Alþýðublaðið - 05.07.1967, Side 4

Alþýðublaðið - 05.07.1967, Side 4
Kltstjórl: Bencdlkt Gröndal. Elmar 14900—14903. — Auglýsingaslml: 14906. — Aðsetur: AIi>ýðuhúsi3 við Hverfisgötu, Rvlk. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Slmi 14905. — Áskrlftargjald kr. 105.00. — i lausa- sölu kr. 7.00 eintakið. — Útgefandl: Alþýðuflokkurlnn. LÁNAMÁLIN STJÓRNARANDSTAÐAN hefur lengi gagnrýnt ríkis Stjómina fyrir það, að of lítið fé sé lánað landsfólk- inu, einstaklingum og fyrirtækjum. Er óspart talað um „lánsfjárskömmtun“ eða „lánsfjárhöft“ og fullyrt beint eð'a óbeint, að stjórnarvöldin liggi á fé, sem þau 'pfcki vilji lána — líklega af því að stjórnin ætli að clrepa íslenzka atvinnuvegi. : Þessi áróður er einhver hinn óheiðarlegasti, sem um getur. Stjórnarandstæðingar vita eins vel og aðr- ir hugsandi menn, að á verðbólgutímum verður að hafa hemil á útlánum, þar sem þau auka verðbólgu, sérstaklega ef þau eru meiri en innlán á sama tíma. 'Ivlun það vera miklu nær sanni, að íslendingum hafi íalla tíð gengið iila að hafa nauðsynlega stjórn á þess- ium níálum. Hefur raunar kveðið við annan tón um jþetta efni, þegar Framsóknarmenn sjálfir hafa verið ]í stjórn. ; Skýrsla Landsbanka íslands fyrir 1966 gefur nokkr- ]ar upplýsingar um þessi mál. Þar kemur fram, að á Íþví ári hafi útlánaaukning bankakerfisins verið 230 jmilljbnum króna meiri en aukning innlána. Þá juk- »ust innlán um 1059 milljónir, en útlán um 1289 fmilljónir. ! Þag er einnig athyglisvert í skýrslu Landsbank- jtms, að í árslok 1966 höfðu sjávarútvegur og fisk- jiðnaður 33.6'; af öllum útlánum bankans, og hafði jsu prósenta aukizt á árinu. i Athyglisvert er af skýrslunni, hversu starfsemi ÍLandsbankans hefur farið ört vaxandi á síðustu ár- jum. Heildarveltan jókst árið 1966 um 14% og komst ]upp í 223 milljarða króna. Hefur veltan þá tvöfald- jazt á síðustu fjórum árum. Gefur þetta glögga hug- mynd um, hversu mikil veltiar þetta hafa verið, enda sddrei eins miltið framleitt og byggt í landinu. UMFERÐIN jGÍFURLEG UMFERÐ var á vegum landsins um síð- icstliðna helgi. Mest var álagið þó á vegi í útjaðri Reykjavíkur, en leiðir inn og út úr höfuðborginni bru aðeins tvær. Þegar þannig stendur á, verður Eiliðaái’brekkan mesti farartálmi alls vegakerfisins. Uekur bað furðu vegfarenda, að ekki skuli látið ganga fyrir mörgum öðrum verkefnum að bæta úr þessu, ícíl dæmis með því að tengja Suðurlandsveg með nýj- pm végi við Miklubraut, eins og ætlunin er að gera. Annars verður áð segjast, að lögreglan stjórnaði bnUe^ðinni ágætlega og tafir voru ekki miklar miðað við það, sem þekkist í öðrum löndum við slík tæki- ifæri. En þetta vandamál fer ört versnandi, og því eru úrbætur aðkallandi. Það verður líka að segjast, iað Vegagerðin gerir malavegina ótrúlega góða á sumr in — þegar veðurfar eða umferðarþungi ekki ofbjóða þeim. NJÖHÐ UFSINS, þið eruð á Pepsi aldrínum. Iskalt Pepsi-Cola hefur hið lífgandi bragð pepsi ★ Pepsi Pepsi-Cola og: Miranda cru skrásett vörumerki, eign PEPSICO INC. NY. á krossgötum ★ AMEEÍKUUMFERÐ Á ÍSEENZKUM VEGUM. Það er nú sýnt, að ekki má drag- ast öllu lengur að gera stórfelldar umbætur á vegakerfinu út úr og að Reykjavíkurborg. Síð- astliðinn sunnudag, sem var eiginlega fyrsti góð- viðrisdagurinn í langan tíma lá við öngþveitis- ástandi í flöskuhálsinum, þar sem umferðin beinist út úr borginni. Á vegamótum Suðurlandsbrautar og Miklubrautar urðu menn að bíða langtímum saman þrátt fyrir ötula umferðarstjórn lögregl- unnar og um kvöldið var löng bið ofan við Elliðaár- brekkuna, þegar fólk var sem óðast að koma til borgarinnar. Þar var bíll við bíl, fleiri kílómetra, liggur mér við að segja - og umferðaröngþveiti a£ versta tagi. Sannköliuð Ameríkuíerð á íslenzkum vegum. Það er orðið langt síðan, að í þessum dálkum Alþýðublaðsins var fyrst minnzt á nauðsyn þess að gera þarna úrbætur. Þær hafa þó næsta litlar orðið. Svolítið skánaði þó, þegar bætt var við akrein, þar sem nú er ekið niður EUiðaárbrekkuna. Hins vegar mun þessi spottl niður brekkuna vera með verstu vegum á ís< Frh. á bls. 15. 4 5.i júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.