Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ1994 21 fyrirmynd góðs móts er fyrir hendi, og gott skipulag, ar Ingólfsson, Svartur frá Unaiæk og Þórður Þorgeirsson og Oddur frá Selfossi og /iBjugar og rokkgengar iu á Hellu og framfarimar hreint ótrúlegar Fimm vetra hestarnir jafnir Hrafndís frá Reykjavík var í öðru Einkunnir þriggja efstu fimm vetra stóðhestanna voru jafnar. Þar stóð efst- ur Jór frá Kjartansstöðum og hélt sæti sínu. Hann fékk 7,95 fyrir byggingu, 8,69 fyrir hæfiieika og 8,32 í aðaleinkunn. Kolskeggur frá Kjamholtum fékk 8,25 fyrir byggingu, 8,33 fyrir hæfileika og 8,29 í aðaleinkunn. Kjarkur frá Egiisstaðabæ fékk 7,85 fyrir byggingu, 8,71 fyrir hæfileika og 8,28 í aðaleinkunn. Galdur frá Laugarvatni 8,27 í aðalein- kunn og Fáni frá Hafsteinsstöðum 8,19. Galsi skaust í efsta sæti Stóöhesturinn Galsi frá Sauðárkróki kom skemmtilega á óvart á Hellu. Hann kom inn á mótið með 8,21 í hæfileika- einkunn en hækkaði upp í 8,63. Galsi fékk 7,88 fyrir byggingu, 8,63 fyrir hæfileika og 8,25 í aðaieinkunn. Gandur frá Skjálg fékk 8,13 fyrir bygg- ingu, 8,17 fyrir hæfileika og 8,15 í aðal- einkunn. Víkingur ffá Voðmúlastöðum fékk 7,98 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika og 8,14 í aðaleinkunn. Elri frá Heiði fékk 8,09 í aðaleinkunn og Andvari frá Ey I fékk 8,05. „Biðurum aðfá að gera eitthvað“ Rauðhetta frá Kirkjubæ var það hross sem beðið var eftir með mestri eftir- væntingu. Hún brást ekki, náði örugg- um sýningum og hækkaði smávegis þannig að hæfileikaeinkunnin er orðin 9,23, byggingaeinkunnin 8,40 og aöal- einkunn 8,81. „Rauðhetta er einstakur gripur,“ seg- ir Þórður Þorgeirsson sem hefur sýnt Rauðhettu í sumar. „Hún leggur fram eyrun og biður um að fá að gera eitt- hvað. Og aldrei bregst hún.“ sæti meö 8,03 fyrir byggingu, 8,81 fyrir hæfileika og 8,42 í aöaleinkunn. Vaka frá Amarhóli var þriðja með 8,03 fyrir byggingu, 8,63 fyrir hæfileika og 8,33 í aðaleinkunn. ísold frá Keldudal fékk 8,32 í aðaleink- unn og Katla frá Dallandi 8,28. Röst frá Kópavogi var öruggur sigur- vegari í flokki fimm vetra hryssna. Röst kom inn með hæstu einkunn og fékk 7,85 fyrir byggingu, 8,57 fyrir hæfi- leika og 8,21 í aðaleinkunn. Eva frá Kirkjubæ fékk 8,13 fyrir bygg- ingu, 8,13 fyrir hæfileika og 8,13 í aðal- einkunn. Hvönn frá Gýgjarhóli fékk 7,93 fyrir byggingu, 8,33 fyrir hæfileika og 8,13 í aðaleinkunn. Hrefna frá Vatnsholti fékk 8,09 í aðal- einkunn og Engilráð ffá Kjarri 8,08. Snælda með meteinkunnir Með því að mæta á staðinn var Snælda frá Bakka nánast öragg um efsta sætið í fjögurra vetra flokknum. Hún fékk 8,20 fyrir byggingu, 8,17 fyrir hæfileika og 8,19 í aðaleinkunn, sem er einstakur árangur hjá svo ungri hryssu. Prinsessa ffá Úlfljótsvatni hækkaði verulega og fékk 8,28 fyrir byggingu, 7,94 fyrir hæfileika og 8,11 í aðaleinkunn. Hekla ffá Oddhóli var í þriðja sæti með 8,00 fyrir byggingu, 7,91 fyrir hæfi- leika og 7,96 í aðaleinkunn. Glás ffá Votmúla fékk 7,95 og Leista frá Kirkjubæ 7,92. Mikið álag var á mörgum kynbóta- hrossanna. Þau vora flestöll sýnd í reið þrisvar sinnum sem einstaklingar en auk þess sum sem afkvæmi fóður eða móður og eða í ræktunarbússýningum. -E.J. Margir fallegir hópar sáust á Hellu. Hér eru afkvæmi Stigs frá Kjartansstöð- um, sem fékk heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Jón Karlsson í Hala með Sleipnisbikarinn, dýrasta verðlaunabikar í hesta- mennsku á íslandi, sem hann fékk fyrlr Þokka frá Garðl hæst dæmda heið- ursverðlaunastóðhest á landsmótinu. Nótt frá Kröggólfsstöðum stóð efst heiðursverðlaunahryssna. Bæring Sigur- björnsson á Stóra-Hofi fagnar kampakátur en Eiríkur Guðmundsson, sem situr Funa son Nætur er hugsi. DV-myndir E.J. ___________________íþróttir Úrslit A-flokkur 1. Dalvar (Fákur)..........8,75 Kn/eig.: Danlel Jónsson 2. Prúður (Léttir).........8,69 Knapi: Baldvin A. Guðlaugsson Eig.: Heimir Guðlaugsson 3. Þokki (Fákur)...........8,75 Knapi: Atli Guðmundsson Eig.: Gunnar Dungal 4. Hjúpur (Neisti).........8,59 Knapi: Sigurbjöm Báröarson Eig.: Hreinn Magnússon 5. Þokki (Hörður)..........8,55 Knapi: Erling Sigurðsson Eig.: Daði Erlingsson og Erling Sig- urðsson 6. Álmur (Léttir)..........8,53 Knapar: Baldvin A. Guðlaugsson og Trausti Þ. Guömundsson Eig.: Heimir Guðlaugsson 7. Hnokki (Sörli)..........8,59 Knapar: Atli Guðmundsson og Adolf Snæbjömsson Eig.: Sigurgeir Kristgeirsson 8. Fáni (Geysir)...........8,49 Knapi: Kristinn Guðnason Eig.: Hekla K. Kristinsdóttir 9. Mozart (Fákur)..........8,55 Knapi: Ragnar Ólafsson Eig.: Gréta Oddsdóttir og Auðunn Valdimarsson B-flokkur 1. Orri (Geysir)...........8,91 Knapi: Gunnar Amarson Eig.: Orrafélagið c/o Indriði Ólafs- son 2. Þyrill (Stígandi)........8,75 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Jón Friðriksson 3. Næla (Geysir)............8,72 Knapi: Hafliði Halldórsson Eig.: Ársæll Jónsson 4. Logi (Fákur).............8,64 Knapi: Orri Snorrason Eig.: Ólafía Sveinsdóttir 5. Kolskeggur (Fákur)......8,67 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson Eig.: Maríanna Gunnarsdóttir 6. Saga (Léttir)...........8,62 Kn./eig.: Baldvin Ari Guðlaugsson 7. Tenór (SörU)............8,60 Kn./eig.: Svemn Jónsson 8. Svörður (Fákur).........8,68 Knapar: Sigurbjöm Bárðarson og Sigurður Mariníusson Eig.: Sigurbjöm Bárðarson 9. Dagsbrún (Glaður).......8,57 Knapi: Vignir Jónasson Eig.: Alvilda Þ. Elísdóttir 10. Oddur (Fákur)..........8,59 Knapar: Sigurbjöm Bárðarson og Sigurður Marínusson Eig.: Sigurbjörn Bárðarson Barnaflokkur 1. Davíö Matthíasson á Vin (Fákur).................8,45 2. Elvar Þormarsson á Sindra (Geysi).............8,44 3. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Herði)...............8,38 4. Erlendur Ingvarsson á Dagfara (Geysi)............8,39 5. Sigfús B. Sigfússon á Skenk (Smára)..............8,41 6. Viðar Ingólfsson á Glað (Fákur)...............8,45 7. Agnar S. Stefánsson á Toppi (Hring)..............8,29 8. Sigríður Þorsteinsdóttir á Funa (Gusti)...............8,37 9. Þórarinn Þ. Orrason á Gjafari (Andvara)..........8,37 10. Sigurður Halldórsson á Frúarjarpi (Gusti).........8,29 Unglingaflokkur 1. Sigríður Pjetursdóttir á Safír (Sörla)..............8,63 2. Guðmar Þór Pétursson á Spuna (Herði)..............8,58 3. Elvar Jónsteinsson á Þokka (Létti)..............8,49 4. Alma Olsen á Erró (Fáki)................8,47 5. Þórir R. Hólmgeirsson á Feldi (Létti)..............8,57 6. Gunnhildur Sveinbjamardóttir á Náttfara (Fáki)............8,39 7. Friðgeir Kemp á Ör (Léttfeti)..............8,46 8. Friðgeir I. Jóhannsson á Rán (Svaða)................8,39 9. Davíð Jónsson á Pinna (Fáki)...............8,43 10. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Rökkva (Fáki)..............8,42 11. Garðar H. Birgisson á Skafrenningi (Herði).......8,41 Úrvalstölt 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi 2. Hafliði Halldórsson á Nælu 3. Vipiir Siggeirsson á ÞyrU 4. Höskuldur Jónsson á Þyt 5. Sveinn Jónsson á Tenór Kappreiðar 250 metra skeið l.Osk.......................23,0 Kn/eig.:Sigurbjöm Bárðarson 150 metra skeið 1. Snarfari.................14,1 Kn/eig.: Sigurbjörn Bárðarson 300 metra brokk 1. Neisti...................29,0 Kn/eig.: Guðmundur Jónsson 300m stökk l.Chaplin..................22,25 Knapi: Magnús Magnússon Eig.: Guðni Kristinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.