Alþýðublaðið - 05.07.1967, Side 2
Viðræðum Pod
gornis lokið
Moskm 4. 7. (Reuter-NTB)
NIKOLAJ Podgorni, forscti Sov-
étríkjanva, er nú á leið heim
til Moskvu cftir ferð sína til Sýr-
lands og íraks, þar sem hann
ræddi ‘við valdamenn um sameig-
iniegt -átak til þess að fá ísraels-
menn til þess að yfirgefa þau
svseði, sem þeir hertóku i styrj-
vldinni við Araba. Franski for-
sætisráðherrann, George Pompi-
dou, sem er í opinberri heimsókn
i Sovétríkjunum, ræddi í dag við
Aleksej Kosygin, forsætisráð-
herra í Kreml. Kosygin sagði í
ræðu, sem hann hélt í hádegis-
verðarboði í franska sendiráðinu í
Moskvu í dag, að stjórnir Sovét-
ríkjanna og Frakklands séu sam-
mála í öllum atriðum, að því er
varðar Víetnam og deilu ísraels-
manna og Araba. í einstökum
öðrum málum séu stjórnir ríkj-
anna ekki algjörlega sammála
ennþá, — en fullur skilningur
rílci á sjónarmiðum livors annars,
— cinnig í þeim málum.
vestanlands
Síldþeiði er er mjög góð við
SuO-Visturland nú og betri en
mörg índanfarin ár. Það var í síð-
ustu ifiku, sem bátarnir byrjuðu
að-fá þíld og hefur veiðin haldizt
jöfn siðan. Aðallega eru það Vest
mamiqeyjabátar, sem stunda veið-
ar þarna, ásamt bátum frá SuQur-
nesjurb. Einnig hafa nokkrir bát-
ar koihið að austan, til þess að
taka þiílt í veiðum liér syðra.
Þar fsem stærsta síldarbræðslan
í Vesttnannaeyjum brann í vetur,
geta Vestmannaeyingar ekki veitt
síldinríi móttöku. Leituðu bátarn-
ir því fyrst til Þorláksh. en allar
-jjrær þar fylltust í síðustu viku,
og siðan til Sandgerðis, Grinda-
víkur, Keflavíkur, Hafnarfjarðar,
Reykjavíkur og Akraness. í gær
gátu síldarvinnslustöðvar á öllum
þessum stöðvum ekki tekið við
meiru, svo að bátarnir liafa ekki
í annað hús að venda en Aust-
-firði, ef veiðarnar haldast jafn-
iniklar og nú.
Síldin sem veiðist er smá og
fer öll i bræðslu. Hefur það valdið
síidarvinnslustöðvum erfiðleikum
hve erfitt er að vinna síldina.
Kosygin sagði, að þetta leiddi
til þess að gera mætti sér vonir
um mikla samstöðu í tilraunum
til þess að finna framtíðarlausn
þessara vandamála.
Forsætisráðherrann lagði á-
herzlu á' það, að viðræður
franskra og sovézkra leiðtoga
hefðu leitt í ljós gagnkvæmar
óskir þjóðanna um aukin vináttu-
tengsl, - enda væri sovézka þjóðin
meira en fús til að styrkja tengsl
Sovétríkjanna og Frakklands.
Pompidou sagði í sinni ræðu, að
rædd hefðu verið mikilvæg al-
þjóðamál og ýmsar hliðar fransk-
sovézkra samskipta. — Pompidou
sagði, að. viðræðurnar hefðu ver-
ið gagnlegar og þótt stjórnir land-
anna væru ekki sammála á ölium
sviðum, — virlist svo sem auðvelt
væri að komast að samkomulagi
um öll mikilsverð atriði. — Ég
tel þetta merki þess, að skoðanir
okkar séu raunsæjar, sagði Pom-
pidou. Couve de Murville, utan-
ríkisráðherra, var í ferðinni með
Pompidou.
Helsingfors, (NTB-Reuter),
TVEIR ungir Hollendingar, sem
hafa selt maríjuana í Finnlandi
hafa verið teknir höndum þar.
Áður en þeir komu til Finnlands
höfðu þeir haft viðdvöi í Dan-
mörku og Svíþjóð.
Caronia í
góðu veðri
Skemmtiferðaskipið Caronia
frá Cunard skipafélaginu var
hér í gær og aldrci þessu vant
rigndi ekki á hana. Farþegar
roru aðallega amerískir og
sltoðuðu þeir bæ’nn að vanda
og fóru eitthvað um umhverfið.
BANDALAG ISLENDINGA
I NORÐUR-ÞÝZKALANDI
Á ÞJÓÐHATÍÐARDEGI Islend-
inga, 17. júní s. 1. komu saman
nálega 50 íslendingar víðs vegar
að úr Norður-Þýzkalandi á lieim-
ili Franz E. Siemsen, ræðismanns
Nýr bátur til
Hafnarfjarðar
Skipið er byggt hjá Kaarbös
Mek Verksted A/S í Harsíad, en
umboðsmenn þess á íslandi eru
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Eigandi skipsins er Einar Þorgils-
son & Co. h.f., Hafnarfirði.
Skipið er byggt í Det Norske
Veritas klasse 1-A-llSC fyrir út-
hafsfiskiskip og eftir reglum skipa
skoðunar ríkisins. Lengd skipsins
er 41,26 metrar, breídd 7,80 metr-
ar og dýpt 3,93 metrar og er að
öllu leyti byggt úr stáli og alumin
ium. Skipið er byggt sem alhliða
fiskiskip, en þó aðaláherzla lögð
á það sem síldveiðiskip og línu-
og netveiðiskip. Teikningar eru
allar gerðir af Kaarbös Mek Verk
sted A/S og er það árangur af
endurbættum teikningum, sem áð-
ur hafa verið byggðar fyrir íslend
inga, svo sem “Jón Kjartansson”,
“Höfrungur III”, “Jón Garðar” og
“Gísli Árni”.
Það er íbúðarpláss fyrir 17 menn
og eru allir lúkarar afturí. Lúkar-
arnir eru mjög rúmgóðir fyrir einn
og tvo menn og útbúnir með
þægilegum og viðfelldnum litum.
Eftirfarandi tæki eru í skipinu:
Aðalvél er Wiehmann 6ACAT
900 HK v/350 snúninga á mínútu.
Tvær hjálparvélar af MWM Mann
heim-gerð, 83 hestöfl v/1000 snún
inga á mínútu og er við það tengd-
ur rafmagnsrafall, 65 KVA., en
rafmagnið er 220 volta riðstraum
ur. Einnig er hafnarljósavél af
Lister Blackstone-gerð 15 hestafla.
Tvær hliðarskrúfur eru á skipinu
frá Ullstein Mek. Verksted A/S,
hvor 75 hestafla. Framan á aðal-
mótor er “centralgear”, sem gefur
kraftúltak alit að 400 HK, en frá'
honum eru tekin aflúttökin fyrir
hliðarskrúfur, spilútbúnað og kraft
blökkina. Dráttarspilið er Kaarbös
Mek. Verksted A/S spil, týpa SN
US 17-540-100 og er það staðsett
langskins bakborðsmegin. Sömu-
leiöis cr línuspil, bomsvinger, kap
•‘•an ps ankervins í sjk’ninu er
Triplex krnftblökk frá P. Björs-
hol Mek, Verksted, ásamt færslu-
Framhald á 15 síðo
íslands í Lubeck. Tilefni þessarar
samkcmu var tvennt, annars veg-
ar að lialda daginn hátíðlegan og
hins vegar stofnun Bandalags ís-
lendinga í Norður-Þýzkalandi
(Hamborg, Bremen, Niedersachs-
en og Schleswig-Iíolsiein). Aðal-
hvatamaður að stofnun bandalags
ins var Franz E. Siemsen og hafði
hann allan veg og vanda af und-
irbúningi stofnuninnar svo og sam
koir.unnar, en ákveðið hafði verið
á íslendingamóti í Lubcck 26. nóv.
s. 1. að koma bandalagi þessu á
fót.
Tilgangur bandalagsins er að
vinna að aukinni kynningu og
samheldni meðal íslendinga á fyrr
nefndu svæði, svo og sameigin-
legum hagsmunamálum þeirra, en
í bandalaginu eru nálægt 100 fé-
lagsmenn.
Fyrstu stjórn bandalagsins
skipa: Franz E. Siemsen, Ltibeck,
formaður; varaformaður, Einar Þ.
Ásgeirsson frá HAFÍS, félagi ís-
lendinga í Hannover; ritari, Mar-
geir R. Daníelsson frá FÍSÍK, fé-
lagi íslendinga í Kiel; gjaldkeri,
Magnús Þ. Magnússon frá JÖKLI,
félagi íslendinga í Braunschweig;
spjaldskrárritari, Liselotte Qdds-
dóttir, Hamborg, fulltrúi einstakl-
inga á bandalagssvæðinu, meðstj.
Ólafur Þ. Jónsson frá HANSA, fé-
lagi íslendinga í Liibeck og Jakob
Yngvason frá Fél ísl. í Göttingen.
Endurskoðandi er Gylfi C-uð-
mundsson. Hamborg.
Þar sem eigi hefur náðst til
allra íslendinga á bandnlagssvæð-
inu, beinir stjórnin þeim tilmæl-
um til þeirra íslendinga, sem eigi
hafa haft vitneskju um stofnun
bandalagsíns. að 'snúa sér til
Franz E. Siemsen, en heimilisfang
hans er 24 Lubeck, Postfach 1938,
Deutschland.
Áður en fundur hófst, flutti
Freysteinn Sigurðsson, Kiel, á-
varp í U’e?m da'’s>ns og stiórnaði
hann einnig fundi. A3 löknum
fundi, sátu fundarmenn góðan
fagnað hiá þeim hjónum Franz
og Loré Siemsen.
2 5. júlí 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ