Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ1994
47
*f\____________ Vinnuvélar
Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir,
beltavagnar, vegheflar, vélavagnar,
dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur,
vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð-
um allt frá minnstu tækjum upp í
stærstu tæki, ný eóa. notuð. Heildar-
lausn á einum stað. Orugg og vönduð
þjónusta. Merkúrhf., s. 91-812530.
Fiat Allis - Fiat-Hitachi - Hitachi.
Rekstrarvörur og varahlutir í Fiat All-
is, Fiat-Hitachi og Hitachi vinnuvélar á
hagstæðu verði. Verslið ekki „ódýrt“ án
þess aó tala vió okkur. Jöfur hf., Ný-
býlavegi 2, simi 91-42600._________
Skerar - tennur - undirvagnshlutir.
Eigum á lagergröfutennur, ýtu- oghef-
ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl.
gerðir vinnuvéla meó stuttum fyrir-
vara. OK varahlutir hf., s. 642270.
Til sölu JCB traktorsgrafa, árg. ‘82, góð
vél meó opnanlegri framskóflu og skot-
bómu. Uppl. í vinnus. 91-643870 eóa
heimasíma 91-44736 og 985-36736.
Ct Lyftarar
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaóra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráóanlegt veró og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta i 32 ár.
PON, Pétur O, Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt veró. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
H§ Húsnæðiíboði
Til leigu mjög stórt, hlýtt og bjart her-
bergi (stofa) á jaróhæó í einbýlishúsi i
Breiðholti 3. Hægt aó vera með eigin
síma. Eldunaraóstaóa + Stöó 2. Allt aó
mestu sér. Leiga 24 þús. 2 mán. fyrir-
ffam, Uppl. i sima 91-74131._______
Ath. Geymsluhúsnaeöi til leigu til lengri
eöa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsið, Hafnarfirói, s. 655503._____
Hafnarfjöröur. 2 herbergja, falleg íbúð
meó sérinngangi til leigu. Hentar ein-
staklingi eða barnlausu fólki. Leiga 30
þús. Simi 91-650854 eða 91-54165.
Herbergi til leigu meö húsgögnum og aó-
gangur að baói, eldhúsi, síma og
þvottavél. Barnapössun kæmi til gr.
upp í ieigu. S. 91-627731 e. kl. 16.30.
Lítil 3 herb. kjallaraíbúö í vesturbænum,
nál. Háskóla Isl., til leigu í sumar á 37
þús. á mán. + trygging, mögul. á lengri
leigu. S. 98-12347 kl. 17-20.______
Litil en snotur 2 herb. íbúö i miöbænum.
Sérinngangur, laus strax, leiga 30.000
á mán. Svör sendist DV, merkt „GG-
7406“._____________________________
Til leigu góö tveggja herb. íbúó í suður-
hlíóum Kópavogs. Leiga 35.000 á mán-
uði. Laus næstu mánaóamót. Uppl. i
sima 91-44282 eftir kl. 19.________
lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð-
ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl.
og umsóknareyöublöó hjá Félagsibúð-
um iðnnema, s. 91-10988.___________
Litiö herbergi til leigu í gamla miðbæn-
um, með aðgangi að eldhúsi og snyrt-
ingu. Nánari uppl, i síma 91-14496. •
Til leigu er herbergi meó aðgangi að eld-
húsi og snyrtingu. Uppl. í síma
91-38229 eftirkl. 18. _____________
2 herb. íbúö í Hliöunum (Rvk) til leigu nú
þegar. Uppl. í sima 96-61738.______
Einbýlishús í Grindavík til leigu eóa sölu.
Uppl. í síma 91-651136.
§ Húsnæði óskast
Ung kona, lyfjafræöingur, meö barn, ósk-
ar eftir ca 60-70 m2 íbúð í miðbæ Rvik-
ur eða vesturbæ, ekki í kjallara. Reykir
ekki, öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 91-13821.
Eldra par óskar eftir stórri 2 eöa 3 herb.
íbúð í Kópavogi. Algjörri reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7370.
Herbergi, meö eöa án húsgagna, óskast
til ágústloka. Æskileg staðsetning í
Noróurmýri. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7399.____________________
Hjón meö 1 barn óska eftir aö taka á leigu
3-5 herbergja íbúð miðsvæóis í Rvík.
Leigutími a.m.k 1 ár. Oruggum greiðsl-
um heitió. Uppl. í s. 91-814081.
Hjón meö 14 ára strák, óska eftir 3ja her-
bergja íbúð á leigu. Helst í Hafnarfirði
eða nágrenni. Upplýsingar í síma
91-651659 eftirkl. 15.________________
Reglusamt par, bæði útivinnandi, óskar
eftir að leigja litla íbúð í miðborginni.
Uppl. í síma 91-613121 eftir kl. 19.
Reglusöm og ábyggileg kona með barn
óskar eftir ódýrri íbúó á svæði 108 eóa
103 frá 1.7. Upplýsingar í síma 91-
641260 eftirkl. 17.___________________
Tvær ungar konur (systur) m/tvö börn (1
og 3 ára) óska eftir 3-4 herb. íbúð í mið-
eóa vesturbæ frá og með 1. júlí. Uppl.
hjá Lóu eóa Önnu í s. 91-685541.
Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast til
leigu. Oruggar greiðslur. Uppl. í sima
91-25599.
Atvinnuhúsnæði
30-40 m’ pláss t.d. bílskúr óskast til
leigu f. smáiðnað, helst nálægt höfn-
inni, dálítill hávaói. Þarf 3 fasa rafm.,
eóa mögul. aó koma þvi á. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7396.
Geymsluþjónusta, boös. 984-51504.
Tökum að okkur að geyma bíla,
vélsleða, húsvagna, búslóóir,
vörulagera o.m.fl.
Til leigu aö Bolholti 6, 5. hæð,
skrifstofuherbergi, lyfta og góó bíla-
stæði. Upplýsingar i símboða
984-51504 og 91-616010.______________
Til leigu Krókhálsi 4: 260 m2 skrifstofu-
húsnæði, fúUinnréttað, tilvahó fyrir fé-
lagasamtök. Uppl. i síma 91-671010 á
skrifstofutíma.______________________
Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. A 2. hæð 47 og 40
m2 og v/Skipholt 127 m2 m/innkeyrslud.
S. 39820/30505/985-41022,____________
Atvinnuhúsnæði sem hentar undir
trésmíðaverkstæði óskast til leigu. Við-
skiptanetið hf„ sími 91-683870.
K Atvinna í boði
Vegna mikillar söluaukningar leitum við
enn að fólki til útkeyrslustarfa á eigin
bíl, þó aðaUega um helgar.
Vinsaml. hafið samband við Jón Óskar
á staðnum að Nethyl 2. Eldri umsækj-
endur vinsamlegast endurnýi umsókn-
ir sínar. Pizza 67, s. 671515.
Óskum eftir ungu, dugmiklu fólki (ekki
yngra en 16 ára), í tímabundió í átaks-
verkefni á: Suðurnesjum, Hveragerði,
Þorlákshöfn, Selfossi, HvolsveUi,
HeUu, Akranesi, Hvammstanga og
Blönduósi. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7404. _____________
Góöur atvinnumöguleiki. Til sölu stór
fatalager á kr. 500 þús. staðgr. eða á
raðgr. Einnig fatalager á 1,4 m. og
verslunarhiUur á 130 þús. staðgr.
Firmasalan - Baldur Garðarsson,
Hreyfilshúsinu, s. 811313.
Hefur þú hugleitt möguleikann á að
skapa þér atvinnu meó kaupum á fyrir-
tæki? Það er lítið fyrirtæki að kaupa
fyrirtæki hjá okkur. Sjá nánar í DV á
morgun. Firmasalan - Baldur Garóars-
son, Hreyfilshúsinu, s. 811313.
Lítill veitingastaöur í miöborg Rvíkur ósk-
ar eftir matreiðslumanni eóa manni
vönum matreiðslu. Er dagvinna en
hlutastarf kemur tU greina. Uppl. í
síma 91-882880 miUi kl. 9 og 20.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Samhentir smiöaflokkar óskast nú þegar
tU starfa við uppsetningu á gifsmUU-
veggjum og kerfisloftum í 4-6 vikur.
Uppl. gefa Hafsteinn og Þorsteinn í
s. 91-879038 m.kl, 8 og 17.____________
Sveit - skipti. Trésmiðir, laghentir
menn. VUt þú koma,og vinna fyrir okk-
ur, t.d. um helgi? I staóinn getur þú
komið á góóan stað meó fjölskyldu og
vimun í sérhús í sveit. S. 93-38956.
Sölu- og afgreiöslumaöur óskast í bygg-
ingavöruversl. Aðeins vanur maður.
Umsóknir m/mynd er greini fyrri störf,
kaupkröfu o.fl. sendist DV f. 10.06., m.
„Vanur sölumaður 7374“.________________
Full vinna. Söluturn - ísbúó - video-
leiga. Reyklaust fólk, ekki yngra en 20
ára, óskast strax. Kröfuhart starf.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-7394.________________________________
Reyklaus, sjálfstæöur starfskraftur
óskast nú þegar í sérverslun með garn,
ekki yngri en 40 ára. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7391.________________
Áreiöanlegur starfskraftur óskast strax, í
bóka-, ritfanga- og gjafavöruverlun í
Rvík. Skriflegar umsóknir sendist DV,
merkt „PP 7397“ fýrir 16, júní.________
Vantar tvo sölumenn í sölustarf í gegn-
um síma, mikið af verkefnum fram
undan. Upplýsingar í síma 91-687900.
Á leikskólann Rofaborg vantar starfs-
kraft í eldhús í 4-5 vikur í júli. Uppl.
gefur leikskólastjóri í síma 91-672290.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun
námsmanna útvegar fyrirtækjum og
stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi
námsmanna á skrá meó margvíslega
menntun og reynslu. Sími 91-621080.
Tæknimaöur óskar eftir starfi. Hefur yf-
irgripsmikla þekkingu í markaðssetn-
ingu og innl. og erl. viðsk. Ymis störf
koma til gr. S. 620299 e.kl. 19.
& Barnagæsla
Barnapía óskast, ekki yngri en 14 ára, til
aó passa 2 stráka (1 og 4ra ára), 3 kvöld
í viku, eða eftir samkomulagi. Veróur
aó búa sem næst svæði 107. Sími
91-16650 milli kl. 16 og 20. Lilja.
Barnapía, ekki yngri en 14 ára, óskast til
aó passa hressan og skemmtilegan,
tæplega 1 árs strák í júli og ágúst, frá
kl. 12 til 17, á meðan mamman vinnur
úti. Erum í Grafarvogi. S. 91-689861.
Eldri manneskja óskast til aö lita eftir 2
börnum, 6 og 9 árg, hluta úr degi í sum-
ar, þarf að vera f Alfheimum eða næsta
nágrenni. S. 91-34517 e.kl. 18.
Vantar ungling til aö gæta 7 ára stúlku í
sumar (jafnvel í vetur), nokkra daga í
mánuói, ca 10. Er á Hagamel, sími
91-629821, Jóna._________________
Óska eftir barnapössun fyrir tvo drengi,
2ja og 5 ára, búsettir í Þingholtunum.
Uppl. í síma 91-621820.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurósson, Renault
19 R '93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801.
Grímur Bjarndal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bílasími 985-28444.________________
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
sími 28852.________________________
Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92,
s. 31710, bílas. 985-34606.________
Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422,____
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bílas. 985-21451.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboói 984-54833.
Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
bið. Símar 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
fýenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
l4r Ýmislegt
Götumila. Islandsmmót í 1/8
gullspymu verður haldió lau. 18.6. kl.
16. Keppt í 8 cyl. og 4 cyl. flokkum.
Skráning keppenda í s. 96-26450 og
96-12599 kl. 14-22. Bílaklúbbur Akur-
eyrar.
%/ Einkamál
33 ára einstæöur faöir vill kynnast 25-37
ára konu m/vináttu og sambúð í huga,
börn engin fyrirst. 100% trún. Svör
sendist DV, merkt „A-7398“.
Eldri kona öskar eftir aö kynnast
hávöxnum og skemmtilegum manni
sem vini. Svör sendist DV fyrir 14. júnf,
merkt „Sumar 94 7373“.
<t^ Verðbréf
Hjálp - hjálp. Þetta er algjör neyð. Er
ekki einhver góðhjartaður sem getur
lánað mér 2.500.000 í nokkur ár, helst
fyrir 17. júní. Þeir sem gætu verið svb
elskulegir sendi nafn og aðrar upplýs-
ingar til DV, merkt „Neyð 7403“.
+/+ Bókhald
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur aó
sér bókhald og vsk-uppgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Ódýr og góð þjón-
usta. Sími 91-651291. Kolbrún.
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram-
talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp-
gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag-
fræðingur, sími 91-643310.
0____________________Þjónusta
Steypuviögeröir, múrviögeröir,
akiýlmúrhúóun og einangmn húsa að
utan. Vönduó vinna og viðurkennd
efni. Föst tilboð eða reikningsvinna.
‘Fagvirki hfi, Sæmundur Jóhannesson
múrarameistari, sími 91-34721._____
Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er
komin móða eða raki milli gleija?
Erum m/sérhæfð tæki til móðuhreins-
unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir.
Þaktækni hf., s. 658185, 985-33693.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviógeróir.
Einnig móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
Viltu Ijúka viö aö prjóna peysuna sem er
inni í skáp? Eða áttu í erfiðleikum meó
pijónauppskriftina? Viltu aðstoð?
Hringdu í síma 91-628983
(Guórún). Geymió auglýsinguna.
Gluggaviögeröir - glerísetningar.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni
og úti. Gerum tilboó yður að kostnaðar-
lausu. S. 51073 og 650577.
Gluggaþvottur - háhýsi.
Tökum að okkur gluggaþvott í háum
sem lágum húsum.
Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155.
Múrari getur bætt viö sig verkum í sumar
í pússningu og múrviðgerðum. Uppl.
gefur Runólfur í sfma 91-78428.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017._______________
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91-682440.. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla aö fegurrra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eóa meira.
• Sérræktaóur túnvingull sem hefur
verió valinn á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn f garóa. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442,_____
Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur
alla almenna garóvinnu, þ.á m.:
• Garóaúðun.
• Mosatætingu.
• Trjáklippingar.
• Hellulagnir.
• Lóða- og beðhreinsanir.
• Garóslátt.
5 ára reynsla. Fagmennska í fyrirrúmi,-
Skrúðgarðar, s. 985-21328 og 813539.
Gæöamold í garöinn - garóúrganginn
burt. Komum með gæóamold í opnum
gámi og skiljum eftir hjá þér í nokkra
daga. Við tökum gáminn síðan til baka
m/garðúrgangi sem við losum á jarð-
vegsbanka. Einfalt og snyrtilegt. Pant-
anir og uppl. um veró í s. 688555.
Gámaþjónustan hfi, Vatnagöróum 12.
Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770.
Sérræktaóar - hreinræktaóar - úrvals
túnþökur. Afgr. alla daga vikunnar.
Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vestur-
vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, ‘ s. 91-643770
985-24430.
Garðúðarar
Slöngutengi
Garðslöngur
Slöngustatív
Áburðardreifarar
Greinaklippur
Limgerðisklippur
Klórur - Sköfur
Skóflur - Gaflar
i
ÚRVALSFEIÐ
ÚÍViySTAfi
y méo y y
URVAL*UTSYN
Sumarleikur tímaritsins Úrval og
ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn
Tímaritiö Úrval efnirtil samkeppni um skemmtilegustu frásögnina í
samvinnu viö ferðaskrifstofuna ÚrvahÚtsýn. Samkeppnin er ætluð öllu
fólki, ungu sem öldnu, sem hefur frá einhverju skemmtilegu aö segja.
Setjist nú niður og setjiö á blaö atvikin eöa uppákomurnar sem þú eöa
þínir hafiö getaö gert góðlátlegt grín aö. Sögurnar, sem mega ekki vera
lengri en 80 orö, veröa síðan birtarí júlí-ágúst hefti tímaritsins Úrval.
Höfundur skemmtilegustu sögunnar hlýturí
rítlaun vikudvöl fyrir tvo á sólarhótelinu Barcelo
Cala Vinas á perluströnd Miðjaröarhafsins, Cala
Vinas. Barcelo Cala Vinas er á undurfögrum og
notalegum staö á Mallorca, rétt við
Magaluf-ströndina. Einnig eru í verölaun 20
ársáskriftir að tímaritinu Úrval.
Sendiö frásögnina til: Tímaritið
Úrval-Sumarleikur, Þverholti 11,105
Reykjavík.