Alþýðublaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 3
Fjórðungsmót hesta-
manna á Rangárbökkum
UM NÆSTU helgi halda hesta-
menn í suimlendingaf jórðungi
fjórðungsmót á Rangárbökkuin
hjá Hellu. Mótið er haldið á veg-
um Landssambands hestamanna
og Búnaðarfélags íslands. En
Jietta er í Jiriðja sinn, sem fjórð-
lingsmót er haldið á þessum stað.
14 hestamannafélög á svæðinu
frá Hvalfjarðarbotni til Núps-
vatna standa að mótinu, en í
Landssambandi hestamanna eru
nú 32 félög með 2600 félögum. Bú-
izt er við miklu fjölmenni, bæði
ríðandi manna, og akandi. For-
Nefnd athugar
þjóðgarð sam-
vinnumanna
stöðumaður mótsins er Steinþór
Runólfsson frá Hellu, en ásamt
honum sjá þeir Gunnlaugur Skúla
son, Sigurður Sigmundsson, Árni
ísleifsson, Einar Þorsteinsson og
Bergur Magnússson um fram-
kvæmd mótsins. Þeir félagar hafa
haft mikinn viðbúnað til að mót-
ið fari sem bezt fram. Verður reist
300 manna tjald á mótssvæðinu og
þar veittar allar þær veitingar,
sem menn kunna að þarfnast.
Tjaldstæði eru nóg og góð á móts- i
svæðinu.
Til þess að auðvelda eftirlit í
með þeim mi'kla fjölda hesta, sem i
þarna verður saman kominn,
munu allir hestarnir merktir bók
staf til auðkenningar. Verður not-
azt við stafakerfi það, -sem bílar
eru merktir með, með þeirri und-
antekningu, að hestar frá Fáki
hafa einkennisstafinn F, og aðrir
hestar fyrir vest.an heiði hafa Y.
FIMM manna nefnd var kosin á
aðalfundi Sambands ísl. samvinnu
manna til þess að athuga mögu-
leika á stofnun Þjóðgarðs sam-
vinnumanna. Er ætlunin að sam-
eina krafta samvinuumanna um
allt land í þessu máli og kaupa
land svo mikið, að dugi til Iangr-
ar framtíðar.
Á aðalfundinum í Bifröst kom
Dagskrá mótsins verður tví-
bætt. Annars vegar sýning á kyn-
bótahrossum og þeim árangri,
sem kynbótarækt hrossa hefur
gefið, en hins vegar íþrótta-
keppni.. Keppa einstaklingar í
kapphlaupum og félög í góðhesta
keppni.
Mótið verður sett 'á laugardag-
'kl. 13.00, með því að Einar Sæm-
fram tillaga um þetta mál, og
fluttu hana þeir Guðmundur
Hjartarson, Reykjavík og Ólafur
Jónsson, Kópavogi. Tillagan er á
þá lund að kjósa skyldi fimm
manna nefnd til að athuga hvort
ekki sé unnt að ná víðtækri sam-
stöðu um stofnun Þjóðgarðs sam-
vinnumanna. Skyldi kaupa land
svo stórt, að það dygði um langa
framtíð og það staðsett svo, að
það hefði alla beztu kosti íslenzkr-
ar náttúru.
Hugmynd þessi hlaut mjög góð
,ar undirtektir á fundinum og til-
lagan var samþykkt einum rómi.
í nefndina voru kosnir þeir Guð-
mundur Sveinsson, Bifröst; Hjört-
ur Eldjárn, Sigurður Blöndal, Ósk
ar Jónsson og Guðmundur Hjart-
arson.
undsson formaður L. H. flytur á-
varp. Þá hefst sýning kynbóta-
hrossa og að því loknu góðhesta-
sýning. Um kvöldið fara fram
undanrásir kappreiðanna.
Á sunnudag hefst dagskrá kl.
10. með sýningu kynbótahrossa í
dómhring og verðlaunaafhending
í þeirri grein. Kl. 14,00 fer fram
hópreið hestamannafélaganna.
Myndar hvert félag einn hóp
með 22 hestum og ríða allir 'hóp-
arnir í fylkingu hver á eftir öðr-
um, en fyrir liðinu ríður fánaberi
með íslenzka fánann. Verður þá
dæmt um hver flokkurinn sé fríð
astur og fær sá sem ber sigur úr
býtum viðurkenningu.
Þessu næst flytur séra Stefán
Lárusson bæn og Ingólfur Jóns-
Framhald á bls. 14.
Hinn nýj ambassador Grikklands herra Panagiotis Verykios afhenti
í dag l'orseta íslands trúnaðarbréf sitt við thátíðlega athöfn á Bessa-
stöðum að viðstöddum utanríkisráðherra.
'IK
Nýr
strætó
Strætisvagnar Reykjavíkur eru
þegar búnir að fá fyrsta vagn.
inn, sem ætlaður er fyrjr hægri
umferð. Við rákumst á hann
í gær, þar sem liann stóð á
planinu fyrir neðan Arnarhól.
Þetta er tilkomumikið farar-
tæki, eins og sjá má á mynd-
inni og viröist hentugur að
innréttingu. Nokkrir strætis-
vagnsstjórar voru að skoða far
kostinn. Ilann er að vísu þeg-
ar svolít’ð beyglaður að fram-
an, hvað sem veldur.
1
NÁTTÚRUVERNDARNEFNO
H.i.N. SIOFNSEIT
Nú hefur verið sett cí fót náttúru
verndarnefnd. innan véhanda Hins
íslenzka náttúrufræðifélags. Hlut
verk nefndarinnar er að efla á-
hvga og skilning manna á nátt-
úruvernd. með ýmiss konar
fræðslu um þessi mál, og að
stuöla að bættri umgengni um ís-
lenzka nátúru. Einnig mun nefnd
in beita sér fyrir því, að gert verði
mun meira af því en hingað til
að friðlýsa merkar og fagrar nátt-
úruminjar.
Nefndarmenn hafa áhuga á' að
taka upp samstarf við sem flesta
áhugamenn um náttúruvernd um
land allt. Þeir, sem kynnu að
vilja hafa samband við nefndina
eru vinsamlega beðnir að skrifa
henni í pósthólf 846 í Reykjavík.
Formaður nefndarinnar er Jón
Baldur Sigurðsson, kennari, og
aðrir nefndarmenn eru: Björn
Guðbrandsson, læknir; Eiður
Guðnason. blaðamaður; Gestur
Guðfinnsson, blaðamaður; Ingvi
Þorsteinsson, magister og Tómas
Helgason, bóksali.
Með auknum ferðalögum æ
fleira fólks ó fleiri og fleiri staði
í byggð og óbyggð landsins, ber
æ brýnni nauðsyn, til að hver og
einn geri sér ljósa þá ábyrgð,
sem á honum hvílir gagnvart land
inu og komandi kynslóðum. Ilann
verður að ganga svo um þá staði,
sem hann gistir, að varla sjáist
að þar hafi maður komið. En það
eru ekki ailir, sem hafa á þessu
skilning eða vita, hvernig þeir
eiga að bera sig að. Mörgum þykir
ekkert athugavert að kasta frá sér
mátarleifum, bréfarusli og öðr-
um úrgangi að loknum snæðingi
úti í nátúrunni. Af þessari ómenn
ingu verðum við að venja okkur
liið bráðasta.
Önnur hætta vofir yfir, að með
auknum byggingarframkvæmdumf
og véltækni, verði eyðilagðir stað-
ir, sem frá náttúrufræði- eða:
menningarsögulegu sjónarmiði;
séð, eru merkilegir og ef til vill;
einstæðir í sinni röð og óbætan-;
legir, ef skemmdir verða. — Því
hvílir sú skylda á hverjum þeim.
sem veit, ef einhverjir slíkir stað-
ir eru í hættu að láta einhvern
þann vita, sem lætur málið til sín
taka.
Róðstefna
Dagana 29.-30. júní 1967 van
haldin ráðstefna fulltrúa bæjar-
starfsmannafélaganna innan B.S:
R.B., þar scm rætt var um kjaramáte
b æjarstarfsmanna, með hliðsjón'.
Framhald á bls. 14.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
5. júlí 1967