Alþýðublaðið - 24.04.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Side 1
Sunnudagur 24. apríl 1967 48. árg. 90- tbl. VERÐ KR: 7 Jón Þorsteinsson. raiftXMíD Steingrímur Kristjánsson. Björgvin Brynjóífssoh. AIÞVÐUROKKSFFLAGIÐ SKRIFAR landi vestra málfundafClagi jafnaðarmnna Framboffslisti Alþýffu- flokksins í Norffurlandskjör- dæmi vestra við alþiiigis- kosningarnar 11. júní n.k. hefur veriff ákveðinn og er hann þannig skipaður: Jón Þorsteinsson alþing- ismaffur, Blönduósi. Kjallaragreinin: Kynþátta- hatur á íslðndi ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVIKUR hefur skrifað Málfunda félagi jafnaffarmanna og boöiff félagsmönnum samstarf. Gengu þeir Björgvin Guffmundsson, formaffur Alþýðuflokksfélagsins, og Arn- björn Kristinsson, ritari, á fund Alfreffs Gíslasonar síðastliðinn miffvikudag og afhentu honum bréfiff. Fengu þeir mjög vingjarn- legar móttökur af hendi Alfreðs, en þann sama dag sagöi hann sig úr Alþýffubandalaginu. Bréfiff, sem Alþýðuflokksfélagiff sendi, er á þessa leiff: ,,í tilefni af atburðum þeim, er áttu sér stað við afgreiðslu á fram boðslista Alþýðubandalagsins í Reykjavík, nú fyrir skömmu, vill stjórn Alþýðuflokksfélags Reykja vikur taka fram eftirfarandi: Það 'hefur löngum verið tak- mark allra jafnaðarmanna og verkalýðssinna að fá starfað sam an í einum sterkum flokki. 'Klofn ingur, í hvaða mynd sem er, hefur skaðað framgang jafnaðarstefnunn ar. íslenzkir lýðræðisjafnaðarmenn hafa gert margar tilraunir til þess að starfa með kommúnistum, en þær hafa allar mistekizt, því að þeir virða ekki leikreglur lýðræð isins. Kommúnistar fótum troða rétt minnihlutans, sem sönnu lýð ræði á að fylgja, og grafa undan meirihlutanum, séu þeir sjálfir í minniiiluta. Eftir síðustu atburði í Alþýðu bandalaginu, ættu félagar Mál- fundafélags jafnaðarmanna og Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur að igeta verið samm-ála um það, að með kommúnistum sé ekki unnt að starfa, sömuleiðis að aRir lýðræðis jafnaðarmenn eigi að vera saman í einum flokki. Á fundi flokksstjórnar Alþýðu- flokksins, sem haldinn var i til efni 50 ára afmælis flokksins í marzmánuði 1966, varm.a. gerð eft irfarandi samþykkt: ,,íslenzkir jafnaðarmenn eiga all ir að fylkja sér í einn flokk eins | og stofnendur AÍþýðuflokksins vildu fyrir 50 árum. Alþýðuflokk | urinn býður velkomna til starfa í flokkinn alla íslendinga sem vilja I eíla jafnaðarstefnu og lýðræði á íslandi. Innan Alþýðuflokksins eiga nú ajlir þeir að sameinast, sem berjast vilja fyrir frelsi og lýðræði á íslandi, velmegun, jöfn uði og menningu með íslenzkri þjóð.“ Þessum orðum vill stjórn Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur nú beina j til Málfundafélags jafnaðarmanna j og bjóða velkomna aftur í sitt J gamla félag alla þá sem vilja vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar á íslandi. Látum gamlan ágrein ing vera gleymdan. Störfum sam an í þágu verkalýðshreyfingarinn ar og lýðræðisjafnaðarstefnu á ís landi. F.h. stjórnar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur Björgvin Guðmundsson form. Arnbjörn Kristinsson ritari. Steingrímur Kristjánsson, lyfsali, Siglufirffi. Björgvin Brynjólf^son, sparisjóffsstjóri, Skaga- strönd. Jón Karlsson, forrr.. vkm. fél. Fram, Sauffárkróki.. Jón Dýrfjörff, vélvirkja- meistari, Siglufirffi. Pála Pálsdóttir, kenhari Ilofsósi. f Jóhann Eiríkur Jónsson, bór.di, Beinakeldu, A.-jlún. Kristín Á. Viggósdóttir, frú, Sauðárkróki. f Björn Kr. Guömundsson, Iiafnarvörffur, Hvanr.n stánga. Kristján Sigurffsson, verk- stjóri, Siglufirði. : Islandsdeildin á heimssýningunni íslandsdeildin á heims- sýningunni í Montreal hef- ur vakiff mikla athygli og hlotiff góða dóma. Hér birt- um viff mynd af hluta henn ar, sem viff fengum senda í gær.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.