Alþýðublaðið - 05.07.1967, Qupperneq 16
rja.
tmssoiD
Fótbolti fyrr og nú
sldan
ALDREI fór það svo, að ís-
lándsmenn ynnu ekki landsleik í
fótbolta. Þarna skokkuðu þeir
sállarólegir út á völlinn, bæði
í 'fvrri og seinni ibálfleik, og léku
sáman. Þetta var eiginlega það,
sem mest kom á óvaVt. Ilingað til
Ciefur ailtaf verið talið, að íslands
rrienn væru allir einhverjir sér-
liagsmunapúkar og einstaklings-
®lJ’ggjumenn, sem aldrei gætu
starfað saman að einu eða neinu,
hvað þá sparkað bolta saman.
Hingað til hefur íþað nú líka yf-
árleitt alltaf verið svo, að þegar
cinhver landinn hefur fengið bolt
ann á velli, þá hefur hann haldið
•að iionum hafi verið gefinn hann
og enginn annar ætti neinn rétt á
tað nota helvítis tuðruna. Þess
vegna hafa menn líka gjarnan orð
ið grútfúlir, þegar útlendingar
•eða aðrir hafa leyft sér að taka
-af þeim holtann, og jafnvel farið
« svoleiðis fýlu á vellinum, að
finna hefur mátt þefinn alveg
wpp í stúku.
Nú mun rétt að gera sér grein
fyrir, hvað muni valda þessum
íi’ofum við framtíðina. Hugsenleg
fikýring er sú, að félagshyggja
-■eigi auknum skilningi og fylgi að
fagna með þjóðinni, og menn séu
‘ Jrættir að halda, að það sé verið
að gefa boltann í bókstaflegri
anerkingu, þegar honum er „sentr
«ð“, eins og það hét í gamla daga.
Önnur skýring gæti náttúrulega
verið sú, að mönnum finnist skít-
ur og skömm til koma slíkrar gjaf
ar og vilji ekki sjá hana, og
eparki boltanum þess vegna frá
■ isér hið snarasta. Þessi seinni skýr
- ing gæti svo sem vel verið rétt, en
•l’á er óskýrt hvers vegna íslands
menn eru alltaf farnir að fyrir-
Intta samherja, þegar þeir sentra.
Og þar gæti skýringin verið:
ömeinn ikvikindisskapur, þ.e.a.s.
1>eri væru að reyna að troða upp
á aðra leiðinlegri tuðru, sem þeir
vilja ekki eiga sjálfir.
Annars er auðvitað fleiri skýr-
ingar hugsanlegar og jafnvel lög
gjpf. Mjög nærtæk skýring ó
atefnubreytingunni í knattspyrn-
vegar má nokkurn veginn slá því
föstu, að þeir hefðu aldrei unnið
leikinn ef einhver þeirra hefði
verið YFIR 24 ára aldri, því að
fyrir því er löng og bitur reynsla
hér á landi. Ef menn vilja þess
vegna endilega halda ófram að
sigra frændþjóðirnar í fótbolta,
þá er mjög handhægt ráð að
banna öllum íslanusmonnum að
leika fótbolta eftir 24 ára aldur.
Má raunar segja, að menn ættu
að hafa ýmislegt þarflegra að
gera eftir þann aldur en sparka
bolta.
Hin nýja þrýstiloftsþota Flug
félags íslanðs fór í sitfe
fyrsta farþegaflug á laugar.
daginn.
Alþýðublaðið 4, júlí.
Baksvipurinn hefur þreytzt,
vegna þess að yrkingameist.
arinn er í sumarfríi.
Nei, pabbi. Þetta var ekki ég,
heldur vatnskassinn.
Skyldi Bjarni ætla mcð' þeim
til tunglsins?
unni er t.d. sú, að enginn í þessu
iiði var yfir 24 ára aldri. Nú er
ekki þar með sagt, að mennirnir
fiiefðu 'getað leikið vel og unnið
ileik, þó að þeir hefðu allir verið
undir 20 ára aldri, en hins
Og hve lengi lmfið' þér ver ið svona fjarliuga hr. Petersen?
Mér finnst eina ráðjð að fá
konur til að taka að sér sýslu
mannsembættin. ^