Alþýðublaðið - 05.07.1967, Page 14
FasteignSr
Fastelgnasalan
Bátúnl 4 A, NóatúnshúslS
Sfmt 2187».
Úrval hitelpia vi8 «Un
ML
Hilinar Valdimarsson.
fastelgnaviðsklpti
' Jón Bjarnason
hœstaréttarlög’maðvr.
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærðum.
Upplýsingar í síma 18105 og á
skrifstofunni, Hafnarstræti 19.
FASTEIGNAVIOSKIPTI :
BJÖRGVIN JÓNSSON
AUGLÝSIÐ
í Alþýðublaðinu
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14190
Kvöldsíml 40960.
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðsklpti
Gísli G. ísleifsson
haestaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarnuson
Til sölu
Höfum ávallt til sölu úr-
val íbúða af flestum
stærðum og gerðum,
ýmist fullbúnum eða í
smíðum.
FASTEIGNA
SKRIFST0FAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SlMl 17466
Bridgespilarar
Bridgespilarar.
Spilum í Domus Medica á
fimmtudögum.
Öllum heimil þátttaka.
Bridgesamband íslands.
—............
Ráðstefna
Frh. af 3. síðu.
af uppsögn samninga og samninga-
viöræðum næsta haust.
Ráðstefnuna sátu fulltrúar frá
öilum félögum bæjarstarfsmanna
innan B.S.R.B. ásamt fulltrúum
úr stjórn bandalagsins.
Á ráðstefnunni var einnig rætt
og ályktað um málefni lífeyris-
sjóða bæjarstarfsmanna, réttindi
og sk.vldur, húsnæðismál o.fl. hags
munamál bæjarstarfsmanna.
Hestamót
Framhald af bls. 3.
son landbúnaðarráðherra heldur
ræðu. Þá verða afhent verðlaun í
góðhestakeppninni og mótinu lýk
ur með úrslitakeppni í hlaupun-
um.
Keppnisgreinar á mótinu verða
4: góðhestakeppni, skeið, 300 m.
stökk og 800 m. stökk. Ýmsir
kunnir hestar keppa þarna, svo
sem Blær frá Langholtskoti og
VEGNA
SUMARLEYFA
verður verkstæði okkar aðeins opið fyrir
minni háttar viðgerðir og stillingar á tíma-
bilinu 17. júlí til 10. ágúst.
P. Stefánsson hf.
Laugavegi 170—172.
FASTEIGNAVAL
nýtt&betra
VEGA
KORT
Viðar Hjaltason í góðhestakeppn
inni en þeir urðu númer eitt og
tvö á síðasta landsmóti. í skeiði
keppa m. a. Hrollur Sigurðar
Ólafssonar, Logi Jóns í Varma-
dal og Ncisti Einars Magnússon-
ar. í 800 m. hlaupinu má nefna
Þyt Sveins Sveinssonar, Glanna
Böðvars í N. Hjáleigu og Geysi
Magnúss Guðmundssonar.
Ýmis verðlaun verða veitt,
bæði peningar, og bikarar, sem
ýmsir aðilar hafa gefið.
Hestamenn eru þegar farnir að
hópast á mótsstað. Keflvíkingar
komu til Hellu í fyrradag og
Skaftfellingar eru á leiðinni. I
dag leggja Fáksfélagar af stað.
Verður það 100 manna flokkur
með u.þ.b. 400 hross. Meðal gesta
á mótinu verða 16 þýzkir bændur,
sem eiga íslenzka hesta. Ætla
þeir að kynna sér hrossarækt og
starfsemi íslenzkra íhestamanna.
Mótsnefnd mun gera allt 'til
þess að mótið fari sem kurteis-
legast fram og sérstaklega verða
á varðbergi gagnvart mikilli á-
áfengisneyzlu, en hestamenn liafa
ómaklega oft þurft að þola dylgj
ur hennar vegna.
íþróttir
Frh. af 6. síðu.
Jón Ö. Arnarson, Á, 24,3
Magnús Jónsson, Á, 24,4
Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 25,3
Snorri Ásgeirss., ÍR, 25,3
Stefán Jóhannsson, Á, 26,3
400 m. grindahlaup:
Þorsteinn Þorsteinss., KR, 65,2
sek.
Guðm. Ólafsson, ÍR, 66,2
Stangarstökk:
Erlendur Valdimarss.,, ÍR, 3,25
Guðm. Sigurðsson, ÍR, 3,15
Guðni Sigurðsson, ÍR, 2,70 m
Páll Björnsson, USAH, 2,70m
3000 m. hlaup:
Þórarinn Sigurðss., KR, 10:31,6
mín.
Ólafur Þorsteinss., KR, 10:32,9
Þrístökk:
Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 12,94 m
Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 12,63
Hróðmar Helgason, Á, 12,26 m
Páll Björnsson, USAH, 12,04 m
Elías Sveinsson, ÍR, 11,81 m
Þórarinn Sigurðss., KR, 11,49 m
800 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinss., KR, 2:06.7
mín.
Rúdolf Adolfsson, Á, 2:12,7
Ólafur Þorsteinss., KR, 2:15,2
Þórarinn Sigurðss., KR, 2:16,6
Kringlukast:
Erlendur Valdimarss., ÍR, 48,68
m. ungl.met.
Arnar Guðmundss., KR, 40,19
Jón Þ. Ólafsson, ÍR keppti sem
gestur og kastaði 46,26 m.
V
Sleggjukast:
Erlendur Valdimarsson, ÍR,
47,37 m.
Arnar Guðmundsson, KR, 38,71 m.
Magnús Þ. Þórðarson, KR,
24,55 m
Jón H. Magnússon. ÍR og Þor-
steinn Löve, ÍR kepptu sem gestir
og köstuðu 51,18 m. og 50,19 m.
Fyrr í vikunni kastaði Löve 50,62
m., sem er hans bezti árangur.
I
1500 m. hindrunarhlaup;
Ólafur Þorsteinsson, KR 5;28,9
mín, Halldór Guðbjörnsson, KR
keppti sem gestur og hljóp á
4:29,6 mím
VERD AÐGÖNGUMIDA:
Stúkusæit kr. 150.00
Stæði - 100.00
Barnamiðar - 25.00
í.s.í.
ÚRSLIT í AFMÆLISIVIÓTI K.S.Í.
ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ
K.S.Í.
Sigrar ísland?
Eða sigrar
Svíþjóó?
Nú verður það
fyrst spennandi.
í kvöld ímiðvikudag) fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal úrslitaleikurinn í 3ja landakeppni sem
háð er í tilefni af 20 ára afmæli K.S.Í. .
Leikurinn hefst kl. 20,30. Dómari: Magnús V. Pétursson.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10.00 úr sölutjaldi við
Útvegsbankann og við Laugardalsvöllinn frá kl. 16.00. — KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS.
14 5. júlí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ