Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994
Þriðjudagur 7. júní
SJÓNVARPIÐ
1815 Táknmálsfréttir.
18.25 Frægdardraumar (6:26) (Pug-
wall's Summer) Astralskur mynda-
flokkur fyrir born og unglinga.
Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Veruleíkinn. Heimsókn til Þórs-
hafnar. Dagskrárgerð: Hákon Már
Oddsson. Áður á dagskrá í nóv. sl.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt-
inum verður sýnd ný, bresk
fræðslumynd um eyðni. Umsjón:
Sigurður H. Richter.
21.05 Hver myrti dómarann? (2:4)
22.00 HM i knattspyrnu. (13:13) Fjallað
veröur um sogu heimsmeistara-
keppninnar og sýnd fallegustu
mörkin sem þar hafa verið skoruð.
Þátturinn verður endursýndur að
loknu Morgunsjónvarpi barnanna
á sunnudag. Þýðandi er Gunnar
Þorsteinsson og þulur Ingólfur
Hannesson.
22.30 Hugur og hendur. Þáttur um nám
og kennslu heyrnarlausra og
heyrnarskertra í Menntaskólanum
við Hamrahlíð. Umsjón: Magnús
Ingólfsson. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Gosi.
18.15 Í tölvuveröld (Finder).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.15 Barnfóstran. (5:22)
20.40 Þorpslöggan (Heartbeat). (5:10)
21.35 ENG. (11:18)
22.25 Harry Enfield og heimur óper-
unnar (Harry Enfield's Guide to
the Opera). Breski grínistinn og
Emmy verðlaunahafinn Harry En-
field fer sínar eigin leiðir til að opna
heim óperunnar fyrir áhorfendum.
(1:6)
22.55 Hestar.
23.10 Á faraldsfæti. (Longshot) Paul
og Leroy taka þátt í keppni í fót-
boltaspili sem haldin er í Tahoe.
Sigun/egarinn í keppninni fær
milljónir í sinn hlut og því er mikið
í húfi.
0.50 Dagskrárlok.
DisgDuery
H A N
15:00 THE GLOBAL FAMILY.
15 30 HELD IN TRUST.
17:00 BEYOND 2000.
20:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE.
21:00 THE GREENPEACE YEARS.
23:00 CLOSEDOWN.
BBB
11:55 World Weather.
12:30 The Business.
13:30 Cricket - Benson and Hedges
Cup.
15:05 Mortimer and Arabel.
15:45 The O-Zone.
16:30 To Be Announced.
17:30 Rhodes Around Britain.
18:30 Eastenders.
19:30 Horizon.
21 00 BBC World Service News.
22:25 Newsnight.
23:10 Cricket - Benson and Hedges
Cup.
00:25 Newsnight.
01:25 World Business Report.
02:25 Newsnight.
03:25 3D.
cQrOoHh
□EOwSRg
11:30 Plastic Man.
12:30 Down with Droopy.
13:30 Super Adventures.
15:00 Centurians.
16.00 Jetsons.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
12:00 VJ Simone.
14:30 MTV Coca Cola Report.
15:00 MTV News at Night.
15:30 Dial MTV.
16:00 Music Non-Stop.
18:00 MTV’s Greatest Hits.
20:30 MTV’s Beavis & Butt-head.
21:45 3 From 1.
22:00 MTV’s Rock Block.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
NEWS
r':”~ --T - '
12:30 CBS Morning News.
15:30 Sky World News .
16:00 Live at Flve.
18:00 Llve Tonlght at 7.
18:30 Target.
20:30 Talkback.
23:30 ABC World News Tonlght.
00:30 Target.
01:30 Beyond 2000.
03:30 Target.
04:30 CBS Evenlng News.
am
INTERNATIONAL
11:30 Buisness Day.
12:30 Business Asia.
15:30 Busíness Asia.
19:00 International Hour.
21:00 World Buisness Today .
22:00 The World Today.
23:30 Crossfire.
01:00 Larry King Live.
04:00 Showbiz Today.
Theme: Avenging Angels 18:00 Rogue
Cop.
19:40 Rage in Heaven.
21:20 Beast of City.
23:00 Scene of the Crime.
00:45 King of the Underworld.
02:05 Rogue Cop.
04:00 Closedown.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric
Saward. 2. þáttur af 9. Þýðandi
og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik-
endur: Helga Þ. Stephensen, Hjalti
Rögnvaldsson, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Gísli Álfreðsson,
Magnús Ólafsson og Árni Blan-
don. (Áöur útvarpað árið 1983.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttirog HlérGuðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, islandsklukkan
Anna Pálína Árnadóttir kynnir nýja og gamla vísna- og
þjóöiagatónlist.
Rás 1 kl. 17.06:
Alla virka daga eftir frétt-
ir kl. 17 er þátturinn í tón-
stiganum á dagskrá. Þætt-
imir eru mjög ólíkir. Þar er
aö flnna óperutónlist, djass,
sígilda tónlist og fleira. Ann-
an hvem þriöjudag i sumar
mun Anna Pálína Arnadótt-
ir kynna nýja og gamla
vísna- ogþjóðlagatónlist alis
staðar úr heiminum, text-
amir verða skoðaðir og
ílytjendur kynntir.
í dag verður leikin norræn
vísnatónlist þar sem þau
Sissel Kirkjebö, Jan Olof
Anderson, Sigmund Gro-
ven, Hanne Juul og fleirí
koma við sögu.
(yrtS'
12.00 Falcon Crest.
13.00 Ike.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Paradise Beach.
17.30 E Street.
18.00 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 It.
21.00 Alien Natlon.
22.00 Late Night with Letterman.
24.00 Hill Street Blues.
★ .★
★ ★ ★
11:00 Eurogoals.
12:00 Tennis.
14:00 Duathlon.
15:00 Eurofun Magazine.
16:30 Eurogoals.
18:00 Eurotennis.
20:00 Boxlng.
21:00 Snooker.
23:30 Closedown.
SKYMOVESPLUS
11.00 Vlva Marla.
13.00 A Boy Ten Feel Tall.
15.00 Red Llne 7000.
17.00 Blngo.
19.00 V.I. Warshawskl.
21.00 Boomerang.
23.00 Nolses Off.
00.45 The Rlver Rat.
2.15 Accidents.
OMEGA
Kristðeg fjónvarpsslöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á siödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö á síödegi E.
18.00 Studio 7 tónlfstarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Prai8e the Lord.
23.30 Gospel tónllst.
eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason
byrjar lesturinn. (1)
14.30 Um söguskoöun íslendinga.
Söguskoðun, stjórnmál og sam-
tími. Frá ráðstefnu sagnfræðinga-
félagsins. Gísli Gunnarsson flytur
lokaerindi. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Míödegístónlist.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsínn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Eddukvæöi. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt-
ur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morg-
unþætti.)
18.30 Kvíka. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir
eldri börn. Morgunsaga barnanna
endurflutt. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt-
ur áhugamanna um tónlist. (Áöur
á dagskrá sl. sunnudag.) Umsjón:
Vernharður Linnet.
21.00 Sterkar og djarfar. Líf sjómanns-
kvenna. Umsjón: Steingerður
Steinarsdóttir. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Þjóöin og þjóöhátíöin. 1. þáttur:
Hrafnseyrarhátíðin 1944. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað sl. laug-
ardagskvöld og veröur á dagskrá
rásar 2 nk. laugardagsmorgun.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir. Endurtekinn frá
síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guöjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Anna Kristine Magn-
úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
ar. (Áður flutt á rás 1 sl. föstudag.)
3.00 I poppheimi með Halldóri Inga
Andréssyni. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Megasi.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í hádeginu.
13.00 iþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson með frétta-
tengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi
þjóð" er 633 622 og myndrita-
númer 680064. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.
Harður viðtals- og símaþáttur.
Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá
sem eru með hendurnar á stjórn-
tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl
þar sem ekkert er dregið undan.
Hlustendur eru boðnir velkomnir í
síma 671111, þar sem þeir geta
sagt sína skoðun án þess að skafa
utan af því. Fréttir kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
0.00 Ingólfur Sigurz.
FmI909
AÐALSTOÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan. enduríekin.
24.00 Albert Ágústsson. endurtekið
4.00 Sigmar Guðmundsson. endur-
tekiö.
FM#957
12.00 ívar Guðmundsson.
13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
ásamt því helsta úr íþróttum.
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
FM.
19.00 Betri blanda. Pétur Árnason
23.00 Rólegt og rómantiskt.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Aöalsteinn Jónatansson.
12.00 Simmi.
15:00 Þossi.
16:00 Þjóömálin frá fréttastofu FM.
17:00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17:10 Umferðarráö á belnnl línu.
18:00 Plata dagsins.
20.00 Úr hljómalindinni.
22.00 Skekkjan.
24.00 Fantast.
Lokaþáttur HM 94 er á dagskránni í kvöld.
Sjónvarpið kl. 22.00:
HM '94 - lokaþáttur
Senn liður að þvi að
heimsmeistarakeppnin í
knattspyrnu hefjist í Banda-
rikjunum en fyrsti leikur-
inn, viðureign Bólivíu-
manna og núverandi heims-
meistara Þjóðverja, fer fram
í Chicago 17. júní. Sjónvarp-
ið hefur á undanfömum
vikum sýnt ijöruga þáttaröð
þar sem fjallað er um flest
það sem tengist keppninni.
Riijuð hafa verið upp sögu-
leg atvik frá fyrri árum, eft-
irminnilegustu mörk knatt-
spymusögunnar hafa verið
sýnd og þau lið sem taka
þátt í keppninni nú kynnt.
Nú er komið aö lokaþættin-
um í þessari syrpu og þar
verður litið á eins konar
knattspyrnustafróf, tíu fall-
egustu mörkin í heims-
meistarakeppninni til þessa
verða skoðuð og breskur
veðmálasérfræðingur veltir
því fyrir sér hvaða þjóðir
eigi mesti möguleika á sigri
í Bandaríkjunum.
Hver myrti dómarann? er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld.
Sjónvarpið kl. 21.05
Hver myrti
dómarann?
Hver myrti dómarann? er
sænskur sakamálaflokkur í
flórum þáttum sem gerður
var í fyrra. Sagan gerist í
ferðamannabæ á vestur-
strönd Svíþjóðar sem iðar
af lífi á sumrin en er öllu
friðsælli á veturna. En þar
gerist ýmislegt á bak við
tjöldin. Morgun einn finnst
dómari í bænum myrtur á
skrifstofu sinni. Lögreglan
kemst fljótt að því við rann-
sókn sína að dómarinn átti
marga óvini enda haföi
hann misnotað stöðu sína
af fullkomnu siðleysi. Þræð-
imir liggja viða og þarf lög-
reglan meira að segja að
bregða sér til íslands viö
rannsóknina.
Stöð 2 kl.
22.25:
í kvöld hefur göngu sína á
Stöð 2 ný sex þátta syrpa þar
sem breski grínistinn Harry
Enfield leiðir okkur í allan
sannleika um heim óper-
unnar. í þáttunum sjáum
við brot úr ýmsura þekkt-
ustu óperum allra tíma og
heyrum viðtöl við stór-
söngvara á borð við Jose
Carreras og Placido Dom-
íngo. Ekki er óalgengt að
menn geri sér ranghug-
myndir um óperur og haldi
því blákalt fram að þær séu
einungis fyrir uppskafninga
úr hópi broddborgara sem
dotti yfir sjálfum óperu-
flutningnum. En nú hefúr
Harry Enfield sagt slíkum
fordómum stríð á hendur og
Harry Eniield kynnir okkur
heim óperunnar.
ætlar að leiða áhorfendur
um dýrðarheima yndislegr-
ar tónlistar og heillandi
sagna. Harry gætir þess aö
fara ekki of geyst af stað og
í kvöld segir hann okkur af
þvi hvernig hann heiflaðist
að óperunum og vísar leiö-
ina aö kjama þeirra.