Alþýðublaðið - 05.07.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 05.07.1967, Page 1
MiSvikudagur 5. júlí 1967 - 48- árg. 148, tbl, - VERÐ 7 KR. Riímenar ræða við Kínverja Peking 4/7 ífrá fréttaritara NTB) Tuttugru manna öflug sendjnefnd háttsettra Rúmena kom greinilega til Peking í dag meö Maurer, for- sætisráöherra I fararbroddi, þó koman væri ekki stad'fest opin- berlega. Sagt er, aö erindið sé, að Rúmenar vilji segja kínversk- um valdliöfum frá því helzta, sem Tætt er í heiminum, — en fundir BB FORUM EKKI BURTU New York, 4/7, (NTB-Reuter) — Sameinaöri Jerúsalem veröur ekki sundrað að nýju, sagði Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels, á fundi Allsherjarjimgs Sameinuðu þjóöanna í dag. Hann vísaði einn ig þeim kröfum á bug, aö ísra- elsmenn færu með herlið sitt heim af hertekna svæðunum. Abba Eban sagði, að þegar loks væri nú búið að sameina Jerú- salem, yrði henni ekki aftur skipt. ísraei hefur siðferðilegar ástæð- ur til að hindra, að borginni verði , aftur skint, - og þær ástæður ÞeSar hann kom tíl Bel eru þyngri á metunum en stjóm. grad 1965 U1 að vera viðstaddnr málalegar vangaveltur, sagði jarðarför G' Deps’ fyrrum flokks' þessara manna fara fram með mikilli Ieynd. Búizt er við, að Rúmenamir ræði ýmis alþjóðleg vandamál við kínversku valdliaf. ana svo sem Viet-nam stríðið og deilu ísraelsmanna og Araba, — en Rúmenar munl ekki hafa í huga að taka að sér i þetta sinn neitt sáttasemjarahlutverk. Maurer kom ekki við í Moskvu á leiðinni til Peking og bendir það til þess, að deila Kínverja við Sovétmenn verði ekki tekin til sérstakrar umræðu á fundunum. Ef dæma má eftir andsovézkum áróðri í Kína að undanförnu, virð ist vera ólíklegt, að risarnir tveir í hinum kommúnistíska lieimi komist að neinu samkomulagi í bráð. Andsovézki áróðurinn í Kína er nú kominn á það stig, að not- uð eni verstu skammaryrði sem ekki hefur áður verið gripið til. Maurer fær kuldalegri móttök. ur í Peking núna en þegar hann kom síðast Það var í marz 1964, — en þá var erindið að bera sátta orð á milli stjóma Kína og Sov- ét. En eftir þá heimsókn réðust ráðamenn í Kina með heiftúðug- ari orðum á Krutsjov, — sem þá sat cnn að völdum, en nokkru sinni fyrr og endurskoðunarsinn- aðri stjóm hans. Chou En-Lai, forsætisráðherra Kína, hefði getað rætt frekar við Maurer og nýja rúmenska flokks- liann. Utanríkisráðherra ísraels sagði, að ályktunartillaga hlutlausu ríkj anna, sem nú liggur fyrir Alls- herúarþinginu, — mundi aðeins gefa Aröbum tækifæri á nýjum fjandsamlegum aðgerðum. leiðtoga. En það var ekki fyrr en í júní í ár, sem hann taldi ástæðu til að fara í opinbera heimsókn til Bukarest. Þetta varð engin skemmtiferð fyrir Chou, því að Rúmenar vildu ekki taka þátt í sífellt heiftúðugari árásum Kín- Framhald á 15. síðu. Á myndinni sjást Bjarni Benediktsson og Karl Rol ">ag á miöri. mynd. Við hlið Bjarna er Armstrong geimfari i Var nærri í vellandi hver i Reynihlíð, þriðjudag, KE. Bandarísku geimfararnir og fy!gdarl;ð þeirra komu i Náma- skarö á hádegi í dag og óku upp að brennistelnshverunum og skoð uðu þá af miklum áhuga Litlu munaði, að illa færi, er leirskán brast undan fætj bandarísks frétta manns frá tímaritinu True Maga- zine. Hafði hann farið of nærri einum hvernum. Hann var hins vcgar svo heppinn áð geta grip- Benzínhækkun yfirvof andi vegna strí Lokun Súezskurðarins vegna ófriðarins í Austurlöndum nær, hefur valdið miklum erfiðleik- um í olíuflutningum. Þar sem flutningaleiðir eru nú mun lengri, hefur eftirspurn eftir olíuflutningaskipum aukizt og valdið því, að flutningskostn- aður olíu hefur tvöfaldazt. Þessl mikla hækkun á flutn ingskostnaði, hefur haft þau áhrif, að benzín hefur hækkað í öllum nágrannalöndum okkar. Þó að við kaupum enga olíu frá Austurlöndum, hefur sam- keppnin um olíuskipin einnig liaft hækkandi áhrif á flutn- ingskostnaði hefur haft þau anna, enda hafa þau farið fram á að benzínverð verði hækkað af þeim sökum í verðstöðvunarlögunum er ákvæði um að hækkanir, sem teljist nauðsynlegar, skuli ná fram að ganga. Hækkunin á flutningskostnaði mun að lik- indum teljast næg ástæða til þess að þetta ákvæði sé notað. Það eru því allar líkur fyrir því, benzín hækki innan skamms. ið í handlegg eins geimfarans og Hellu, en þaðan fara þeir m.a. ná þannig jafnvægi aftur. Annars í Jökulheima, Landmannalaugar, hefði hann fallið í bullandi hver- til Veiðivatna o.fl. Til Reykjavik- inn. jur eru þeir væntanlegir aftur á Frá Námaskarði var haldrð að j laugardag. Grjótá skammt frá Reynihlíð og ! böðuðu geimfaramir sig þar í volgu vatninu í gjánni. Þá var snæddur hádegisverður við gjána í blíðskaparveðri, sólskini og hita. Að loknum hádegisverði var hald ið áleiðis til Akureyrar, þar sem geimfaramir gista í nótt í heima- vist Menntaskólans í nótt sem leið sváfu geimfar- arnir í Herðubreiðarlindum, í Þorsteinsskála Ferðafélags Akur- eyrar. Eins og áður hefur komið fram í fréttum heimsóttu Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, og Rolvaag, sendiherra Bandaríkj- anna, geimfarana á mánudags- kvöld. Snæddu þeir kvöldverð með geimförunum og sváfu af nóttina í Þorsteinsskála. Þeir komu svo með flugvél Flugmála- stjómar til Mývatns í morgun og lentu á litlum flugvelli rétt ofan ivið Revoihlíð. Á meðan þeir j dvöldu hér skoðuðu þeir m.a. framkvæmd;r við kísilgúrverk- smiðjuna undrr leiðsögn Péturs Péturssonar, framkvæmdastjóra. ’ Þeir héldu til baka til Reykjavík- ur meft f1”gvélinni skömmu eftir hádegi. Á mermtn verður flogið með geimf"- frá Akureyri t;i UM eitt leytið í gærdag hlekktist síldarskipi á, sem var á leið til lands með afla. Yar þetta Hoffell SU 80, sem var með næsh.n full- fermi af síld á leið til Fá- skrúðsfjarðar. Veðtir var ekki sem bezt og kastaðist aflinn til í lestinni og fékk skipið mikla slags ð.i. Var þá beðið um aðsto ann- arra skipa og voru þa. ekki langt frá. Seint í gr;i .völdi var Hoffellið á leið il lands og var m.b. Gunnar 5! þá í . för með því. Var s’.:i, ð þá talið úr hættu, encU omið á lygnari sjó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.