Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Side 30
54 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 Miðvikudagur 8. júní SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (28:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir aö aölagast nýjum heim- kynnum á jöröu. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson eldar Ijúffenga rétti. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lóan syngur ekki á örfoka svæöum. Þáttur um landgræðslu. Hvernig er ásjóna íslands nú á lýð- veldis-afmælisárinu og hvernig veröur hún eftir 50 ár? Handritiö skrifaði Bryndís Kristjánsdóttir og framleiöandi er Valdimar Leifsson. 21.05 Framherjinn (6:6) (Delantero). Breskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Gary Lineker um ungan knattspyrnumann sem kynnist höröum heimi atvinnumennsk- unnar hjá stórliðinu F.C. Barce- lona. Aöalhlutverk: Lloyd Owen, Clara Salaman, Warren Clarke og William Armstrong. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. 22.00 Fimir fingur og falskir tónar. Á ferö meö Ashkenazy-fjölskyldunni I Sviss og Síberiu. í þættinum er farið í heimsókn til Vladimirs og Þórunnar Ashkenazy í Sviss og slegist í för meö þeim til Síberíu. Meóal annars er komið viö í íbúð andófsmannsins Sakharovs, hlust- aö á undrabörn í tónlist og mú- hameöstrúarmenn í Úsbekistan heimsóttir. Umsjón: Bryndís Hólm. Stjórn upptöku: Jón Björgvinsson. Þess má geta aö tónleikar Ash- kenazys á Listahátíö veröa í Nor- ræna húsinu 13. júní. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.55 Tao Tao. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. »19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Á heimavist (Class of 96). (10:17) 21.10 Sögur úr stórborg (Tribeca). (4:7) 22.00 Tíska. 22.25 Stjórnin (The Management). Óborganlegur gamanmyndaflokk- ur með þeim Hale og Pace í hlut- verki Rons og Rons sem nú hafa eignast nýjan næturklúbb og hyggja á ýmsar breytingar til aö bæta reksturinn. (1:6) 22.55 Leitaö hefnda (Settle the Score). Spennandi og áhrifamikil kvik- mynd um konu sem kemur aftur til heimabæjar síns eftir langa fjar- veru og kemst að raun um að maöurinn, sem misþyrmdi henni kynferöislega fyrir mörgum árum, er enn aö verki. Stranglega bönn- uö börnum. 0.30 íþróttir. 01.00 NBA. Bein útsending frá fyrsta úrslitaleik New York Knicks og Houston Rockets um meistaratitill- inn í körfubolta. 03.30 Dagskrárlok. Dlkouerv 16:00 CHALLENGE OF THE SEAS 16:30 THE SECRETS OF TREASURE ISLANDS. 17:05 BEYOND 2000. 18:00 PREDATORS: AFRICAN SHARK SAFARI. 19:00 CHARLIE BRAVO. 19:30 ANTHONY STEWARD THE LAST OF THE FIRSTS. 20:00 NOVA. 21:00 BLOOD & IRON. 22:00 AZIMUTHS. Cambodia: The Way Home; Galapagos: George The Tortolse And Frlends. 22:30 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE ORIENT . nnn 11:55 World Weather. 12:30 Rhodes Around Brltaln. 13:30 Tennls - Stella Artols Championshlp. 15:55 To Be Announced. 16:55 World Weather. 17:30 Summer Holiday. 18:00 Last ot the Summer Wine. 19:00 Lifeboat. 20:35 One Foot In the Past. 22:00 BBC World Servlce News. 23:10 BBC World Servlce News. 00:00 BBC World Servlce News. 01:00 BBC World Servlce News. 02:00 BBC World Servlce News. 03:25 Homefront. cQrDoHn □EnwHRa 08:00 Biskitts. 09:00 Pound Puppies. 10:00 World Famous Toons. 11:30 Plastic Man. 12:00 Yogl Bear Show. 13:00 Galtar. 15:00 Centurians. 16:00 Jetsons. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 12:00 VJ Simone. 14KX) The Pulse. 14:45 MTV At the Movies. 15:00 MTV News. 15:30 Dial MTV. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 20:30 MTV's Beavis & Butt-head. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:30 MTV News At Night. 22:00 MTV’s Aiternative Nation. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. © NEWSl r.. T 12:30 CBS Mornlng News. 13:30 Parliament Live. 14:30 Parllament Llve - Continued. 14.55 Cross Creek. 16.55 The News Boys. 19.00 The Last of the Mohicans. 21.00 Indecency. 22.30 Passion's Flower. 00.05 She Woke Up. 03.35 Abby My Love. OMEGA Kristíkg qónvaipsstöð 8.00 Gospel tónlist. 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orö á síödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónllst. Sjónvarpið kl. 22.00: falskir tónar Ashkenazy-flöl- skyldan heíur enn íslenskan ríkisborg- ararétt þótl 16 ár séu liöin síöan þau Vlad- imir og Þórunn fluttu frá íslandi til Sviss. í þessari mynd heimskir tíryndís Hólm Ashkenazy- fjöiskyiduna til Sviss og slæst í fór með henni alla leið til Sí- beiiu. Tilgangur far- arinnar var að skoða Rússland í fyrsta sinn frá því að Þór- unn og Vladimir flúðu þaðan fyrir 30 árum. í myndinni er koraiö við í íbúö andófsmannsins Andrejs Sakarovs, múhameðstrúarmenn í Úsbekistan eru heimsótt- ir, hlustað á undraböm í tónlist og farið á tónleika þar sem píanósnillingurinn verður að beita öllu afli til að berja Beet- hoven og Brahms út úr illa fómum píanógörmum. Fimir fingur og faiskir tónar er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld. 16:00 Live Tonight At Five. 17:00 Live Tonight At Slx. 20:30 Talkback. 22:30 CBS Evening News. 00:30 Fashion TV. 01:30 Those Were The Days. 03:30 Beyond 2000. 04:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 11:30 Business Day. 12:30 Buisness Asia. 15:30 Business Asia. 16:00 CNN News Hour. 18:00 World News . 19:00 International Hour. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyline. 00:00 Crossfire. 04:00 Showbiz Today. Theme: Spotlight on Alexis Smith 18: 00 San Antonio. 20:05 The Two Mrs Carrolls. 22:00 One Last Fling. 23:25 One More Tomorrow. 01:05 Of Human Bondage. 04:00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Ike. 14.00 Another World. 16.00 StarTrek;TheNextGeneratlon. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 It. 21.00 Allen Natlon. 22.00 Late Nlght with Letterman. 23.00 Somethlng is Out There. 24.00 Hill Street Blues. ★ *★. ★ . .★ ★ ★★ 11.00 Llve Tennls. 15:30 lce Hockey. 16:30 Trlathlon. 17:30 Eurosport News. 18:00 Prlme Time Boxlng Special. 19:00 Llve Athletics. 21:00 Football. 23:30 Closedown. SKYMOVESPLDS 11.05 The world of Henry OrlenL 12.55 The Way Wesi. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric Saward. 3. þáttur af 9. Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik- endur: Helga Þ. Stephensen, Hjaiti Rögnvaldsson, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Gísli Alfreðsson, Magnús Ólafsson, Róbert Arnf- innsson og Árni Blandon. (Áður útvarpað áriö 1983.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 7 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (2) 14.30 Land, þjóö og saga. Melrakka- slétta. 10. og siðasti þáttur. Um- sjón: Málmfríður Sigurðardóttir. Lesari: Þráinn Karlsson. (Einnig útvarpaö nk. föstudagskv. kl. 20.30.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödegistónlist. Fiölukonsert í h-moll ópus 61 eftir Edward Elgar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Horfnir atvinnuhætt- ir. 1. þáttur: Blýprentun. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Úr sagnabrunni. Morgunsaga barnanna endurflutt. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 20.10 íslenskir tónllstarmenn. 21.00 Skólakerfi á krossgötum. Heim- ildarþáttur um skólamál. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 6. og síð- asti þáttur: Skólinn í dag -framtíö- in. (Áöur á dagskrá í jan. sl.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aöur útvarpaö i Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldslns. 'jfrt tf r'-t ff i í> ti- A-i-' —1. JAdL*»4 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tóniist eftir Henry Lawes. Cons- ort of Musicke flytja. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríösins. 3. þáttur: Njósnir og áróður á öldum Ijósvakans. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Les- arar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áöur útvarp- aö sl. laugardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síö- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn- ir leyndardóma Lundúnaborgar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Elton John. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttlr. 0.10 í hóttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 12.00 Hádegisfréttir (rá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti aö koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldiö áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson - gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 17.55 Haligrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason meö létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Ingólfur Sigurz. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Slgmar Guémundsson. 19.00 Ókynnt tónllst. 21.00 Górlllan.endurtekið. 24.00 Albert Ágústsson.endurtekið. 3.00 Slgmar Guðmundsson. endur- tekið. 12.00 ívar Guðmundsson. 13.00 AÐALFRÉTTIR 16.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 17.00 Íþróttatréttlr trá fráttastofu FM. 18.00 AÐALFRÉTTIR 18.10 Betrl blanda. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Hlöóuloftló. Sveitatónlist. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Breskl og bandariskl listlnn. 22.00 nls- þátturlnn. 23.00 Eðvald Helmisson. 12:00 Simml. 14:00 Fréttastlklur frá fréttastofu 15:00 Þossl. 16:00 Þ)óómálln frá fréttastofu FM. 16:05 ívar Guðmundsson heldur áfram. 17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferóarráó ð beinnl llnu. 18:00 Plata dagslns. 22:00 Vlllt rokk. Ami og Bjarki. 24.00 Skekk)an. Rofabörð víða um land eru sannarlega áhyggjuefni. Sjónvarpið kl. 20.35: Lóan syngur ekki á örfoka svæðum Hvernig er ásjóna íslands nú á lýðveldisafmælisárinu og hvemig verður hún eftir 50 ár? Ljóst er að íslending- ar mega ekki slá slöku við í landgræðslumálum en hversu alvarlegt er ástand- ið? í þessum nýja þætti er fjaliað um stefnumótun og markmið varðandi land- græðslu á íslandi í náinni framtíð. Þar er leitast við að svara nokkrum áleitnum spumingum sem gjaman Rásli vakna þegar landgræðslu- mál ber á góma: Er landið í raun að fjúka á haf út? Eig- um við að græða upp allar auðnir landsins og planta hér hvaða tijátegundum sem er? Hvað kostar að græða upp landið, hver á að borga og verður þeim pen- ingum vel varið? Handrit aö þættinum skrifaði Bryndís Kristjáns- dóttir, ráðgjöf veittu Ari Trausti Guðmundsson og Andrés Arnalds. . 18.03: - horfnir atvinnuhættir íþáttarööiruiiÞjóðarþeiiá sjávarfangi. miðvikudögum í sumar Blýprentun verður til um- fjallar Yngvi Kjartansson fiöllunar í dag. Rætt er viö umhorínaatvinnuhættihér Eirík Eiriksson, setjara og á landi, vinnubrögð og störf prentara, um prentaöferöir sem nú eru ailögð, að sem tíðkuðust allt frá því að minnsta kosti að mestu Gutenberg gerði sína upp- leyti. Þessi störf tengjast götvun og þar til tölvutækni ýmist landbúnaði, iðnaöi leysti blýió af hólmi. eða vinnslu og veiöum á Ron og Ron ería næturklúbb frænda sins. Stöð 2 kl. 22.25: Stjómin með Hale og Pace Bresku grínistamir Hale og Pace era nú mættir til leiks aö nýju á Stöð 2 en að þessu sinni í hlutverki félag- anna Rons og Rons sem taka sér ýmislegt misjafnt fyrir hendur. Ron og Ron em klókir naglar sem erfa skemmtistað frænda síns og eru ekkert hissa á því. Þeir höfðu nefnilega hótað karl- inum líkamsmeiðingum ef hann dirfðist að hafa erfða- skrána öðmvísi. Þeir félag- ar em hinir kátustu við jarðarfor frændans og hafa bílslysið, sem varð honum að aldurtila, í ílimtingum. Ron og Ron leggja lítið upp úr náungakærleikanum og hugsa fyrst og fremst um eigin hag. Þeir ráöa skraut- legt lið til að starfa í klúbbn- um og stjómunaraðferðir þeirra em með ólíkindum. Hér em á ferðinni mein- fyndnir þættir sem þykja með því besta sem komið hefur frá félögunum Hale og Pace.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.