Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ '1994
19
Jafntefli hjá lands-
liðinu og pressunni
A Shell-móti velja þjálfarar liö-
anna landsliö og pressulið sem leika
á laugardagskvöldinu. Þaö er mikill
heiður aö vera valinn í þessi liö enda
ekki á hverjum degi sem þessir
drengir leika fyrir framan vel á ann-
aö þúsund áhorfendur. Leikur
landsliðsins og pressunnar var mjög
skemmtilegur og sáust snilldartakt-
ar hjá þessum efnilegu leikmönnum.
Leiknum lyktaði með sanngjömu
jafntefli, 1-1. Kristján Valdimarsson
úr Fylki skoraði fyrst fyrir landslið-
ið en Halldór Arinbjamar úr Fram,
jafhaði fyrir pressuliðið.
Landsliðið skipuðu þeir: Hannes
Halldórsson, Leikni, og Ólafur Þórð-
arson, ÍR, vom markverðir. Vamar-
menn: Kristinn J. Magnússon, KR,
Atli Guðnason, FH, og Pétur Bene-
diktsson, Breiðabliki. Miðjumenn:
Kristján Valdimarsson, Fylki, Davíð
Þór Viðarsson, FH, Ingvi R. Guð-
mundsson, Keflavík, Jóhann Helga-
son, KA, og Ingþór Guðnason, Sel-
fossi. Framherjar: Enric Már Teits-
son, Gróttu, og Sölvi Davíösson, KR.
Pressuliðið skipuðu: Hrafn Dav-
íðsson, Fylki, og Tómas Þórðarson,
Víkingi, markverðir. Varnarmenn:
Davíö Daníelsson, Gróttu, Sölvi G.
Jónsson, KA, ívar Grétarsson, Sel-
fossi, Kristmundur Sigurðsson,
Keflavík. Miðjumenn: Ágúst Þ. Ág-
ústsson, Breiðabliki, Þorsteinn
Gíslason, Akranesi, Gunnar H.
Kristinsson, ÍR og Finnur Ólafsson,
HK. Framherjar: Hreggviður Gunn-
arsson, Þór, Ak., Halldór Arinbjam-
ar, Fram, og Helgi Ólafsson, Leikni.
Fylkir sigraöi i keppni B-liða. Strákarnir unnu KR, 3-0, i úrslitaleik.
FH-strákarnir sigruðu í keppni C-liða. Þaö þurfti vitaspyrnukeppni til þess
aö útkljá úrslitin i leik þeirra gegn Fylki um titilinn. Henni lauk með 4-3
sigri Hafnarfjarðarliösins.
Vigf ús hetja C-liðs FH
- varði tvær vítaspymur
Þorsteinn Gunnaisson, DV, Eyjum:
Vigfús Adólfsson, markvörður C-
liðs FH, var hetja liðsins í úrslita-
leiknum gegn Fylki. í vítaspymu-
keppninni varði hann tvær víta-
spymur og átti stórleik á milli stang-
anna:
„Ég giskaði ekkert á hom heldur
horfði ég á boltann og skutlaði mér
bara á hann. Það var ekkert öðm-
vísi,“ sagði Vigfús hógvær.
Fyrirmyndin hans í fótboltanum
er Stefán Amarson, markvörður FH,
og segist Vigfús stefna að þvi að kom-
ast í meistaraflokk FH og landsliðið
í framtíðinni:
„Þetta er mitt fyrsta Shell-mót og
það er búið að vera mjög skemmti-
legt. Ég er strax farinn að hlakka til
þess næsta,“ sagði Vigfús.
Vigfús Adolfsson, markvörður C-liðs
FH, varði tvær vítaspyrnur.
Iþróttir unglinga
meistararinn
Þoisteinn Gunnaisson, ÐV, Eyjum:
Þaö vom ÍR-ingar sem sigruðu
Leikni í úrslitaleiknum í innan-
hússmótinu í knattspymu i flokki
A-liða og Breiöabliksstrákamir
sigmðu Selfoss í úrslitaleik í
keppni B-liöa.
Keppni A-liða:
. 8-liða úrslit:
Þór, A.-IR...............
Leiknir-Stjaman..........
HK-F)ölnir...............
Fram-KA..................
Undanúrslit:
Leikjiir-HK..............
KA-IR....................
Leikið um 3. sæti:
HK-KA....................
Úrslitaleikurinn:
Leiknir-IR...............
.0-2
.5-4
.2-1
,.1-2
5-4
.0-2
.1-0
.0-1
Keppni B-liða:
8-liða úrslit:
Þór,A.-Fylkir.................2-1
Selfoss-Grindavik.............2-1
Þróttur-Valur.................1-2
Breiöablik-Þór, A.............3-1
Undanúrslit:
Selfoss-Valur............... 3-2
Brelðablik-Þór, A.............2-0
leikið um 3. sæti:
Valur-Þór, A..................0-1
Úrslitaleikurinn:
Selfoss-Breiðablik............0-4
Nike-fréttir
Á Sheil-raótínu var geíið út dag-
blað þar sem er að fmna allar
upplýsingar um mótið. Ðagblaðiö
ber nafnið Nike-fréttir og er rit-
stýrt af yfirmanni tölvuherberg-
isins, Jónasi Sigurðssyni. Blaðið
hefur vakið mikla athygh því fyr-
ir utan það að birta nöfn á öllum
markaskorurum, öilum úrslitum
og stöðu hða, er þar að finna
nauðsynlegar upplýsingar til
þátttakenda, fréttir og skondnar
sögur.
Herborg Arnarsdóttir, GR, slær af teig en hún sigraði með glæsibrag i
kvennaflokki á Akureyri um helgina. DV-mynd gk
Mitsubishi stigamótið á Akureyri:
Óvænt úrslit
íkaria-og
kvennaflokki
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Óvænt úrsht urðu í Mitsubishi
golfmótinu á Akureyri um helgina,
en mótið var fyrsta stigamótið sem
gefur stig til landsliðs. Herborg Am-
arsdóttir GR sigraöi í kvennaflokki
með tveggja högga mun á Karen
Sævarsdóttur, og í karlaílokki sigr-
aði Helgi Þórisson GS óvænt. Bæði
unnu þau sína fyrstu sigra á stiga-
mótum.
„Ég spilaði vel og sérstaklega er ég
ánægð með stutta spihð í kringum
flatimar og púttin. Þetta gefur mér
aukið sjálfstraust fyrir landsmótið á
Akureyri og þangað kem ég ákveð-
in,“ sagði Herborg eftir að úrshtin
lágu fyrir.
Helgi var einnig ánægður. „Ég átti
ekki von á þessu þegar ég fór norð-
ur. Ég vil ekkert segja um hvað þetta
þýðir varðandi landsmótið en þetta
bætir án efa sjálfstraustið og hjálpar
þannig." Helgi þurfti að setja niður
um 2 metra pútt á 18. flötinni, sem
var síðasta pútt mótsins, til aö
tryggja sigurinn og gerði það örugg-
lega. „Nei, ég vissi ekkert hvemig
staöan var, það var eins gott,“ sagði
hann á eftir.
Um 180 keppendur tóku þátt í mót-
inu og var keppt í mörgum flokkum
karla, kvenna og unglinga. Höldur
hf„ sem er umboðsaðiii Mitsubishi,
gaf öll verðlaun til mótsins sem voru
glæsileg. Þá var fjöldi aukaverðlauna
og einnig var dregið úr nöfnum þátt-
takenda þar sem utanlandsferð var
í boði.
Ágætur árangur náðist í flestum
flokkum á mótinu þótt spilamennsk-
an í stigamóti karla hefði að ósekju
mátt vera betri. Sérstaklega var góð-
ur árangur í drengjaflokki þar sem
keppnin með forgjöf vannst á 110
höggum sem er ákaflega sjaldgæfur
árangur.
Stigamót karla
1. Helgi Þórisson GS 72-74=146
2. Sæmundur Páls. GR 77-70=147
3. Sigurjón Arnarss. GR 74-73=147
4. Sigurður Hafst. GR 75-73=148
5. Björgvin Sigurb. GK 73-76=149
6. Bjöm Knútsson GK 75-75=150
7. Kristinn G. Bj.son GL 73-77 = 150
8. Hjalti Pálmason GR 75-76=151
9. Hjalti Atlason GR 73-78=151
10. Sveinn Sigurb. GK 76-76=152
Stigamót kvenna
1. Herhorg Amarsd. GR 77-78= 155
2. Karen Sævarsd. GS 76-81 = 157
3. Ragnhildur Sig. GR 76-82 = 158
4. Þórdís Geirsdóttir GK 77-83= 160
5. Erla Adolfsd. GA 84-90 = 174
6. Andrea Ásgrímsd. GA 88-91=179
7. Kristín Pálsdóttir GK 95-91 = 186
Opinn flokkur karla (án forgj.)
1. Guðbjöm Garöarsson GA 153
2. Fylkir Þ. Guðmundsson GA153
3. Jóhann P. Andersen GA 157
Opinn flokkur karla (m. forgj.)
1. Guðbjöm Garðarsson GA 131
2. Fylkir Þ. Guðmundsson GA133
3. Egill Jónsson GA 133
Opinn flokkur kvenna (án forgj.)
1. Ámý Ámadóttir GSS 176
2. Katrín Frímannsd. GA 185
3. Björk Ingvarsdóttir GK 188
Opinn flokkur k venna (m. forgj.)
1. Katrin Frhnannsdóttir GA 137
2. Sunna Borg GA 143
3. Kristín B. Erlendsd. GA 144
Karlar 55 ara og eidri (m. forgj.)
1. Haukur Jakobsson GA 136
2. Aðalsteinn Jónsson GA 137
3. Ámi B. Árnason GA 140
Konur 50 ár og eldri (m. forgj.)
1. Anna F. Eðvarösd. GA 143
2. Súsanna Möller GA 155
3. Karólfna Guömundsd. GA 156
Opinn flokkur ungHnga (án
forgj.)
1. Sævar Þ. Sævarsson GA 150
2. Örvar Jónsson GSS 157
3. Gunnlaugur Erlends. GSS 161
Opinn flokkur ungl. (m. forgjöf)
1. Sævar Þ. Sævarsson GA 110
2. Jónatan Þ. Magnússon GA116
3. Guömundur V. Guðm. GSS132
Á leið til Niirnberg
Skagatvíburamir Amar og Bjarki Gunnlaugssynir em á leiöinni tíi
þýska 1. deildar liðsins Núraberg, þar sem þeir munu æfa og leika með
höinu fram yfir næstu helgi. Nilmberg, sem féU úr úrvalsdeildinni í vor,
hefur haft augastað á þeim bræðrum um skeið en Feyenoord hefur ekki
gefið þeim leyfi til að heimsækja liðið. Nú er samningúr þeirra við hol-
lenska liðið útrunninn og þeir hafa hug á aö sanna sig í Nurnberg.