Alþýðublaðið - 24.04.1967, Síða 12
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. apríl 1967
NYJA BfO
Berserkirnir
Sprenghlægileg og bráðskemmti-
leg sænsk-dönsk gamanmynd í
litum sem gerist á víkingaöld.
Aðalhlutverkið leikur einn
frægasti glrínleikari norður*
landa.
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Töframaðurinn í Baghdad —
Hin skemmtilega ævintýramynd
Barnasýning kl. 3.
WÓDLEIKHCSID
Gaidrakarlinn í Oz
Sýning í dag kl. 15. ■
Fáar sýningar. eftir.
IŒS
Shenandoah
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk stórmynd í litum, með,
James Stewart.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
t
OFTSTEINNINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Jeppi d Sjaííi
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
JARBi
mmi
fiðÍSÍMl 11384
LEimi m
K.EYKI&yÍKDíO'
KUbbUfeStUfebUI*
Sýning í dag kl. 15.
Síðasta sinn.
rs=iB
Lifum hátt
(The man from the Diners Club)
Margföld verðlaunamynd sem hlotið hefur metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Julie Christie
(Nýja stórstjarnan)
Dirk Bogarde
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM.
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg. ný
frönsk stórmynd í litum og Cin
emaScope með ísl. texta.
Michele Mercier,
Robert Hossein
Bönnuð börnum innan 12 ðra.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Gög og Gokke í lífshættu —
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
ÆVINTVRAMATlllRINN
EDDIE CHAPM AN
Amerísk-frönsk úrvalsmynd í lt-
um og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir í síðustu heimsstyrj
öld. Leikstjóri er Terence Young
sem stjórnað hefur t. d. Bond
kvikmyndunum o fl
Aðalhlutverk:
Christopher Plumer,
Yul Brynner.
Trevor Howard,
Romy Scneider o fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 3.
— Glófaxi —
Spennandi litkvikmynd með
Roy Rogers
Miðasala frá kl. 2.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 2030. <
Síðustu sýningar.
Fjalla-Eyvindu!
Sýning þriðjudag kl. 20.30
UPPSELT
Næsta sýning fimmtudag.
tangó
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
In frá kl. 14. Sírni 13191.
Áfrsm Cowhoy
€AMY
flKC
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd í iitum — nýjasta „Carry
On“ myndin og ein sú skemmti-
legasta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Disney-myndin:
■— Pétur Pan —
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
AS kála konu sinnl
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel gerO
ný, amerísk gamanmynd t llt-
um. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vísi.
Jack Lemmon
Virna Lisi.
sýning kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Barnasýning kl. 3.
— Lone Ranger —
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikmyndir: Hallgrímur Helga-
son.
Söngstjórn: Árni ísleifsson.
Skylmingar: Egill Halldórsson.
Sýning mánudag.
Tekið á móti pöntunum . frá
kl. 1 í síma 41985.
Síml Ö0I84,
DARUNG"
Angefique og
kóngurinn
3. Angelique myndin.
Kópavogur
Vantar blaðburðarbörn í Vesturbæ.
Upplýsingar í síma 40753.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HASK0U8 9
Vonlaust en
vandræðalaust
(Situation hopeless but not
serious).
Bráðsnjöll amerísk mynd og
fjallar um mjög óvenjuegan at-
burð í lok síðasta stríðs.
Aðalhlutverkið er leikið af
snillingnum
Sir Alec Guinness
og þarf þá ekki frekar vitnanna
við.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 3.
— Fíflið —
Jerry Lewis.
, q GÓLFTEPPI
' TEPPADREGLAR
TEPPALAGNIR
I EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Sjmi 11822.
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtile'g ný amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sæla
Danny Kaye.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
— Frumskóga Jim —■
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25.
Sími 16012.
□sts
Osta lækkar byggingakostnað
yðar
Nýju LlPP-eldhúsin eru 20%
ódýrari.
Athugið ennfremur:
Kaupandi fær
eitt þúsund krónur
í gjöf.
Nánari upplýsingar eru aðeins
gefnar að
Suðurlandsbraut 10.
SKORRI H F
Suðurlandsbraut 10.
Símar: 3-85-95 og 1-81-28.