Alþýðublaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 11
^Ritsfrgcri
SVfAR VORU STERKARI
-SIGRUÐU NOREG 4:2
5. júlí 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ,
110 m. grindahlaup.
Snorri Ásgeirsson, ÍR 17,7 sek.
Guðm. Ólafsson, ÍR, 19,4 sek
Langstökk:
Skúli Arnarson, ÍR, 6,02 m
Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 5,89 m
Magnús Jónss., Á, 5,73 m
Gunnar Guðmundss., KR, 5,69
Finnbjörn Finnbjörnss., ÍR, 5,60
Birgir H. Sigurðss., KR, 4,95 m
Hástökk:
Erlendur Valdimarss., ÍR, 1,70
Stefán Jóhannsson, Á, 1,60 m
Hróðmar Helgason, Á, 1,60 m
Friðrik Þ. Óskai'ss., ÍR, 1,60 m
Tugþraut á morguti
Meistaramót Reykjavíkur í frjáls
um íþróttum annar hluti, fer frarn
6. og 7. júlí og verður þá keppt í
tugþraut karla og fimmtarþraut
kvenna, einnig verður keppt i
10.000 m. hlaupi og 3000 m. hind-
runai-hlaupi.
Þátttökutilkynningar ber að
senda Karli Hólni C/o Olíufélagið
Skeljungur Suðurlandsbraut 4 fyr
ir 5. júlí.
Jslenzka landsliffið í knattspyrnu, 24 ára og yngri leikur til úrslita í þriggja-landakeppninni í kvöld
Við Svía Mynd: BB.
Spjótkast:
Arnar Guðmundss., KR, 49,80 m
Erlendur Valdimarss., ÍR, 49,65
Finnbj., Finnbjörnss, ÍR, 48.60
Stefán Jóhannss., A, 42,55 m
TESSEM stóff sig vel i norska
markinu í fyrrakvöld.
ÍR og KR höfðu yfirburði á Ungl
ingameistaramóti íslands, sem háð
var um síðustu helgi, hvort félag
hlaut 9 meistarastig, en Ármann
1. Erlendur Valdimarsson, ÍR og
Þorsteinn Þorsteinsson, KR voru
mestu afreksmenn mótsins, hlutu
fimm meistarastig hvor, en sá
fyrrnefndi bætti einnig unglinga-
metin í kúluvarpi og kringlukasti.
Hér eru úrslit í einstökum
greinum:
10« m. hlaup:
Magnús Jónsson, Á, 11,5 sek.
Finnbjörn Finnbjörnss., ÍR, 11,7
Jón Ö. Arnars., Á, 11,9
Snorri Ásgeirsson, ÍR, 12,4
Gunnar Guðmundss., KR, 12,5
Stefán Bjarkason, ÍR, 13,0
Kúluvarp: ,
Erlendur Valdimarss., ÍR, 15,38
unglingam.
Arnar Guðmundss., KR, 14,67 m
Guðni Sigurðsson, ÍR, 10,10 m
Guðm. Sigurðss., ÍR, 9,88 m.
ÍR og KR hlutu flesta
Unglingameistara
onurri rtsgeirss., rrt, az,oo lll
t
1500 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinss., KR, 4:17,2
Þórarinn Sigurðss., KR, 4:45,1
Ólafur Þorsteinss., KR, 4:48,0
Guðmundur Hermannsson, Kr
keppti sem gestur og varpaði 17,
57 metra sem er bezti árangur
íslendings hélendis.
400 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinss., KR, 51,9
sek.
Rúdolf Adolfss., Á, 56„2
Páli Björnsson, USAH, 57,2
Jón Ö. Amarson, Á, 59,6 1
Snorri Ásgeirsson, ÍR,, 61,5 ’
1
Síffari dagur:
2«0 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinss., KR, 23,3
sek,
Framhald á 14. síðu.
í gærkvldi fór fram öðru sinni,
frá því Laugardalsleikvangurinn
var tekinn í notkun, kappleikur
milli erlendra liða. Hið fyrra
skiptið var árið 1957, á 10 ára
afmæli KSÍ, þá milli Dana og
Norðmanna, og nú, á 20 ára af-
inæli KSÍ, mílli Norðmanna og
Ólafur 10. í tug-
þraut í Höfn
Ólafur Guffmundsson keppti
á alþjófflegu tugþrautarmóti
um síffustu helgi í Kaup-
mannahöfn, en mótiff var
haldið í tilefni 800 ára af-
mælis Kaupmannahafnar.
Ólafur varff 10. hlaut 6208
stiff. Hann hljóp 100 m. á
11,4 sek., stökk 6,73 m. í
langstökki, varpaffi kúlu
10,52 m., stökk 1,63 m. í
hástökki og hljóp 400 m. á
51,1 sek. Hann hljóp 110
m grindahlaup á 17,1 sek.,
kastaði kringlu 33,70 m.,
stökk 3,20 á stöng, kastaffi
spjóti 47,65 m. og hljóp
1500 m. á 4:34,1 mín.
Stecn Scmidt-Jensen, sigr
aði og setti danskt met,
hlaut 7358 stig. Gamla met-
iff, sem hann átti sjálfur var
7112 stig, sett í Olofström í
fyrra. Árangur Jensen í ein-
stökum greinum: 11,2—6,82
12,65 — 1,99 — 51,3 — 15,3
40,17 — 4,40 — 46,73 —
4:31,8
Svía. í fyrra sinni var leikurinn
háður milli ,,fullveðja“ liða, en
nú „unglinga liða“, 24 ára og
yngri.
Norðmenn fóru með sigur af
hólmi árið 1957, en í þetta sjnni
þurftu þeir að láta í minni pok-
ann, en eftir skemmtilegan og
fjörugan leik. Svíar sigruðu með
4 mörkum gegn 2. Þegar í upp-
hafi og allt að fyrstu 20 mínút-
ur leiksins voru Svíarnir í nær
samfellri sókn, og virtust allsóvið-
ráðandi. Tvívegis á fyrstu fimm
mínútunum munaði örmjóu að
þeim tækist að skora í fyrra
skiptið með hörkuskoti v. inn-
herjans í slá, og í síðara skiptið
er bjargað var naumlega á línu.
Og áður en fullar sex mínútur
voru liðnar kom fyrsta markið,
skorað af v. innherjanum, með
föstu og snöggu skoti, þar sem
boltinn, sem hrökk til hans af
skalla og var tekinn viðstöðulaust,
->g sendur á markið. Eftir þessa
->ær látlausa orrahríð Svíanna í
'vrstu 20 mínúturnar, tók leikur-
:>nn að jafnast og Norðmenn að
iá á honum auknum tökum, og
beim tókst að jafna- með snöggu
•tpphlaupi sem endar á skoti frá
v. innherjanum. Rétt á eftir er
miðherji Svíanna í opnu færi og
skot hans þrumar á markið en
norski markvörðurinn greip glæsi
lega inní, og bjargaði af mikilli
fimi
Leit út fyrir að hálfleiknum
myndi ljúka með jafntefli. En er
um hálf mínúta var eftir skorar
v. innherji aftur með hörkuskoti
eftir að boltinn hafði hrokkið til
hans frá varnarmanni.
Seinni helmingur hálfleiksins
hafði verið jafn, og Norðmenn
rétt hlut sinn mjög vel, og satt
að segja komið þægilega á óvart
faman af virtist sem Sviarnir ætl-
uðu aff verða nær einvaldir.
En svo sem þetta gekk til með
aukinni getu Norðmanna í fyrri
hálfleiknum, þá áttu þeir enn eft-
ir að eflast í þeim síðari, og gáfu
þá yfirleitt Svíunum lítið eftir
í hraða og góðri knattmeðferð.
Þeim tókst að jafna á 17 mínútu,
eftir glæsilega sóknarlotu, og fyr-
irsendingu frá miðherja sem lék
snarplega á bakvörðinn, en v. út-
herjinn, skallaði síðan óverjandi
og skoraði.
Rétt á eftir eiga Norðmenn en
aðra sóknarlotu, sem lauk með
lausu skoti, í stöng, en boltinn
hrökk út fyrir endamörk. Hér
munaði mjóu að Norðmönnum
tækist að ná forystunni. Hún lenti
hjá Svíum fáum mínútum siðar
er v. útherji þeirra tókst með
góðu skoti að nýta sendingu fyr-
senda boltann í netið Enn eiga
Norðmenn hættulegt upphlaup, er
miðherji þeirra lék í gegnum vörn
Svíanna og skýtur en sænska
markmanninum tekst með naum-
indum þó að bjarga í hom. Loks
á 32. mín. bæta Svíamir fjórða
marki sínu við með skoti frá mið-
herjanum. Leikurinn í heild var
mjög skemmtilegur, jafn og vel
leikinn eftir að Norðmennirnir
náðu sér á strik, eftir 20 fyrstu
mínútumar. Samleikur, líf og fjör
einkenndi baráttuna á báða bóga.
Sótt og varist af kappi allt til
leiksloka
Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi
leikinn, yfirleitt vel.