Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 8
24
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994
Iþróttir
HM-FRÉTTIR
16-liða úrslit
Rúmenia (2) 3
Argentína (1) 2
1- 0 Ille Dumitrescu (11.)
2- 0 Ille Dumitrescu (18.)
2- 1 Gabriel Batistuta (16. víti)
3- 1 Gheorghe Hagi (58.)
3-2 Abel Balbo (75.)
Sádi-Arabía (0) 1
Svíþjóð (1) 3
0-1 Martin Dahlin (6.)
0-2 Kennet Anderson (51.)
1-2 Fahd al-Ghshigan (85.)
1-3 Kennet Anderson (90.)
Þýskaland (3) 3
Belgía (1) 2
1-0 Rudi Völler (6.)
1- 1 Georges Griin (8.)
2- 1 Jíirgen Klinsmann (11.)
3- 1 Rudi Völler (39.)
3-2 Philippe Albert (90.)
Spánn (1) 3
Sviss (0) 0
1- 0 Fernando Hierro (15.)
2- 0 Luis Enrique (74.)
3- 0 Aitor Beguiristain (87. víti)
Morðínginn
handtekinn
Lögregla í eiturlyíjaborginni
Medelhn hefur handtekið morð-
ingja knattspyrnumannsíns
Andres Escobars og hefur hann
að sögn lögreglu játað verknað-
inn.
Hann þakkaði Escobar fyrir
sjálfsmarkið sem hann gerði gegn
Bandaríkjamönnum og hóf því
næst skothríð að knattspymu-
manninum sem lést samstundis.
fþróttamenn um allan heim hafa
fordæmt verknaðinn sem varpaö
hefur skugga á heimsmeistara-
keppnina. Útfór Eseobars fór
fram í gær að viðstöddu Qöl-
menni.
Fer Maradona
ísjónvarpið?
Alþjóða knattspymusamband-
ið, FIFA, hefur gefið argentínskri
sjónvarpsstöð leyfi til þess að
hafa hinn brottræka Maradona í
starfshði sínu á HM sem aðstoð-
armann við lýsingar leikjanna.
Ekki er ljóst hvort Maradona
þiggur starfið en leyfið er klárt.
I nótt gaf Maradona í skyn í viö-
tah að hann færi heim til Argent-
ínu með sínu liði sem hefur veriö
slegiö út úr keppninni.
Markahæstir
Oleg Salenko, Rússlandi.6
Júrgen Klinsmann, Þýskal.5
Martin Dahhn, Svíþjóð....4
Gabriel Batistuta, Argentínu.4
Kennet Anderson, Svíþjóð.3
Romario.Brasihu..........3
Hristo Stoichkov.........3
Gheorghe Hagi, Rúmeníu...3
Brasilíumaöurinn Joao Have-
lange, forseti; Alþjóöa knatt-
spyrausambandsins, sagðist í
nótt reiðubúinn til aö hjálpa Di-
ego Maradona í þeim erfiðleikum
sem kappinn á í þessa dagana.
Havelange sagðist ætla að gera
allt sem i hans valdi stæði til að
koma í veg fyrir að ferih Mara-
dona væri á enda runninn. „Ég
hef mikla samúð með Mara-
dona,“ sagöi Havelange í nótt.
Leikir í dag
Hohand-írland.....kl. 16.00
Bandarikin-Brasiha..kl. 19.30
HM í knattspymu:
Fjórar Evrópuþjóðir
komnar í 8 liða úrslit
- Argentínumenn slegnir út af frískum Rúmenum
Rúmenar urðu fyrstir til aö koma
á óvart í 16 hða úrslitum heimsmeist-
arakeppninnar í knattspymu er þeir
slógu Argentínumenn út úr keppn-
inni í gærkvöld með 3-2 sigri. Heims-
meistarar Þjóðverja, Spánveijar og
Svíar eru einnig komnir í 8 hða úr-
sht keppninnar.
Höfðum betur í sálarstíðinu
„Þessi sigur er mesta fagnaðarefni
rúmensku þjóðarinnar síðan bylt-
ingin var gerð. Þetta er einnig
stærsta stundin til þessa í knatt-
spymusögu Rúmeníu. Mínir menn
léku fuhkomna knattspymu í
kvöld,“ sagði þjálfari Rúmena, Ang-
hel Iordanescu. Hann sagði sína
menn hafa haft betur í sálarstríðinu
í leiknum.
Maradona kennir öðrum um
Diego Maradona, sem starfaði við
leikinn sem sjónvarpsmaður, sagði
þetta eftir leikinn: „Þeir unnu okkur
ekki inni á velhnum. Við vorum sigr-
aðir utan vallar og það særir mig
mjög. Sál mín er særð.“ Maradona
ætlar að halda heima á leið með arg-
entíska liðinu.
Þjálfari Argentínumanna, Alfio
Bashe, sagði að leikmenn hðsins
þyrftu nú að pakka saman og fara
heim. „Þetta er ekki rétti tíminn að
tala. Þetta er búið. Þetta er sorgleg-
asta stundin. Á tveimur dögum hefur
hðið verið þurrkað út.“
Varla sást maður á ferh í miðborg
Buenos Aries á meðan á leiknum
stóð en þeir fáu sem vora í miðbæn-
um, flýttu sér heim að leik loknum,
niðurlútir mjög.
Svíar stóðust prófið
„Við gerðum ekki sömu mistök og
sum önnur hð, að vanmeta Sádi-
Araba. Við krufðum leik þeirra til
mergjar og vissum hvernig best væri
að leika gegn þeim. Við vissum að
framherjar þeirra eru mjög fljótir og
yrðum að koma í veg fyrir langar
sendingar fram á þá,“ sagði Tomas
Svensson, þjálfari Svía, eftir leikinn.
Hann sagði að mótherjar þeirra yrðu
að vara sig á framherjunum Dahlin
og Anderson, þeir væru stórhættu-
legir.
Spánverjar loks í gang
„Javier Clemente, þjálfari Spán-
veija, var að vonum ánægður með
3-0 sigurinn á Svisslendingum. Hann
var sérlega ánægður með þátt Zubiz-
arretta markvarðar. Hann var besti
maður vaharins. Ég vona að blaða-
menn á Spáni geri skoðanakönnun
um hvort fólki finnst hann nú vera
góður markvörður eða ekki,“ sagði
Clemente með bros á vör.
Roy Hodgson, þjálfari Svisslend-
inga, var ekki á því að Spánverjar
hefðu verið þremur mörkum betri í
leiknum. „Úrshtin gefa ekki rétta
mynd af leiknum. Eftir að hafa feng-
ið mark á okkur snemma uröum við
að sækja. Við gáfum þeim því færi á
skyndisóknum."
Belgar æfir út í dómarann
„Kurt Röthhsberger dómari ætti að
fara heim með fyrstu vél og ætti ekki
að dæma fleiri landsleiki. Það sáu
það allir í dag að nýju reglumar hafa
ekkert að segja,“ sagði fararstjóri
Belga, Roger van den Stock um atvik-
ið á 70. mín. þegar Thomas Helmer,
varnarmaður Þjóðveija, fehdi Josip
Weber með broti aftan frá.
Hann var ekki einn um að gagn-
rýna frammistöðu Röthhsbergers og
margir eru þeir sem tala um tvenns
konar dómgæslu á HM. Fyrir stóru
þjóðimar og fyrir Utlu þjóðirnar.
Völler þakkaði Vogts traustið
„Ég vissi að ég myndi ekki leika með
í öhum leikjum hðsins, en ég vissi
að ég fengi tækifæri og þá gæti ég
hjálpað liðinu. Framheijar eru
dæmdir af mörkum sínum. Ég veit
ekki hvort þetta var minn besti leik-
ur til þessa, en hann var nálægt
því,“ sagði Rudi Völler eftir sigur
Þjóöveija. Hann gerði tvö glæsileg
mörk í leiknum og sannaði að Berti
Vogts hafði rétt fyrir sér þegar hann
fékk Völler til þess að leika með
landshðinu á ný.
„Pollamóta Þórs og Nýja Bautabúrsins:
Taktar hjá gamlingjunum
meðan krafturinn entist
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Mótið var mjög gott á meðan mað-
ur hafði þrek og vissi eitthvað var
að gerast á svæðinu en svo kom
þreytan og eftir þaö var þetta allt í
móðu,“ sagði einn þátttakandinn í
„Pollamóti" Þórs á Akureyri sem
fram fór á helgina, en þar reyndu
með sér knattspyrnukappar sem
komnir eru til ára sinna. ÁUs mættu
tæplega 60 Uð til mótsins sem er
metþátttaka og var keppt í tveimur
cddursflokkum.
Léttleiki og hpurð eru einkunnar-
orð þessa móts og mátti sjá þar ýmis
tilþrif sem alla jafna eru ekki viðhöfð
á knattspymuvöllum enda leik-
mennirnir sumir orðnir nokkuð
framsettir og búsældarlegir til fram-
hliðarinnar.
í flokki 30-40 ára sigruðu ÍR-ingar,
þeir unnu KR í vítaspymukeppni
eftir úrshtaleik sem lauk 0:0. í víta-
spymukeppninni skoruðu Karl Eh
Þorgeirsson og Sigurfinnur Sigur-
jónsson fyrir ÍR, en ghmukappinn
Ólafur Haukur Olafsson skoraði úr
einu spyrnu KR-inga sem hitti mark-
ið. í leik um 3. sætið sigraöi Leiknir
hð Fylkis 2:1.
í Lávarðadeild leikmanna 40 ára
og eldri sigraði Þróttur Uð Fram í
úrshtaleik 2:0 með mörkum Gísla
Sváfnissonar og Tryggva Gunnars-
sonar. ÍBK varð í 3. sæti eftir 2:0 sig-
ur á Fram.
Jóhann Viðarsson Leikni varð
markakóngur í yngri flokknum með
9 mörk, en Þróttarinn Sverrir Brynj-
ólfsson í eldri flokknum með 14
mörk. Ýmis önnur einstaklingsverð-
laun voru veitt í mótslok en ekki
fengu allir slík verðlaun sem áttu
þau skihð. Ekki komust heldur alhr
stórslysalaust frá þessu móti, þegar
hða tók að lokum þess voru margir
orðnir haltrandi og sárir. Einn sleit
hásin og gekkst undir aðgerð á Fjórð-
imgssjúkrahúsinu um leið og „sjatn-
að var í honum“. Annars var mótið
mjög vel heppnað og um 600 leik-
menn af ýmsum stærðum og gerðum
skemmtu sér konunglega í bhðviðri,
svo ekki sé minnst á áhorfendur sem
voru fjölmargir og í hláturskrampa
lengst af yfir tilþrifunum.
Lið Þróttar Reykjavik sem sigraöi í „Lávarðadeildinni“.
DV-mynd gk
Sigurvegararnir í yngri flokknum, lið IR.
DV-mynd qk
Jóhannes R. Jóliannesson varð
í 3.-4. sæti á Evrópumótinu í
snóker sem lauk um helgina.
Danny Lathouwers sigraði Stef-
an van der Borght í úrslitaleik
mótsins. Árangur Jóhannesar er
frábær en að auki átti hann hæsta
stuð mótsins, 119. Fyrir 3. sætiö
og hæsta stuðíð fékk Jóhannes
veglega bikara. Ásgeir Ásgeirs-
son keppti einníg á mótinu og
varð í 13. sæti.
Daníel og Martha
hlupu hraðast
Æfcpr Már Karason, DV, Suðumesjum:
Daníel Smári Guömundsson
sigraði í 25 km hlaupi á Suður-
nesjum um helgina, Suður-
nesjamaraþoninu. Daníel hijóp á
1:26,53 klst. Martha Emstsdóttir
sigraði í kvennaflokki á 1:44,51
klst
Már Hermaimsson sigraði í
lOkm hlaupinu á 34,21 mín. og
Gerður Rún Guðiaugsdóttir í
kvennaflokki á 42,00 min.
Slysáfyrstu
sérleiðmni
Alvarlegt slys varð þegar kepp-
endur í Tour de France hjóireiða-
keppninni voru álokasprettinum
í mark á fyrstu sérleiðinni í gær.
Belginn Wilfred Nelissen hjóiaði
á lögreglumann rétt við markið
og úr varð mikið öngþveiti. AUs
lentu tíu keppendur í árekstrin-
um og aö minnska kosti Nelissen
og Frakkinn Laurent Jalabert
meiddust alvarlega. Tennur og
höfuðbein brotnuðu í Jalabert,
auk annarra áverka. Svo virðist
sem lögreglumaöurinn, sem var
að taka myndir þegar árekstur-
inn átti sér stað, hafi ekki verið
á réttum stað og er honum kennt
um hveraig fór. Djamoiidine
Abdoujaparov frá Usbekistan,
komfyrstur í mark á sérlciðinni.
Guðbergurvann
Guðbergur Guðbergsson á
Porche sigraði í ralhkrosskeppni
heigarinnar og er nú jafn Högna
Gunnarssyni í baráttunni um fs-
landsmeistaratitilinn. í krónu-
flokki sigraði Andri Sigurðsson á
Opei qg Hjólmar Hlöðversson á
Firebird sigraði í teppaflokki.
Sigurgeirfyrstur
Sigurgeir Svavarsson, Ólafs-
firði,: sigraði í TröUaskagatví-
þrautinni um helgina. Hún var í
þvi fólgin að hlaupið var frá ráð-
húsi Daivíkur yflr Reyljaheiði og
síðan hjólað niður í OlafsQarð-
arbæ. AUs tóku 10 keppendur
þátt í þrautinni. Hólmfríður V.
Svavarsdóttir sigraði í kvenna-
flokki og Árni G. Gunnarsson í
flokki trimmara.