Alþýðublaðið - 24.04.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Qupperneq 11
23. apríl 1967 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jón Ármann Héðinsson: Aukin réttindi til handa ungu fólki SKÖMMU fyrir páskafrí þing- manna var lagt fram á Alþingi frumvarp til stjórnskipunarlaga varðandi lækkun á kosningaaldri. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að kosningaaldur verði 20 'ár í stað 21 árs. Þótt hér sé gengið skemmra til breytinga, en Alþ. fl. hefur viljað, er samt ástæða til þess að fjalla nokkuð nánara um þetta frumvarp og aðrar aldurs takmarkanir, er snerta unga fólk ið. Eins og kunnugt er, var gerð um það samþykkt hjá Sambandi ungra jafnaðarmanna árið 1960, að rétt væri að atlhuga um lækk un á kosningaaldri og færa hann niður í 18 ár. Þetta þóttu þá mjög rótttækar hugmyndir og sumir sögðu óraunhæfar. Fengn ir voru Heimdellingar til þess að vitna í „Mogganum“ um fá- nýti lækkunar á kosningaaldri. Á flokksþingi Alþýðuflokksins 1963 var rætt um breytingu á kosningaaldri og niðurstaðan varð sú, að samþykkt var að mæla með lækkun að 18 ára aldri. Enginn annar stjórnmála flokkur hefur séð ástæðu til þess að taka beint undir þessa hug- mynd. Að frumkvæði Alþýðuflokks- ins vaf samþykkt þingsályktunar tiuaga þann 22. apríl 1966 á A1 þingi svohljóðandiö „Alþingi áiykiar, að gerð skuli athugun á því, hvort ekki sé tímabært oíg æskilegt að iækka kosningaaldur, og að jafnframt verði endurskoð aðar aðrar aldurstakmarkanir iaga á réttindum unga fó'lksins. Athugun þessa skal gera sjö manna nefnd, kosin af Alþingi. Nefndin kýs sér sjálf formann. Nefndin skal skila áliti svo snemma að unnt verði að leggja niðurstöður hennar fyrir reglu legt Alþingi 1966.“ Þessi nefnd var skipuð og hefur hún skilað áliti, sem frumvarpið byggir á varðandi lækkun á kosningaaldri. Nefnd armenn urðu sammála um lækk un úr 21 ári í 20 ár. Þótt ekki hafi náðst samkomulag um meiri lækkun á þessu stigi, má vænta þess, að ekki líði mörg ár, unz mönnum verði það ljóst, að eðli legt sé að færa aldurstakmark til kosninga niður í 18 ár. Eftirfarandi yfirlit sýna þess þróun greinilega: hjónabönd vinnu. En þetta er gjörólíkt í dag. Nú vantar vinnuafl og sann arlega þarf að gæta þess að ungl ingum sé ekki ofboðið með vinnu. Yegna tryggari vinnu er betri efnahagur nú hjá almenn ingi. Allir hafa nóg að bíta og brenna. Þetta er vissulega gleði- legt, þegar sú staðreynd blasir ennþá við í heiminum að allt að V-i liluti mannkyns býr við algeran skort og milljónir svelta heilu hungri. Á 21 ári Undir 21 ári Ar 1951 1139 34 11 brúðgumar Ár 1956 1336 63 20 brúðgumar Ár 1960 1306 75 31 brúðgumar Ár 1965 1560 141 117 brúðgumar Hlutfallstala brúðguma af heildartölu undir 21 ári í sömu áraröð er 4%, 7% 8% og 16,5%. Saman þróun á sér stað um gift ingaraldur hjá kvenfólkinu. Hjóna- Undir Hlut- bönd 21ári falls tala Ár 1951 1139 330 29% Ár 1956 1336 397 29,5% Ár 1960 1309 447 34% Ár 1966 1560 671 43% Þau rök sem liggja til grund vallar lækkunar kosningaaldurs, eru margvísleg. í þessari stuttu grein er ekki unnt að fjalla ítar lega um þau. Það má öllum vera ljóst, að mikil þjóðfélagsleg breyting hefur átt sér stað hér á landi frá upphafi síðari heims styrjaldar eða frá 1940. Fram að þeim tíma var atvinna óörugg og víða var reglulegt árstíða- bundið atvinnuleysi. Eðlilega voru fjölskyldumenn og eldra fólkið látið njóta fáanlegrar Með bættum efnahag hefur sú þróun verið mjög greinileg, að ungt fólk gengur fyrr í hjóna- band en var hér á landi áður. Þetta er mjög athyglisverð þróun og hlýtur að verða þess valdandi að endunskoða þairf lög og reglugerðir, er ákvarða um réttindi og skyldur unga fólksins, hvort sem það er geng ið í hjónaband eða ekki. Samkvæmt hjúskapai’lögum er bannað að gefa saman í hjónaband yngri en 21 árs karl mann og 18 ára kvenmann, nema með undanþ'águ frá stjórn- arráðinu. Þessar undanþágur fást greinilega veittar. Þar sem síauk in fjöldi er gefinn saman í hjóna band undir 21 árs aldri og án erf iðleika, þrátt fyrir gildandi lög, verður að teljast eðlilegt að lög um sér breytt að ríkjandi aðstæð um í þjóðfélaginu. Þegar gifting hefur farið fram á fólki undir 21 árs aldri, hef AÐ GERA ALLTILLA VIÐ ISLENDINGAR höfum löngum veriö víðkunnir fyrir bókmenntir, og á síffustu árum höfum viff hlotiff mikla frægff fyrir aff vera öffrum möimum vaskari aff draga fisk úr sjó. Tækni íslendinga og afköst viff fiskveiffar hefur hlotiff viffur- kenningu úti í hinum stóra heimi. Ilver íslenzkur sjómaff- ur flytur miklu meiri afla aff landi en starfsbróffir hans í öffr um löndum. Aftur á mótii verffur eklki sagt aff viff vinnum betur afl- ann en affrar þjóðir. í sann- leika sagt erum viff ekki fræg- ír fyrir vandvlrkni á neinir sviffi. Vöruvöndun er ekki mik- il cg gæffi ýmissar framleiffslu tilviljanakennd. Menn virffast annaff hvort ekki kunna nógu vel til verka effa ekki hirffa um aff leggja nægilega alúff viff verkiff. Ekkert tekst vel nema meff alúff. Fyrir nokkrum árum þótti smjör í íslenzkum búffum mis- gott eftir því hvar þaff var bú- iff til. Fólk sóttist eftir góffa smjörinu, sem von var, en hitt hrúgaffist upp. Þetta þótti samt ekki heppilegt og var allt smjör sett í sömu umbúffir svo aff allir væru undir sömu sök seldir. Ýmislegt gott verffur sagt um íslenzka iffnaffarmeim, en vand heims. Vel má vera aff viff sé- um þaff í einhverju tilliti, en bókagerff er þjóffúmi ekki til sóma. í tvö skipti hef ég vitað út- lendinga mest liissa út af ís- landi. Sigvaldi Hjálmarsson: VANGAVELTUR virkir eru þeir ekki almennt talaff. Viff byggjum mikiff af húsum, meira aff segja fínum hú(sum(, en við' höfum verið1 réttilega gagnrýndir fyrir aff vanda illa til steinsteypunnar, ekki af því aff sparaff sé, held- ur af óvöndugheitum við' gerð hennar. Of mikiff ber á aff menn séu aff flýta sér, of mikiff ber á aff menn vilji vinna störf sín hugsunarlítið, láta þau ganga eins og þau geti gerzt af sjálfum sér. Og svo hælum viff okkur af því aff vera mesta bókaþjóff Annaff skiptiff var þegar merkur bókamaffur erlcndur vildi fá skýringu á hvernig þaff mætti vera aff ein elzta og* merkasta bókmenntaþjóff álf- unnar væri jafn hirffulaus um gerff bóka og hún er. Ilítt skiptiff var þegúr ég' kom meff útlendum ferffa- manni inn á veitingahúsi og hann baff um íslenzka rétti úr fiski, langaffi til aff sjá lista yfir þá. Hann fékk upp gefna alls konar rétti sem alls staffar effa víffa eru þekktir, skildist mér. — Já, en eru ekki til sér- stakir íslenzkir fiskréttir úr því aff íslendingar eru svona mikil fiskveiffiþjóff, yfir 90% útflutn ingsins fiskur, þeir hljóta aff vera úrvals kokkar á fisk? — Jú, soðin ýsa! Þessi saga þarf engra skýr- inga viff. Nú hefur borizt frétt um aff íslenzk síld reynist illa í öffru landi. Þaff er alvarleg frétt. Viff vitum þaff, íslendingar, aff vand virkni er ekki okkar sterkasta hliff, og þaff hafa sjálfsagt fleiri en ég fengiff ónotalegan kipp viff þessa frétt. Þaff getur ver- iff nógu sérkennilegur þjóffar- siffur aff gera sumt illa, en aff gera allt illa gengur hreinlega ekki til lengdar. Er ekki bezt aff viffurkenna aff kúltúr í störfum er ekki al- gengur hér. Þaff er meira um lausaglopruhátt. Þaff eru líka allir aff flýta sér af því aff þeir eru að reyna aff vinna verk eft- ‘ir frppmælingu, tál þet'ss aff græffa sem mest. Og svo byrjar hitt kapphlaupiff: aff eyffa sem allra mestum peningum á sem stytztum tíma. 11 ur það öðlazt rétt hvað snertir lögræði, þótt tilskilinn aldur sá ekki fyrir hendi. Þetta gerir þýð ingarmikinn greinarmun á rétt- indum og skyldum þegnanna sem óeðlilegt er að viðhalda lengur. Það er líka augljóst aff sífellt er unga fólkið meiri og meiri þátttakendur í athafnalíf inu og allri starfsemi þjóðarbús ins. Ekki er annað en gott um Jón Armann Héffinsson slíka þróun að segja, svo fremi _sem hver athöfn er tii þroska og framfara. Hjá hverjum heil- brigðum ungum manni er eðli- legt, að tilfinning fyrir vaxandi ábyrgð þróist með auknu starfi, Löggjafinn má ekki sitja eftir með sinn þátt til þess að mótun á e’ðlilegri ábyrgðartilfinningu fái að þróast á heilbrigðan hátt. í dag er réttlætistilfinning ungs fólks mjög rík, og það er gjarn. an uppreisnangjarnt, ef því er sýnd þvingun á eðlilegri athöfn. Sem betur fer hcfur stærri og stærri hlutur unga fólksins aflaff sér staðgóðrar menntunar undir 20 ára aldri og á það að vera þa® menntað og þroskað í dag, aff vel er unnt að unna því að hafa rétt til þess að velja fulltrúa á hið háa Alþingi. Þetta er því eðlilegra, þégar þess er gætt, aff mjög þýðingarmiklar ákvarðanir Alþingis fyrir rekstur þjóðarbús ins hvílir á herðum hvers vinn- andi -manns. Það er því efflílegr viffurkenning- á miktlvæigum störfum unga fólksins að færa niður kosningaaldur þess og einnig að breyta öðrum ákvæð- um laga um aldurstakmarkanir á réttindum unga fólksins. Nokkrar raddir hafa heyrzt um það, að hætta væri í því fólgin, að aukin pólitísk áhrif muni rugla dómgreind óþrosk- aðra ungmenna, og það sé óeðli legt að fá svo ungt fólk til póli tískra ákvarðana. Þetta tel ég byggt á misskilningi og vantrú á getu ungra manna og kvennai í dag. Sem betur fer er unnt aff velja á milli fjölmargra tóm- stundaiðkana. Þótt áhugi vakni snemma um þjóðfélagsmál, er varla við þvi að búast að svo mikill tími fari í stjórnmálastarf- semi, að það hefti nám eða aðrar þarfar athafnir. Allir íslenzku stjórnmálaflokkarnir hafa innan sinna vébanda starf- semi fyrir unga fólþið og halda uppi fræðslu um þjóðfélagsmál Framhald á 14. síffta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.