Vettvang. í fráfarandi bæjarstjóm voru kjömir: Sturla Böðvarsson, Bæring Guðmundsson, Auður Stefnisdóttir, Ellert Kristinsson og Gunnar Svan- laugsson fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Davíð Sveinsson og ína H. Jónsdóttir fyrir Vettvang, sem borinn var fram af Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og lista samvinnumanna og félags- hyggjufólks. BOLUNGARVÍK Úrslit B 21,9% G 20,9% D-listinn bætti við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig manni í Bolungarvík og er kominn með hreinan meirihluta en var áður í meirihluta með Alþýðuflokki. Framsóknarflokkur og Alþýðu- bandalag buöu fram að nýju og fengu sinn manninn hvor. Árið 1990 bauð F-listi fram og fékk þijá menn þann- ig að Sjálfstæðisflokkur fékk sinn aukamann þaöan. Á kjörskrá voru 758 og atkvæði greiddu 653 sem þýðir 86,1% kjör- sókn. Auðir og ógildir seðlar voru 22. Alþýðuflokkur fékk 74 atkvæði og 11,7%, Framsóknarflokkur fékk 138 atkvæði og 21,9%, Sjálfstæðisflokkur 287 atkvæði og 45,5% og Alþýðu- bandalag 132 atkvæði og 20,9%. Nýja bæjarstjórn skipa: Rúnar Víf- ilsson (A), Valdemar Guömundsson (B), Ólafur Kristjánsson (D), Ásgeir Þór Jónsson (D), Öm Jóhannsson (D), Ágúst Oddsson (D) og Kristinn H. Gunnarsson (G). Fráfarandi bæjarstjórn skipuðu Ólafur Þór Benediktsson (A), Ólafur Kristjánsson (D), Anna G. Edvards- dóttir (D), Ágúst Oddsson (D), Krist- inn H. Gunnarsson (F), Jón Guð- bjartsson (F) og Valdemar Guð- mundsson (F). Þreifingar þegar haf nar Miklar væringar hafa verið í bæj- arstjórnarmálum á ísafirði undanf- arin ár en nú virðist öldur hafa lægt. Sjálfstæðisflokkur bauð fram klofið í síðustu kosningum en nú stóðu sjálfstæðismenn sameinaðir að framboði D-listans. Flokkurinn fékk flóra menn kjörna og er því lang- stærsti flokkurinn í bæjarstjórn. í síðustu kosningum buðu óánægð- ir sjálfstæðismenn fram Í-Ustann og fékk hann þá tvo menn kjörna. Ann- an fulltrúann vann D-listinn til sín í þessum kosningum en hinn fulltrú- ann vann V-listi Kvennahstans. A- Usti Alþýðuflokks hélt sínum tveim- ur mönnum og B-Usti Framsóknar- flokks og G-Usti Alþýðubandalags ÍSAFJÖRÐUR Úrslit A 18,3% G 14,0% B 14,3% V 9,6% D 43,9% fengu einn mann hvor eins og í síð- ustu kosningum. Úrslit kosninganna urðu þau að A-Usti fékk 362 atkvæði, eða 18,3 pró- sent, B-listi fékk 283 atkvæði, eða 14,3 prósent, D-listi fékk 869 atkvæði, eða 43,9 prósent, G-Usti fékk 277 at- kvæði, eða 14 prósent, og V-Usti fékk 190 atkvæði, eða 9,6 prósent. Á kjörskrá á ísafirði voru 2367. Á kjörstað mættu 2047, eða 86,5 pró- sent. Fjöldi auðra og ógildra seðla var 66. í byijun síðasta kjörtímabUs mynduðu D-Usti og Í-Ustí. meirihluta. Upp úr samstarfinu shtnaði í júni 1991 og í kjölfarið mynduðu B-Usti, D-Usti og G-Usti nýjan meirihluta. Upp úr því samstarfi slitnaði skömmu fyrir kosningar. Þreifingar um myndun nýs meirihluta hófust þegar í gær milU Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. í nýja bæjarstjórn á ísafirði fengu kosningu: Sigurður R. Ólafsson (A), Karitas Pálsdóttir (A), Kristinn J. Jónsson (B), Þorsteinn Jóhannesson (D), Halldór Jónsson (D) Kolbrún Halldórsdóttir (D), Pétur H.R. Sig- urðsson (D), Bryndís Friðgeirsdóttir (G) og Guðrún Á. Stefánsdóttir (V). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Ingibjörg Ágústsdóttir (A), Rúnar Vífilsson (A), Kristinn Jón Jónsson (B), Hans Georg Bæringsson (D), Helga Sigmundsdóttir (D), Einar Garöar Hjaltason (D), Bryndís Frið- geirsdóttir (G), Kristján G. Jóakims- son (í) og Kolbrún Halldórsdóttir (I). BLÖNDUÓS Úrslit D 26,3% K 36,2% H 14,8% F 22,7% Félags- hyggjufólk tapaði manni Félagshyggjufólk tapaði öðrum bæjarfuUtrúa sínum til Framfara- sinnaðra í bæjarstjómarkosningun- um á Blönduósi um helgina. Framfa- rasinnar buðu ekki fram í síðustu kosningum. Flokkarnir sem myndað hafa meirihluta í bæjarstjórn, Sjálf- stæðisflokkur og Vinstri menn og óháöir héldu sínum fuUtrúum og geta því haldið meirihlutasamstarf- inu áfram. ÚrsUt kosninganna urðu annars á þann veg að D-Usti Sjálfstæðisflokks fékk 167 atkvæði, eða 26,3 prósent, F-Usti Framfarasinnaðra fékk 94 at- kvæði, eða 14,8 prósent, H-listi vinstri manna og óháðra fékk 230 atkvæöi, eða 36,2 prósent, og K-Usti félagshyggjufólks fékk 144 atkvæði, eða 22,7 prósent. Á kjörskrá á Blönduósi voru 698 og á kjörstað mættu 649, eða 93 pró- sent. Fjöldi auðra og ógUdra seðla var 14. í nýrri bæjarstjóm sitja: Sigurlaug Hermannsdóttir (D), Ágúst Þór Bragason (D), Sturla Þórðarson (F), Pétur Arnar Pétursson (H), Gestur Þórarinsson (H), Ársæll Guðmunds- son (H) og Hörður Ríkharðsson (K). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Óskar Húnfjörð (D), Páll S. Elíasson (D), Vilhjálmur Pálmason (H), Sig- rún Zophoníasdóttir (H), Pétur Am- ar Pétursson (H), Guðmundur Kr. Theodórsson (K) og Unnur Kristjáns- dóttir (K). SAUÐÁRKRÓKUR Úrslit A 10,9% G 20,6% B 15,7% K 10,7% D 27,1% Meirihlutinn stóð tæpt Á Sauðárkróki var bæjarfulltrúum fækkað úr 9 í 7 við þessar kosningar. Alþýðubandalagiö er sigurvegari kosninganna og jók fylgi sitt um 10% frá 1990. Aðeins 14 atkvæði þurfti til að 2. maður Alþýðubandalags feUdi 1. mann á K-lista óháðra sem var í meirihluta með Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki. Sjálfstæðisflokkur missti einn mann og Framsóknar- flokkur einn en framsóknarmenn töpuðu mestu fylgi frá síðustu kosn- ingum eða 8%. Meirihluti bæjar- stjómar heldur naumlega velU. Á kjörskrá vom 1848. AUs kaus 1621 og auðir seðlar og ógildir voru 35. Kjörsókn var 87,7%. Alþýðuflokkur fékk 172 atkvæði og 10,9%, Framsóknarflokkur 486 at- kvæði og 30,7%, Sjálfstæðisflokkur 430 atkvæði og 27,1%, Alþýðubanda- lag 327 atkvæði og 20,6% og Óháðir 170 atkvæði, eða 10,7% greiddra at- kvæða. Nýja hæjarstjórn skipa eftirtaldir fuUtrúar: Bjöm Sigurbjörnsson (A), Stefán Logi Haraldsson (B), Bjarni Ragnar Brynjólfsson (B), Jónas Snæ- bjömsson (D), Steinunn Hjartardótt- ir (D), Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) og HUmir Jóhannesson (K). í fráfarandi bæjarstjórn voru: Björn Sigurbjömsson (A), Stefán Logi Haraldsson (B), Viggó Jónsson (B), Herdís Sæmundsdóttir (B), Knútur Aadnegaard (D), Steinunn Hjartardóttir (D), Björn Björnsson (D), Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) og Hilmir Jóhannesson (K). SIGLUFJÖRÐUR Úrslit Siguróháðra Á Siglufirði bætti meirihlutinn við sig með því að F-Usti óháðra og al- þýðubandalagsmanna náði einum manni af framsóknarmönnum. Nýtt framboð, Þ-Usti venjulegs fólks, náði ekki inn manni. F-Usti var í meiri- hluta með krötum og því líkur á sama meirihluta áfram. Á kjörskrá vom 1242 og alls kaus 1161 eða 93,5% Kjörsókn. Auðir og ógUdir seðlar vora 23. Atkvæðin skiptust þannig að Al- þýðuflokkur fékk 216 atkvæði og 19%, Framsóknarflokkur fékk 179 atkvæði og 15,7%, Sjálfstæðisflokkur 251 atkvæði og 22,1%, Óháðir og al- þýðubandalagsmenn 434 atkvæði og 38,1% og Þ-Usti venjulegs fólks 58 atkvæði og 5,1%. Nýja bæjarstjórn skipa: Kristján L. MöUer (A), Ólöf Kristjánsdóttir (A), Skarphéðinn Guðmundsson (B), Björn Jónasson (D), Runólfur Birgis- son (D), Ragnar Ólafsson (F), Ólafur H. Marteinsson (F), Guðný Pálsdóttir (F) og Jónína Magnúsdóttir (F). Fráfarandi bæjarstjórn var þannig: Kristján L. Möller (A), Ólöf A. Krist- jánsdóttir (A), Skarphéðinn Guð- mundsson (B), Ásgrímur Sigur- björnsson (B), Björn Jónasson (D), yalbjöm Steingrímsson (D), Ragnar Ólafsson (F), Ólafur H. Marteinsson (F) og Brynja Svavarsdóttir (F). ÓLAFSFJÖRÐUR Úrslit D 42,1% H 41,6% S 16,3 Meirihlutinn faliinn Meirihluti sjálfstæðismanna á Ól- afsfirði féll í bæjarstjórnarkosning- unum um helgina þrátt fyrir að H- Usti vinstri manna og óháðra hafi boðið fram klofið. D-Usti Sjálfstæðis- flokks fékk þrjá menn kjöma en tap- aði einum. H-Usti vinstri manna og óháðra fékk þrjá menn kjöma, eins og í kosningunum 1990, og S-Usti Samtaka um betri bæ fékk einn mann kjörinn. Niðurstöður kosninganna urðu annars á þann veg að D-Ustinn fékk 305 atkvæði, eða 42,1 prósent, H-Ust- inn fékk 301 atkvæði, eöa 41,6 pró- sent, og S-Ustinn fékk 118 atkvæði, eða 16,3 prósent. Á kjörskrá voru 806 en á kjörstað mættu 752, eða 93,3 prósent. Fjöldi auðra og ógildra seðla var 27. í nýrri bæjarstjórn á Ólafsfirði eiga sæti: Þorsteinn Ásgeirsson (D), Krist- ín Trampe (D), Karl Guðmundsson (D), Guðbjörn Arngrímsson (H), Sig- urbjörg Ingvadóttir (H), Björn Valur Gíslason (H) og Jónína B. Óskars- dóttir (S). í fráfarandi bæjarstjóm áttu sæti: Óskar Þór Sigurbjömsson (D), Krist- ín Trampe (D), Sigurður Björnsson (D), Þorsteinn Ásgeirsson (D), Björn Valur Gíslason (H), Jónina Óskars- dóttir (H) og Guðbjöm Arngrímsson (H). Alltóráðið AUt er óráðið um myndun meiri- hluta á Dalvík eftir úrsUt kosning- anna. N-Usti, sem var í samstarfi við Sjálfstæðisflokk, bauð ekki fram í kosningunum og því var meirihlut- inn í raun fallinn fyrir kosningar. Framsóknarflokkurinn fékk þijá menn kjörna en hann bauð nú fram á ný. Fékk hann 390 atkvæði eða 40,7 prósent. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum manni, fékk 329 atkvæði og tvo menn kjöma, eða 34,3 prósent. I-Usti fékk tvo menn kjöma, annan DALVÍK Úrslit B 40,7% D 34,3% I 24,9% frá Sjálfstæðisflokki og hinn frá N- Usta. Atkvæðin á bak við þessa tvo menn vom 239 eða 24,9 prósent. 1070 vom á kjörskrá og greiddu 982 atkvæði eða 91,8 prósent. 24 kjörseðl- ar vom ógildir eða auðir. Bæjarstjóm skipa nú: Kristján Ólafsson (B), Katrín Sig- urjónsdóttir (B), Stefán Gunnarsson (B), Trausti Þorsteinsson (D), Svan- hildur Ámadóttir (D), Svanfríður Inga Jónasdóttir (I) og Bjarni Gunn- arsson (I). í fráfarandi bæjarstjóm voru kos- in: Trausti Þorsteinsson (D), Svanhfld- ur Árnadóttir (D), Gunnar Aðal- björnsson (D), Haukur Snorrason (F), Valdemar Bragason (H), Guðlaug Björnsdóttir (H) og Jón K. Gunnars- son (N). AKUREYRI Úrslit A 11,7% D 27,2% B 40,2% G 20,9% Minnihlutinn kom, sá og ■■■ Á Akureyri kolféU meirihluti Sjálf- stæðisflokks og Alþýðubandalags og Alþýðuflokkur og Framsóknarflokk- ur eru líklegir til samstarfs í meiri- hluta á komandi kjörtímabili. Fram- sóknarmenn tóku mann af sjálfstæð- ismönnum -en aðrir flokkar héldu sínu. Kvennalisti og Þ-listi buðu ekki fram að þessu sinni. Á kjörskrá vom 10.514 og aUs kusu 8324 sem þýðir 79,2% kjörsókn. Þetta er miklu betri kjörsókn en árið 1990. Auðir seðlar og ógUdir voru 374. Atkvæði skiptust þannig að Al- þýðuflokkur fékk 931 atkvæði og 11,7%, Framsóknarflokkur 3.194 at- kvæði og 40,2%, Sjálfstæðisflokkur 2.160 atkvæði og 27,2% og Alþýðu- bandalag 1.665 atkvæði og 20,9%. Nýja bæjarstjóm skipa Gísli Bragi Hjartarson (A), Jakob Björnsson (B), Sigfriður Þorsteinsdóttir (B), Þórar- inn E. Sveinsson (B), Guðmundur Stefánsson (B), Ásta Sigurðardóttir (B), Sigurður J. Sigurðsson (D), Björn Jósef Amviðarsson (D), Þórarinn B. Jónsson (D), Sigríöur Stefánsdóttir (G) og Heimir Ingimarsson (G). Fráfarandi bæjarstjórn var þannig: Gísli Bragi Hjartarson (A), UlfhUdur Rögnvaldsdóttir (B), Þórarinn E. Sveinsson (B), Jakob Björnsson (B), Kolbrún Þormóðsdóttir (B), Sigurður J. Sigurðsson (D), Bjöm Jósef Arn- viðarson (D), Bima Sigurbjömsdótt- ir (D), Jón Kr. Sólnes (D), Sigríður Stefánsdóttir (G) og Heimir Ingi- marsson (G).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.