Alþýðublaðið - 24.04.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Síða 2
2 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. apríl 1967 ||ii| ■A-mm , í islii tfátáfáfófyaiórtSWsW# ■WWWtjM ;V / ■ t VETLANA I USA -GEFUR ÚT lientugra fermingargjafa „Kennedyvitni" gripið í Manila svo sem SVEFNBEKKI í fjölbreyttu úrvali SKATTHOL og SNYRTIKOMMÓÐUR. 1 GÆR var opnuð málverka- sýning Susan Jónasar í Boga- sal Þj óðminjasafnsins. Þessi sýning hejur hlotið nafnið Reykjavíkurmyndir. Á þessari sýningu eru 38 myndir alls, 17 vatnslitamyndir, 17 olíu- málverk og fjórar teikningar. Þessar myndir eru gerðar á 2 sl. árum og eru frá gömlu hverfum Reykjavíkurborgar. Susan Jónasar er fædd í Englandi, en fluttist búferlum hingað fyrir fimm árum. Vann hún sem teiknikennari í Eng- landi, en þetta er hennar fyrsta sýning. Sýningin verður opnuð al- menningi í dag kl. 4, en verð- ur annars opin daglega frá kl. 2 — 10. Stendur sýningin yfir út þennan mánuð og eru allar myndirnar til sölu. Manilla 21.4. (NTB-Reuter). Lögreglan í Manila á Filipps eyjum handtók í dag 24 ára gaml an mann frá Puerto Rico, sem Ikann a<) hafa verið viðfiðinn morð ■4ð á Kennedy forseta 1963. Maður «nn hefur skýrt svo frá að hópur tim 15 manna hefði haft það hlut verk að „myrða forsetann“, að <sögn lögreglunnar. Hinn liandtekni, Luis Angel Cast ilio, mun liafa skýrt svo frá, að tionum hefði verið skipað að taka í.ér stöðu í hárri byggingu og skjóta mann, sem mundi keyra ftiýá í opinni bifreið. Castillo segir, að annar maður hafi eyðilagt riff i! hans eftir að einn annar mað Háskólinn í Köln býður fram styrk handa íslendingi til náms jþar við háskólann næsta háskóla- Sri þ.e. tímabilið 1. nóvember 1907 — 31. júlí 1968. Styrkurinn •neinur 400 þýzkum mörkum á hiánuði, og ptyrkþegi þarf ekki að grfeiða kennslugjöld. fjmsóknum um styrk þennan ekal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Laékjartorg fyrir 31. maí n.k., ogí fylgi staðfest afrit prófskír- leiha ásamt meðmælum. Umsókn aréyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. apríl 1967. ur, sem hann kallar Jpe, hefði skotið manninn í bílnum. Síðan hefði hann haldið til flugvallar bæjarins og flogið til Chicago. Castillo sagði á blaðamanna- fundi, að minni hans væri slæmt sennilega vegna eiturlyfjaneyzlu. Hann segist hafa verið undir áhrif um eiturlyfja þegar hann tók þátt í samsærinu. Feriningargjöf frá VÍÐI er óskin í ár PHIllPS PHILIPS kæliskápar Höfum fyrirliggjandi 5 stærðir af hinum í heimsþekktu PHILIPS kæliskápum. 137 L 4,9 cft. 170 L 6,1 cft. 200 L 7,2 cft. 275 L 9,8 cft. 305 L 10,9 cft. Afborgunarskilmálar, Gjörið svo vel að líta inn. VIÐOÐlNSTðRG simi 10322 Við bjóðum yður úrval Verðið er ótrúlega lágt og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Þcs„i fallegi svefnbekkur er með rúmfatageymslu og. kostar aðeins kr. 4.158,00. VÍÐER HF. LAUGAVEGI 166 Símar 22222 og 22229 Washington 21. 4. (NTB Reuter). Svetlana dóttir Stalíns var i dag á leið til New York frá Ziir ich. Talsmaður bandaríska utan ríkisráðuneytisins segði, að Svetl ana væri ekki væntanleg til New York í dag. Hún Hefur fengið leyfi til að dveljast í USA eins lengi og hún vill. Svetlönu hefur verið heitið milljónum dollara af ýmsum bóka útgáfufyrirtækjum ef hún semur endurminningar sínar, en vinur hennar telur að hún vilji ekki vekja á sér athygli og auk þess hati hún stjórnmál. rTalsmaðu kynningarfyrirtækis í New York sagði ídag að fyrirtækið Harger and Row mundi gefa út bók um líf ið í Sovétríkjunum er Svetlana hefði samið fyrir nokkrum árum. Hann sagði að handritið væri í New York. Bókin kemur út 16. október, en hún er 80.000 orð og var samin 19 53. Bókin fjallar um líf Svetlönu með Stalín og er algerlega ópóli tísk. Sonur Svetlönu Jósef, sagði í Moskvu í dag að hann hefði rætt í dag cmfæyp vb gðzjékúk mfæyp við móður sína í síma fyrir viku og var hún þá í Zurich og minnt ist ekki á það að hún ætlaði til Bandaríkjanna. Golfklúbburinn Keilir Framhaldsaðalfundur verður haldinn næstkomandi þriðju- dag 25. apríl kl 20,30 í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Meðal annars tekin afstaöa til leigulands og inntaka nýrra félaga. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.