Alþýðublaðið - 24.04.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. apríl 1967 DAGSTUND ★ Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni ge^nar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. + Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sími 11510. + Lyfjabúðir. Kvöldvarzla í lyfjabúð um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust urbæar og Garðsapóteki. SJÓNVARP -Sunnudagur 23. apríl 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Sig urður Haukur Guðjónsson, Lang lioltsprestakalli. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Stúlknakór úr Garða hreppsskóla syngur undir sjórn Guðmundar Norðdals og nemend ur úr Hagaskóla flytja leikþátt inn „Bíómyndin,tt. 19,05 íþróttir Hlé. 20.00 Fréttir - Erlend málefni. 20.35 Denni dæmalausi. Með aðalhlut verkið fer Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Fimmti farþeginn. Bandarísk kvik mynd. í aðalhiutverkum: Mel Ferrer, Dana Winter og Leo Genn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótttir. 21.50 Dagskrárlok. Mánudagur 24. apríl 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 Bragðarefir. Þessi þátfcur nefnist „Krókur á móti bragði“. -- Aðal hlutverk leikur Charles Boyer. í gestahlutverki: Broderick Craw ford. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.20 Jacques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur tokkötu og fúgu í D-moll eftir Bacli. Auk hans leika Christ ian Garros og Pierre Michelot. 21.35 Póstkort og flöskumiðar. Sjón- varpið* hefur heimsótt tvo safn ara á Siglufirði, Guðbrand Magn • ússon, sem ó mikið safn íslenzkra póstkorta, og Baldur Steingríms son, sem safnað hefur flöskumið um innlendum og erlendum. 21.50 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XII. Hluti -„Skák drottningar“. Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþréður: Margrét drottning safnar saman nýjum her og sezt um kasiala liertogans af York og ester ekki að skapi. Hann stend ur konungi næstur til konungs erfða og óttast að konungur eignist syni, sem muni þá erfa krúnuna. 22,55 Dagskrárlok. ÚTVARP SUNNUDAGUR 23. apríl 8.30 LLétt morgunlög: 8,55 Fréttir - Útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna. 9,10 Morgunónleikar -- (10,10 Veöur fregnir). 11.00 Messa í Kópavogskirkju: Prestur séra Gunnar Árnason. 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Úr sögu 19. aldar 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Endurekið efni 16.30 Veðurfregnir Síðdegismúsik: Lúðrasveit Hafn arfjarðar leikur. '17.00 Barnatími: Guðrún GuðmundS dóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna.. 18,00 Stundarkorn með Glinka: 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Kvæði kvöldsins 19.40 Gerpla - Halldór Laxenss les tvo kafla úr þessari sögu sinni. 21.10 Sellókonsert 20,35 íslenzk kvæði og tónlist við þau. 21,00 Fréttir og íþróttaspjall 21.30 Söngur og sunnudagsgrín 22.30 Veðurfregnir Danslög 23,25 Fréttir í stuttu,máli Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Heísað sumri 13.30 Viðvinnuna - Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Lög úr kvikmyndum 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. 19,50 „Austankaldinn á oss blés“ 20.15 Á rökstólum 21.00 Fréttir 21.30 íslenzkt mál 21.45 Sónata fyrir tvö píanó eftir Jo- hann Gottried Muthel. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda“ eftir Joliannes V. Jensen 22.30 Veðurfregnir Hljómplötusafnið 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Ásprestakall - barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Ferming kl. 2 í Laugar neskirkju. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavík - guðsþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja - ferming kl. 2 altaris ganga miðvikudagskvöld kl. 8,30. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja - fcrming kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan - messa, kl. 11. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Langholtsprestalcall - fermingarmessa kl. 10,30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson altarisganga þriðjudaginn 25. apríl k.l 8,30. Kópavogskirkja - messa kl. 11. Séra Gunnar Árnason. FERMINGAR Bústaðaprestakall. Ferming í Dóm- kirkjunni 23. apríl kl. 2. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir C-götu 5 við Breðholtsveg. Arnhildur Sesselja Magnúsdótir Soga vegi 92* Alma Diego Arnórsdóttir Hæðargaröi 44 Arndís Jónsdóttir Hraunbæ 31 Ásta Hulda Kristinsdóttir Bústaðavegi 75 Edda Sigfríð Jónasdóttir Háaleitisbr. 119 Erna Agnarsdóttir Sóragerði 20 Helga Ólafsdófctir Langagerði 98 Helga Stefánsdóttir Hraunprýði Blesu gróf Hrafnhildur Árnadóttir Sogavegi 118 Hulda Fanný Ilafsteinsdóttir Sogavegi 166 Ingibjörg Lovísa Magnúsdóttir Sogavegi 92 Magnea Sigurðardóttir Mosgerði 20 Margrét Þorvaldsdóttir Ásgarði 107 Ragna Rut Garðarsdóttir Sogavegi 218 Ragnheiður Kristjánsdóttir Garðsenda 5 Rut Marsibil Héðinsdóttir Ásgarði 123 Sesselja Björnsdóttir Hæðargaröi 10 Sigurborg Guðmundsdóttir Tunguvegi 66 Svanhvít Halla Pálsdóttir Mosgerði lfc Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir Kieppsvegi 130 DRENGIR: Arngrímur Hermannsson Rauðagerði 10 Eiður Björnsson Ásgarði 27 Einar Þór Lárusson Hlíðargerði 26 Guðjón Indriðason Lanðagerði 80 Guðmundur Ásbjörnsson Guðmunds- son Langageröi 6 Gunnar Ilalldór Jónasson Akurgerði 34 Haukur Hauksson Akurgerði 33 Högni Hálfdánarson Háagerði 75 Haraldur Pálmar Haraldsson Fossvogs bletti 36 Hörður Teitur Kristjánsson Mosgerðj 13 Höskuldur Haukur Einarsson Álftamýri 56 Ingi Gunnar Þórðarson Skeiðarvogi 97 Jón Kristinn Kristinsson Bústaðavegi 51 Jón Ingi Theódórsson D-götu 3 Blesu gróf. Jónas Ágúst Ágústsson Sogavegi 16 Jónas Birgir Birgisson Ásenda 15 Kristinn Kristinsson Sogavegi 90 Ólafur Örn Valdimarsson Heiðargerði 63 Páll Jóhann Guðbergsson Rauðagerði 42 Pálmi Helgason Háagerði 21 Sigmundur Hafberg Guðmundsson Bú- staðavegi 85 Sigurjón Guðmundsson Sogavegi 20 'Steinþór Gunnarsson Langagerði 70 Vilhjalmur Ragnarsson Rauðarárstíg 3 Þorsteinn Vigniy Viggósson Rauðagerði 18. Ferming í Neskirkjp sunnudaginn 23. apríl kl. 2 e.h.: Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Anna Kristín Kristinsdóttir Björk Seí tjarnarnesi. Björg Hulda Konráðsdóttir Bjargi við Suðurgötu. Helga Lilja Björnsdóttir Bárugötu 18 Helga Magnea Harðardóttir Meistara völlum 23 Kristín ísleifsdóttir Tómasarhaga 9 Magnea Björg Jónsdóttir Miðbraut 18 Seltjarnarnes^ María Vigdís Kristjánsdóttir Miðbraut 6, Seltjarnarnesi. Rannveig Sigurðardóttir GranaSkjóli 24 Svava Ásdís Steingrímsclóttir Hring- braut 47 DRENGIR: Agnar Georg Guðjónsson Skólabraut 9 Seltjarnamesi iiiiiiiiiiiiiiiiiuin iiiiiiiiiiniMMiiMiimr VlSDÖMUR — Söun oití eru ekki fög- ur, fögur orð eru ekki sönn. L.ao tse. ■11111111111111 lll■l*llllllllllll■•llll■l Arnfinnur Jón Guðmundsson Kapla- skjólsvegi 11 . Bjarni Ómar Guðmundsson Reynimel 22 Björn Magnús Björgvinsson Öldugöu 54 Björn Ottesen Pétursson Nesvegi 5 Finnbogi Jón Þorsteinsson Kvisthaga 8 Gísli Hallgrímsson Nesvegi 45 Gunnar Bjarnason Melabraut 32 Sel- tjarnarnesi Hallgrímur Sylveríus Hallgrímsson Nes vegi 45 Haukur Ottesen Hauksson Hagamel 16 Ingvar Kárason Framnesvegi 30 Jóhannes Þór Guðbjartsson Bræðra borgarstíg 19 Jón Guðmar Hauksson Hjarðarhaga 17 Magnús Pálsson Unnarbraut O Sel- tjarnarnesi. Oddur Ólason Tómasarliaga 23 Ómar Horthens Heióagerði 41 Óskar Óskarsson Kirkjustræti 2 Páll Hermannsson Reynimel 80 Sigurður Háfsteinn Björnsson Sörla- skjóli 78 Skúli Gunnar Hjaltason Meistaravöll um 29 Þorleifur Geirsson Baugsvegl 44 Skerja firði. Ferming í Háteigskirkju, sunnudag inn 23. apríl kl. 2. Prestur: Séra Jón Þorvarösson. STÚLKUK: Áslaug Pétursdóttir Stangarholti 10 Brynja Árný Nordquist Stóragerði 36 Dagrún Erla Hauksdóttir Skipholti 43 Framhald á 14. síðu. Fermingarskeyti Landssimans Símar og 11005 Haraldur Ólafsson, fil. lic.: Kynþáttahatur á íslandi kemur hertoganum og mönnum hans ?ð óvömm. Yngsti sonur hertor^ns er myrtur í orrustunni en sjálfur er hertoginn tekinn höndum og drepinn á griinmdar legan hátt. Þrír ec:!: lifandi synir hans eru stað^ðnir í að berjast til valda hvað sem það kostar. Við Tow town mætast her þeirra og drottn ingai! erinn, og er skemmst frá að segja að her drottningar býð r* mtkinn ósigur. Játvarður af York elzti sonur liins fallna her toga, er nú lýstur konungur und ír nafninu Játvarður IV en bræð ur hans eru gerðir að hertogum --- George af Clarence og Ríkharð ur af Cloucester. Hinn lijálpar- vana Hinrik VI. er tekinn hönd .um á fiótta frá Skotlandi, og er hann ieiddur fyrir hinn nýja „konung“ og síðan læstur ihni í hinni sögufrægu kóngadýflissu - Towerkastala. Játvarður IV verður ástfanginn af ekkju að nafni Lady Grey og hyggst ganga að eiga hana en ráðahagurinn er bróður hans, kroppinbaknum og hertoganum Ríkharði af Clouc MESSUR Fríkirkjan í Hafnarfirði - altaris- ganga sunnudagskvöld kl. 8,30. Séra Bragi Benediktsson. Neskirkja - barnasamkoma kl. 10. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja -- messa kl. 10,30 f.h. ferming altarisganga. Séra Garöar Svavarsson. Hallgrímskirkja - messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Lárus Hall dórsson þjónar fyrir altari. I V ! S A |DAGSENS : Hætt er við og hætt er við 1 j að hugann illa dreymi. | Mikið er hvað mikið er j aí myrkri í þessum heimi. Freysteinn Gunnarsson. § ClllllMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMMIIIIi Á undanförnum árum hefur athygli visindamanna, sem at- huga hegðun dýra, æ meir beinzt að féiagslífi þeirra vg samskipt- um innbyrðis. Við athugun á ýmsum æðri dýrum hefur .komið í ljós, að þau hafa tilhneig- ingu til þess að lifa í hópum á afmörkuðu landsvæði. Ég kalla þetta staðarhvöt, ög bendir margt til þess, að hún róði miklu um alla hegðun þessara dýra. Hópur dýra á tilteknu svæði varn ar öðrurn hópum inngöngu á svæðið, og í sumum tilfellum varast hóparnir að hittast, eða leita ætis á yfirráðasvæði ann- ars hóps. Innan hvcrs hóps ríkir oft samkeppni og barátta, enda þótt gagnkvæm hjálpsemi sé einnig algeng. Gegn óvinum sameinast allur hópurinn, — og það er eftirtektarvert, að óskyld- ar tegundir eigast sjaldan við, heldur er langoftast um baráttu innan sömu dýrategundar að ræða. Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að margt megi af frummanninum — forföður vorum — læra, með því að athuga hegðun æðri spen- dýra, og þá einkum mannapanna. Þá eru aðrir þeirrar skoðunar, að ýmislegt í fari dýranna skýri fyr- irbæri í samfélögum nútímans. Segja þcir, að það sé mannlegt eðli sem stjórni því, að mannkyn- ið skiptist í alls konar fjandsam- legar fylkingar, þjóð gegn þjóð, hugmyndakerfi gegn hugmynda- kerfi og kynþátt gegn kynþætti. Sagt er, að öll keppni sé eðlileg, og ekkert fái því breytt að stöð- ugt verði barizt um áhrif, völd og auð í heiminum. Ég ætla ekki að ræða um þessar fullyrðingar. Margt er enn á huldu um mann- legt samíelag og framvindu þess. Mannfræðingar hafa fyrir löngu bent á þá staðreynd, að meðal frumstæðra þjóðflokka ríkir mik- il tortryggni í garð ókunnugra, ekki hvað sízt, ef þeir tala öðru vísi en heimamenn. Útlendingur- inn er hættulegur. Hann býr yf- ir ógnvekjandi þekkingu, hann kann skil á framandi töfrum og hegðun hans og 'siðir eru ólíkir siðum og venjum heimamanna. Af þessu leiðir, að útlendingum og gestum er sýnd mikil virðing, þeir eru bannhelgir, og enginn veit, hvað af því getur hlotizt að hrekkja hann. Frumstæðar þjóðir fylgja marg brotnum reglum í sambandi við ókunnuga, og meðal þeirra voru og eru raunverulegar styrjaldir sjaldgæfar. Styrjaldir eru af-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.