Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Blaðsíða 20
20
' ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Rúm - þvottavél. Viljum kaupa þijú
rúm, þar af eitt tvíbreitt. Einnig óskast
til kaups eóa leigu ódýr þvottavél. Upp-
lýsingar í síma 91-51754.
Til sölu vel meö farin bama-/unglinga-
húsgögn, rúm, skrifboró, stakur skáp-
ur, fataskápur og bókahiilur. Upplýs-
ingar í síma 91-40435 eftir kl. 18.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö bólstruð húsgögn,
úrval áklæóa og leðurs, fbst verótilboð.
GB-húsgögn, Grensásvegi 16/Faxafeni
5, s. 680288 og 686675
Antik
Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl-
breytt úrval af faOegum húsgögnum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14.
Qia Ljósmyndun
Canon EOS 650 myndavél til sölu, með
35/70 mm linsu, 28 mm Onsu og Canon
speedhte 420 flassi. Upplýsingar í síma
91-13752 eftir kl. 20.
S Tölvur
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Til sölu 486 SX 25 tölva með 240 mb
diski, 8 mb minni, geisladrifi, sound-
blaster 16 hljóókorti, hátölumm og
Qölda forrita. Uppl. í síma 91-74171.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaói. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæld.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgeróir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsxmi 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Gefins
Nýr dálkur í smá-
auglýsingum DV:
#|t_______Gefins
Á miðvikudögum
getur þú auglýst
ókeypis þá hluti sem
þú vilt gefa í allt að
4 lína smáauglýsingu.
Gleymdu ekki að
lesa smáauglýsingar
DV á miðvikudögum.
Til að létta símaálag
bendum við á bréfa-
síma DV, 63 27 27, og
að sjálfsögðu getur
þú sent okkur
auglýsinguna í pósti.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 632700 - Bréfasími 632727
Græni síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggáina)
En nú koma þessir A hvaða hátt
| gallar að notum | viltu að ég
og einnig hæfileikar blekki
þinir að valda / hermanninn?
vandræðum! : ___L ^ .
O! Og ÍMá ég geta mér til? Hann
fólkið | er að leita að konu -
kallar mig eiginkonu sinni? Og
, vitran! þú vilt að ég láti hann
halda að ég sé kona hans?
r Og þetta er eins og hlutirnir
eiga að vera?!!!
/ Mér finnstj
xþað hafa ?
verið frábært
ij.að tala við'
fc Þig- )
Copyright (|. 1980
Wsll DUncy Productioni
World Kighn RcKrvtd
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
Nordmende myndbandstæki, V1500, til
sölu, lítið notaó. Selst á 30 þús. stgr.
(sambærilegt nýtt kostar 47 þús.).
Uppl. í vs. 91-622660 og hs. 91-651531.
cC^ Dýrahald
Frá HRFÍ. Retriever-eigendur, athugiö:
Kvöldganga miðvikudaginn 8. júní, við
Esjurætur. Mæting v/bensínstöð Esso,
Mosfellsbæ, kl. 20.30. Allir velkomnir.
Göngunefnd.
Frá hundaskóla HRFÍ.
Sporleitamámskeió fyrir alla hunda,
hefst miðvikudaginn 8. júpí kl. 21.00.
Skráning á skrifstofu HRFI milli kl. 16
og 18, sími 91-625275.
Mjög síöhæröur persneskur kettllngur,
undan Púka úr Kattheimum og Perlu
af Jökli, til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í
símum 91-657251 og 91-812629, Lind.
Tll sölu hreinræktaöir scháfer hvolpar.
Upplýsingar í síma 92-46756.
V Hestamennska
Hestamannafélagiö Höröur og ístex
halda opið æskulýósmót í hestaíþrótt-
um, laugardaginn 11.6. Mótið hefst kl.
11 að Varmárbökkum. Keppt verður í
tölti, þrautarkóngi, skeiói, víðavangs-
hlaupi, ásetukeppni. Töltkeppni fyrir
afa og ömmur eóa þá sem hafa náó 50
ára aldri. Teymt verður undir bömum
sem ekki hafa áður farið á hestbak.
Skráning á staónum, kr. 200 f. börn, kr.
500 f. fullorðna, eitt gjald fyrir allar
greinarnar. Skráningamr. gildir sem
happdrættismiði. Grillum á eftir í boði
Istex. Istex hefur séð okkur fyrir bandi
í lopapeysurnar í gegnum árin. Æsku-
lýðsnefnd Harðar.
World-Cup á Hellu. Heimsbikarmót
Flugleiða fer fram að Gaddstaðaflötum
við Hellu í tengslum í við Landsmót
hestamanna 1994. Mótió hefst mánu-
daginn 27. júní. Keppnisgreinar: 4-
gangur, tölt, 5-gangur, gæðingaskeió.
Skrámng á skrifktofu HIS i Laugardal
og Bændahöll. Skráiúngargjöld:
Gmnngjald kr. 2.500 og kr. 1.000 á
hveija grein. þokaskráning fóstudag-
inn 10. júni. HIS.
Reiöskólinn Geldingaholti. Nokkur pláss
laus á barna-, unglinga- og fullorðins-
námskeið í júní og júlí. Sími 98-66055.
Reiðskólinn Geldingaholti.
Tek hesta í hagagöngu. Skjólgóð girðing
og góó beit fram á vetur.
Upplýsingar í síma 98-64452._______
Tökum ógelta fola i hagagöngu í sumar,
frá 10. júni til 10. nóv. Upplýsingar í
síma 98-31174 eftir kl. 19.
(§$) Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
aÚar gerðir reióhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opió virka daga ldukkan 9-18. Orninn,
Skeifunni 11, sími 91-679891.______
16” Murray, 15 gíra fjallahjól. 24” Ice
Fox, 18 gíra fjallahjól. 24” Winther
kvenhjól. Líta vel út og góðu lagi. Selj-
ast undir hálfvirði. S. 91-679189._
Glænýtt, sama sem ónotaö, 18 gíra karl-
mannsreióhjól (Kynast), m/öllum fylgi-
hlutum, til sölu. Tilboó óskast. Upplýs-
ingar í sima 91-32390 e.kl. 18.
Mótorhjól
Caciva enduro 50, árg. ‘89, rafstart,
diskabremsur aó framan og aftan,
vatnskælt, up sidé down demparar.
Uppl. í síma 92-12039 eftir kl. 17.
Mótorhjól, mótorhjól.
Vantar allar geróir bifhjóla á skrá og á
staóinn. Mikil sala fram undan.
Bílasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615.
Til sölu 2 stk. Fieldsheer leöurgallar, nr.
54 og 50, einnig 2 stk. Shoei hjálmar,
nr. 59 og 55, lítió notaó. Upplýsingar í
síma 91-39596 eftir kl. 18.________
CBR 600 árgerö '91-92 óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-72242 eftir kl. 17.
><__________________________Flug
Ath. Ath. Flugtak, flugskóli auglýsir.
Vortilboð á sóló- og einkaflugmanns-
pökkum, Góð lánakj. Frítt kynningar-
flug. Flugm. ód. flugvélar. S. 91-28122.
Óska eftir aö kaupa 1/5 eöa 1/6 í Cessnu
eöa Piper, 'þarf að hafa blindfláritun og
nóga flugtíma eftir. Staðgr. í boói. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-7388.
i_hp Tjaldvagnar
ísland er land þitt, því aldrei skal
gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli-
hýsi af öllum stærðum og gerðum.
Einnig vantar ýmsar gerðir á skrá og
sérstaklega á staðinn. Bílasalan Bílar,
Skeifunni 7, sími 91-673434._____
4ra manna Starcraft fellihýsi í góóu
ástandi til sölu, uppsett og til sýnis að
Krókatúni 20, Ákranesi. Upplýsingar í
síma 93-11365.___________________
Til sölu Holt Kamper Spacaer, árg. 1990,
skráður fyrst ‘91. Tilboó óskast. Uppl. í
síma 91-38383 og e.kl. 17 í síma
91-76709. Hörður Kristinsson.