Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1994, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1994 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 aila daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið fostudag og laugardag kl. 18-03. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Ari í Ögri Ingófsstræti 3, simi 19660. Opið 11-01 v.d., 11-03 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd., 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsið Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21-01, fóstudaga og laugardaga kl. 21-03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café' Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, simi 628585. Opið 18.30- 01 v.d., 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, simi 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alia daga. Fjörukróin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurlnn Strandgötu 30, simi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullnl haninn Laugavegi 178, simi 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrilllð Kringlan 6, simi 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, simi 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-4d„ 12-23.30 sd. H|á Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, simi 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornió Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd. og Id. Hótel island v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Llnd Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Öðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasalur, slmi 20221. Skrúður, simi 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opiö 11-23 alla daga. ítalfa Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opiö 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagótu 4-6, simi 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffl 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffl Torg Hafnarstræti 20, slmi 110235. Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Keisarinn, Laugavegi 116, simi 10312. Oplð 12-01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kolagrillið Þingholtsstræti 2-4, slmi 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Krlnglukráln Kringlunni 4, simi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Oseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. La Prlmavera Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Lelkhúskjallarlnn simi 19636. Veitingahús Litla Italia Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430 Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, simi 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 aila daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud„ 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó, Laugavegi 78, simf 621960. Oplö 17-01 vd, oog 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, simi 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. Perlan Oskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugótu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11 -05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, simi 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið 12-14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seliö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setriö Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, simi 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, simi 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skíðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smuröbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon islandus. simi 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Haröar Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thallandi matstofa Laugavegi 11, simi 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vlnir og annar I trfl Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12- 15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vestur- landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Við Tjörnlna Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugótu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd.,.11-02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfarl Baldursgótu 14, slmi 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, simi 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Grelfinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Gestir kaffistofunnar hafa yfirleitt veriö á rápi um sýningarsalina en hún er einnig ágætisafdrep i sjáifu sér. Oftar en ekki má sjá þar útlendinga hripa á póstkort eða stöku par hvísla yfir kaffibolla. DV-mynd Brynjar Gauti Öðruvísi en gott í tengslum við nokkur helstu listsýningarhús höfuð- borgarinnar eru reknar kaffistofur þar sem sýningargest- ir geta áö, fengið sér hressingu og spjallað um það sem fyrir augu ber. Ein slík kaffistofa er til húsa í Listasafni íslands við Fríkirkjuveg. Það er óhætt að segja að aðkom- an að þessari kaffistofu sé glæsileg enda er Listasafnið einstakur staður. Eftir að hafa nánast hðið upp tröppum- ar í þessum björtu og viðkunnanlegu húsakynnum blas- ir inngangurinn að kaffistofunni við á hægri hönd. Kaffistofa Listasafnsins er sæmilega stór aflangur sal- ur. Inni er allt stílhreint og einfalt en um leið afskaplega vistlegt. Strax í gættinni mætir manni afgreiðsluborðið sem skagar í boga inn í sahnn. Þar getur að hta hefð- bundnar kaffihúsagræjur; expressóvél, glerskápa undir meðlæti og ýmislegt dinglumdangl. Inn eftir salnum hef- ur verið raðað kringlóttum marmaraborðum á krómuð- um fæti en umhverfis þau stólum úr að því er virðist krómuðu stáh. Innst er leðurklæddur bekkur og við hann tvö rétthymd borð. Eftir ofanverðum veggjunum endilöngum er stokkur fyrir loftræstingu og lýsingu en ljósinu er varpað bæði niður á veggina og upp í skáhaht loftiö. Franskir gluggar vísa út í Hahargarðinn annars vegar og inn í bjarta bygg- inguna hins vegar. Það er mikið af birtu en hún er ham- in svo vel líki. í römmum á veggjum má sjá gamlar forsíð- ur af Vikunni og fleiri gömlum tímaritum og blöðum. Það ríkir sérstakt andrúmsloft á hstasöfnum og þetta andrúmsloft htar mjög andrúmsloftið inni á kaffistof- unni. Þar ríkir yfirleitt ró. Rýni fmnst kaffistofa Lista- safnsins þó vera blessunarlega laus við þessa einkenni- legu andartepputilfinningu og þetta eirðarleysi sem á stundum heltekur hann í sambærilegu húsnæði. Maður þrífst vel þarna inni. Gestir kaffistofunnar hafa yfirleitt verið á rápi um sýn- ingarsahna en hún er einnig ágætisafdrep í sjálfu sér. Oftar en ekki má sjá þar útlendinga við að hripa á póst- kort eöa stöku par hvísla yfir kaffiboha. Elskulegar stúlkur gera ágætis cappucinokaffi sem verðlagt er á 180 krónur. Reyndar mætti bollinn vera örhtið stærri og um leið meira í honum. Súkkulaði með ijóma á 190 krónur er ekki neitt sem maður smjattar á og kannski í þynnri kantinum. „Ég hef fengið það betra og eins miklu verra,“ sagði sessunautur rýnis einn dag- inn. Tertumar em yfirleitt á 370 krónur. Upphituð epla- kaka með ijóma var hreint afbragð og ekki var sachert- erta (súkkulaðiterta) lakari. Venjulegt kaffi er ipjög fram- bærilegt en þaö kostar 150 krónur eins og te. Fá má alls kyns smárétti eins og bökur og fyhtar pönnsur gegn hóflegu gjaldi en rýnir lét sér nægja að horfa. Borð fyrir reyklausa era sérstaklega merkt öðrum megin í salnum. Miðað við borðafjölda era reyklausir ekki neinn minnihlutahópur sem settur er út í horn eins og reyndin er víða annars staðar. Þetta er virðingarvert og tíl eftirbreytni. Það er erfitt að bera kaffistofu Listasafnsins saman við kaffihús miðbæjarins, enda umhverfið aht annaö. Þrátt fyrir hreinleika og fágun, sem hæfir safninu, gefur það bestu kaffihúsum bæjarins þó ekkert eftir. Það er vissu- lega öðruvísi en gott. Haukur Lárus Hauksson Þorfinnur Þorfinnsson matreiðslu- meistari. DV-mynd B.G. Réttur vikunnar: Hneturistaðar kjúklinga- bringur í ferskjuijómasósu Þorfmnur Þorfinnsson, mat- reiðslumeistari á L.A. Café, leggur okkur til rétt vikunnar að þessu sinni. 8 stk. kjúkhngabringur /i dós af niðursoðnum ferskjum í sírópi 1 peh ijómi 2-3 msk. möndluflögur Salt og pipar Safinn er sigtaöur af ferskjunum og settur til hhðar, ferskjumar mauk- aðar. Hitið pönnu vel, kryddið bring- ur og steikið í ca 3-5 mínútur á hvorri hhð. Setjið möndluflögur næst út á pönnunna og ristiö þar tíl þær era guhnar. Helhð því næst ferskjusafanum út á og látið sjóða niður um helming. Setjið þá ferskju- maukið og ijómann út í og sjóðið uns sósan er þykk. Rétturinn er áætlaöur fyrir fjóra. Með þessum rétti er gott aö bera fram ferskt grænmetissalat, bakaða kartöflu eða hrísgrjón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.