Alþýðublaðið - 24.04.1967, Side 14

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Side 14
14 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. apríl 1967 i Dýrlingurinn Frh. úr opnu. . Of háar hugmyndir um leikhæfi- leika sína. ,,Ég þekki mín tak- mörk — ég veit ósköp vel, að ég er enginn Marlon Brando eða f’aul Newman,” segir hann lítil- látur. „Ég hef verið brjálæðislega heppinn,” segir hann ennfremur. „En ég hef líka alltaf verið bjart- sýnn. Það er alveg nauðsynlegt fyrir leikara. Ég geri mér engar áhyggjur af morgundeginum — ég trúi því einmitt statt og stöð- ugt, að hann verði enn betri en dagurinn í dag.” Kannski verður honum að trú sinni — og kannski fáum við að sjá hann seinna í íslenzka sjón- varpinu í enn skemmtilegri seríu en Dýrlingnum, þegar allar hundr- að og eitthvað myndirnar hafa ver- ið sýndar? Unga fólkið Frh. af 11. síðu. og þjálfa menn í framsögn. Eftir því, sem ég bezt veit, telja þeir er þátt taka í þelsari starfsemi ihana mjög þroslcandi og góða, fyrir sig. 1 komandi kosningum í vor mun ekki kosið eftir þessu frum varpi, því að stjórnarskrárbreyt ing verður að fá samþykki á tveimur þingum. En það er von mín, að unga fólkið kunni að meta þá baráttu, sem Alþýðu- flokkurinn hefur haft uppi til þess að færa því aukin réttindi itil ákvarðana á þjóðmálin. í 50 ára sögu Alþýðuflokksins hafa brautryðjendurnir oft heyrt, að róttækar hugmyndir þeirra væru óraunhæfar, en svo hefur tíminn mótað breytt viðhorf og fyrr en varir vilja allir „Lilju kveðið hafa“ og andstæðingarn- ir hamast við að eigna sér bar áttumál okkar. Það mætti segja mér, að svo færi um þetta sann gjarna mál fyrir unga fólkið. Ég treysti því, að það sýni viður kenningu sína í verki í vor og fylki sér um Alþýðuflokkinn í komandi kosningum. Fertningar Framhald af 4. síðu. Elísabet Hilmarsdóttir Safamýri 89 Eva Geirsdóttir Stigahlíð 42 Guðbjörg Kristín Gunnarsdóttir Háa- leitisbraut 24. Guðrún Hildur Bjarnadóttir Hvassaleiti 157 Guðrún Sóley Guðjónsdóttir Barmahlíð 6 Guðrún Olgeirsdóttir Álftamýri 30 Ingibjörg Haraldsdótir Álfamýri 6 Jóhanna Gunnarsdóttir Álftamýri 5.2 Kristín Aradóttir Reykjahlíð 12 Kristín Sigurþórsdóttir Barmahlíð 9 Rósamunda Gerður Bjarnadóttir Hvassa leiti 157 Steinhildur Sigurðardóttir Háteigsvegi 38 DRENGIR: Árni Helgi Ingason Álftamýri 52 Egill Ásmundsson Háteigsvegi 26 Finnur Egilsson Skaftahlíð 32 Guðmundur Árnason Blönduhlíð 22 Guðmundur Elías Níelsen Skúlagötu 62 Guðmundur H. Viborg Barmahlíð 34 Gunnar Már Sigurgeirsson Stangarholti 2 Jóhann Sveinsson Kiesel, Stangarholti ‘lO Jón Erlendsson Drápuhlíð 8 Ragnar Ragnarsson Eskihlíð 10A Sigurður Jakob Halldórsson Vestur- götu 160 Akranesi. Sverrir Þórisson Álftamýri 48 Torfi Kristján Stefánsson Stigahlíð 14 Þórhallur Stefán Skjaldarson Rauða- læk 23 Ævar Guðmundsson Barmahlíð 45 Ásprestakall. Ferming í Laugarnes kirkju, sunnudaginn 23. apríl kl. 2. Prestur: Séra Grímur Grímsson. DRENGIR: Árni Sverrisson Efstasundi 52 Ástþór Magnússon Hjallavegi 28 , Bárður Guðmundsson Austurbrún 37 Jón Þór Hjaltason Hjallavegi 33 Ólafur ísleifsson Drangavegi 4 Páll Kristján Pálsson Efstasundi 26 Skúli Guðmundsson Kleppsvegi 118 Tryggvi Ólafsson Sunnuvegi 25 Tryggvi Tómas Tryggvason Kleppsvegi 74 Þorsteinn Ásgeir Henrýsson Kambsvegi 12. STÚLKUR: Ágústa Stefánsdóttir Laugarásvegi 39 Anna Jensdóttir Skipasundi 26 Auður Inga Einarsdóttir Selvogsgrunni 21 Bryndís Valgeirsdóttir Langholtsvegi 10 Einfríður Þórunn Aðalsteinsdóttir Hjallavegi 9 Herdís Snæbjörnsdóttir Laugarásvegi 61 Nana Egilson Bárugötu 7 Ragnheiður Harðardóttir Álfheimum 56 Sjöfn Jóhannesdóttir Laugarásvegi 60^ Steinunn Kristín Þorvaldsdóttir Grens ásvegi 58 Vigdís Grímsdóttir Kambsvegi 23 íþrdttir Frh. af 10. síðu. stofnun Handknattleiksráðs í Hafnarfirði. - 11. 22. ársþing ÍBH vill hér með vekja athygli á „0” lið 2. gr. 1. kafla laga ÍBH, en þar seg- ir um tilgang og markmið ÍBH: ,,að sjá um að unnið sé að bind- indismálum og útrýmingu skað- nautna meðal bandalagsfélaga.” Þingið væntir þess að bandalags- félögin standi hér eftir sem hing- að til, vörð um þessa grein um tilgang og markmið íþróttabanda- lags Hafnarfjarðar. Sonur okkar SIGURÐUR MAGNÚSSON Iézt 15. þ.m. Jarðarförin hcfur þegar farið fram. Þökkum auösýnda samúð. KRISTÍN VÍGLUNDSDÓTTIR, MAGNÚS JÓNASSON, Hverfisgötu 37. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför HILARÍUSAR H. GUÐMUNDSSONAR. VIGDÍS OG GEORGE HANSEN OG BÖRN. KRISTJANA HILARÍUSDÓTTIR, HRAFNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALBN HVERFI: MIÐBÆ I og II IIVERFISGÖTU EFRI HVERFFSGÖTU NEÐRI LAUGAVEG NÉÐRI GNOÐARVOG KLEPPSHOLT KLEPPSIIOLT RAUÐARÁRHOLT BRÆÐRABORGARSTÍG LAUGARTEIG LAUGARÁS FRAMNESVEG MEÐ SÖGU MÓT SUMRI OG SÖL 17 daga Mið-Evrópuferð. Komið m. a. til London, Bi'ussel, Lueerne, St. IMoritz, Bolzano, Cortina, Feneyja og Parísar. Brottför: 25. júní. — Verð kr. 14,570,00. 15 daga Norðurlandaferð. Ferðast með langferðabílum og skipum um sum af fegurstu héruðum Noregs Viðstaða í Kaup- mannahöfn á heimleið. Brottför: 1. júlí. —• Verö kr. 14,500,00. Skemmtisigling til Miðjarðarhafslanda. Ferðaskrifstofan SAGA hefur nýlega fengið aðal- urnboð á íslandi fyrir hið góðkunna skipafélag, CHANDRIS LINES. Sérstök hópferð fyrir íslend- inga hefur verið skipulögð af SÖGU með hafskip- inu AUSTRALIS frá Southamton suður til Mið- jarðarhafslanda. Flogið verður til London 2. sept- ember og daginn eftir verður lagt upp í 14 daga skemmtisiglingu með glæsilegu 35 þúsund tonna skipi, sem býður upp á öll lífsins þægindi. Við- staða verður höfð í London á heimleið. Ferðaskrifstofan SAGA hefur ennfremur á boðstólum mikið úrval einstaklingsferða (IT-ferða) til vinsælla staða í Ev- rópu, Ameríku og Afríku. Bæklingar fyrirliggjandi. Ferðaskrifstofan SAGA. Ingólfsstræti — Símar 17600 og 17560. Félagsfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík held- ur félagsfund þriðjudaginn 25. apríl nk. í Ing- ólfskaffi niðri. Jónína Guðjónsdóttir og Haf- dís Sigurbjörnsdóttir ræða væntanlegar alþing iskosningar. Sýnd verður kvikmynd um Skaftafellssýslu. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og njæta stundvíslega. STJORNIN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.