Alþýðublaðið - 05.07.1967, Side 7

Alþýðublaðið - 05.07.1967, Side 7
Á sjónvarpsskerminum í ágúst Monkees, Dúmbó og Hljómar BANDARÍSKA beathljómsvcit- í heimalandi sínu, heldur einnig in, Monkees, liefur á óvenju um heim allan og fer ekki milli skömmum tíma áunnið sér geysi- mála, að þar er ísland ekki und miklar vinsældir, ekki einungis anskilið. í Bandaríkjunum hafa Monkees, slá þeir í gegn á íslandi líka? Kvikmynd um Mick Jagger Miek Jagger, óheflaður eitur- Iyfjaneytandi eða fyrirmynd ungra manna á 20. öld? LENGI hefur staðið til að gera kvikmynd um hina vinsælu Roll- ing Stones og margar gróusög- ur flogið um að hafizt væri handa við kvikmyndatökuna. En nú liggur þetta loks á hreinu. Lokaákvörðunin hefur verið tek- in. Myndin á að heita ,,Only lovers left alive“. Ekki hefur verið látið uppi hver efnisþráð- urinn sé, en gizkað er á, að kvikmyndáhandritið sé byggt á sktáldsögu Dave Wallis, en hún fjallar um 'þá skemmtilegu -hug- mynd, hvað myndi ske, ef hóp- Framhald á 15. síðu. verið framleiddir yfir 30 sjálf- stæðir þættir með Monkees og hafa þættir þessir hlotið mjög góða dóma, þó sumir vilji halda því fram, að þeir séu stæling á kvikmyndum The Beatles, A hard day’s night og Help. Þátturinn getur flutt íslenzku æskufólki þær gleðifréttir, að sjónvarpið okkar hefur ákveðið að hefja sýningar á Monkeesþátt unum fljótlega að afloknu yfir- standandi sumarfríi starfsmanna þess, en það verður í ágúst n. k. Einhver efnisþráður er í þátt- unum, en eðlilega er mest byggt upp á músíkinni. Því hefur ver- ið haldið fram, að ef Monkees hefðu ekki sjónvarpsþættina að bakhjarli, þá væru þeir ekki nándar nærri eins vinsælir í dag og raun ber vitni. Óð'menn gerðu mikla lukku, er þeir komu fram í 20 mínútna sjálfstæðum þætti í sjónvarpinu í júní. Flutningur þessarar kefl- vísku pilta var hreint prýðisgóð- ur. Þá vöktu athygli hinar fjöl- breyttu ,,senur“, en kvikmynda- takan fór fram bæði utan húss og innan og var þessu fléttað smekklega saman. 16. júní kom hljómsveit Ólafs Gauks fram í 40 mín. þætti og var ekki annað að sjá á hljóm sveitarmeðlimunum en að þeim væri það daglegt brauð að koma fram í sjónvarpi, en auðvitað hefur það haft sitt að segja, að allt eru þetta gamalreyndir hljóðfæraleikarar. , En sérstaka athygli vakti söngkonan þeirra, hún Svanhildur, fyrir sína lát- lausu en um leið skemmtilegu framkomu og prýðisgóðan söng. Þátturinn í heild var hið bezta skemmtiefni, eitt af því albezta, sem sést hefur í íslenzka sjón- varpinu. Þá hefur verið ákveðið að Framhald á 15. síðu. Rúnar Gunnarsson syngur af tilfinningahita. SVIÐS LÖGIN MÍN 1. Manicdepression ........... Jimi Hendric Experience 2. Can you see me ............ Jimi Hendric Expérience 3. Fire ...................... Jimi Hendric Experience 4. She is leaving home ....... Beatles 5. You’ve lost that loving feeling Righteous Brothers • Að þessu sinni fáum við söngv arann hjá Toxic, Jónas R. Jóns- son, til að segja okkur frá fimm uppáhaldslögunum sínum. — Það er ,,Hat tric“ hjá honum eins og hjá Ómari Ragnarssyni. Þrjú fyrstu lögin eru öll flutt af sömu hljómsveitinni og fer ekki milli mála, að Jónás 'dáir mjög Jimi Hendric. En hver er Framhald á 15. síðu. HVERNIG DÆGURLÖG GANGA ÚR SÉR ÞAÐ hefur löngum verið talað um það fram og aftur, hvað viss dægurlög ganga lengi í hinum ýmsu óskalagaþáttum útvarps- ins. Við 'höfðum samband við Ómar Ragnarsson nýlega og báð- um hann að segja sitt álit. — Það er það ver^ta við dæg- urlögin hérna, hóf Ómar mál sitt, hvað þau ganga sér til húð- ar, áður en þau hætta, en það alversta finnst mér þessi keðju verkun. Ef við tökum sem dæmi eitt glænýtt prýðislag. Hringrás- in hefst með því, að lagið er kynnt á dansleik eða í þættinum ,,Á nótum æskunnar“. Lagið fær góðar viðtökur hjá viðkomandi hljómsveit og þeir spila það æ ofan í æ. Næsti áfangi í þessari keðjuverkun eru „Lög: unga fólksins”. Þar gengur það upp- undir mánuð. Þá fyrst eru vin- sældirnar orðnar það miklar, að lagið fer að heyrast í s hinum Framhald á 15. síðu. Nýkomið fjölbreytt úrval af hinum frábæru FRAMUS gítörum Belggítarar, mjög margar gerðir, sérlega vandaðir. Rafmagnsgítararnir viðurkenndu. FRAMUS gítörum geta allir treyst. HlfóMæraverziun Sigríðar HeEgaddttur Vesturveri Sími 1-1315. — Póstsendum. 5. júlí 1967 — ALÞYÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.