Alþýðublaðið - 28.07.1967, Qupperneq 6
•fr riufrfélag íslands hf.
Millilaniaflug:
Guilfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í
dag. Væníanlegur aftur til Keflavík
ur kl. 14.10 í dag.
Vélin íer tii Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg til
Keflavíkur kl. 23.30 1 kvöld.
Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.00
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaey.ia (3 ferðir). Akureyrar (4
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð
ar, Hornafjarðar og Sauðárkróks.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
efnir til fjallagrasaferðar að Hvera
völlum 28,—30. júlí. Nánari upplýsing
ar og áskriftarlistar liggja frammi i
skrifstofu félagslns Laufásvegi 2,
sími 1 63 71, Matstofu félagsins, sími
2 41 53 og NLF-búðinni, sími 1 02 63
fyrir fimmtudagskvöld, 27. júlí.
Skipadcild S. í. S.
M.s. Arnarfell kemur í dag til Arc
hangeisk. M.s. Jökulfell fór 27. þ.m.
frá Keflavík til Camden. M. s. Dísar-
fell fór væntaiilega í gær frá Lond
on til Rotterc^am. M.s. Litlafell fór í
M.s. Helgafell losar á Austfjörðum.
gær frá Rendsburg til Austfjarða.
M.s. Sta.pafell fór í gær til Norður-
landshafna. M.s. Mælifell er væntan
legt til Archangelsk á morgun. M.s.
Asp er vænlar.Iegt til Scyðisfjarðar.
29. júlí. M.s. Tankfjord losar á Norð-
urlandshöfnum. M.s. Margarethe Hoy
er , er í Vestmannaeyjum. M.s. Els-
borg er væntanleg til Hafnarfjarðar
DAGSTUND
ÚTVARP
Föstudagur, 28. júlí.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ai*.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Jón Aðils les framhaldssöguna
„Loftbyssuna“ eftir P. G. Wode-
house (2).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
16.30 Síðdegisútvarp.
Voðurfregnir, íslenzk lög og
klassísk \ tónlist.
17.00 Fréttir. Dágbók úr umferðinni.
17.45 Danshljómsveitir leika.
Joe loss og Edmundo Ross og
stjórna hljómsveitum sínum.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 íslenzk prestsetur.
Séra Grímur Grímsson flytur er
indi um Sauðlauksdal við Pat-
reksfjörð.
20.00 „Ár vas alda“.
Gömiu lögin sungin og leikin.
20.30 Húsfrúin á Sandi.
Lí.ufey Sigurðardóttir frá Torfu
felli flytur erindi.
20.45 Píanókonsert í cís-moll op 30
eftir Rimský Korsakoff.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Fiðlusónata nr. 3 í a-moll op. 25
eftir Enesco.
22.10 „Himinn og hafíf, kaflar úr
sjálfsævisögu Sir Francis Chi-
chesters. Baldur Pálmason les
10).
22.30 Veöurfregnir.
Kvöldhljómleikar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIUG
■Jr Loftleiðir hf.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur
áfram til N Y kl. 03.15.
Þorfinnur karlsefni er væntanlegur
frá Amsterdam og Glasgow kl. 02.00.
3. ágúst. M.s. Irving Glen fór frá Bat
enrouge 25. júlí.
Skipaútgerð ríkisins.
M.s. Esja er væntanleg til Reykja-
víkur í dag að austan úr hringferð.
M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. M.s.
Herðubreið er í Reykjavík. B.s. Blik-
ur fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld
austur um land til Vopnafjarðar.
J
II.f. Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Avonmouth 26. 7.
til London og Hamborgar. Brúarfoss
fór frá Cambridge 25. 7. til Baltimore
Norfolk og N. Y. Dettifoss fór frá
Kaupmannahöfn. 25. .7 til Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík kl.
22.00 í gærkvöldi til Vestmannaeyja,
Norfolk og N Y. Goðafoss fer frá R-
vík kl. 06.00 í dag til Akraness,
Keflavíkur og Vestmannaeyja. Gull-
foss kom til Reykjavíkur í gær frá
Leith og Kaupmunnahöfn. Lagarfoss
fer frá Kotka í dag til Gdynia og R-
víkur. Mánafoss er í Hamborg.
Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag
til Ilamborgár og Reykjavíkur. Sel-
foss kom til Reykjavíkur í dag frá N
Y. Skógafoss fór frá Hamborg 25. 7.
til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Siglufirði í gær til Akureyrar, Seyðis
fjarðar, Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar, Kristiansand og Bergen.
Askja fór frá Gautaborg í gær til
Kristiansand og Reykjavíkur. Rannö
fór frá Húsavík 20. 7. til Leningrad.
Marietje Böhmer fór frá Reykjavík
26. 7. til Seyðisfjarðar, Hull, Great
Yarmouth, Antwerpen, London og
Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í
gær til London, Hull og Reykjavíkur.
Golden Comet kom til Klaipeda 25.
7. frá Vestmannaeyjum.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
^ Hafskip hf.
Langá er á Súgandafirði. Laxá er
á Patreksfirði. Rangá er í Hull. Selá
er í Hamborg. Ole Sif er í Rvík.
Freco er á leið til íslands. Egholm
lestar í Kaupmannahöfn í dag til
Rvíkur.
Miðlandsöræfin. 12. ágúst 9 daga
ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju.
12. ágúst 6 daga ferð að Lakagígjum.
17. ágúst 4 daga ferð um Vatnsnes
og Skaga. 17. ágúst 4 daga ferð til
Veiðivatna.
Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sím-
ar 1 95 33 og 1 17 98.
ÝMISLEGT
Norrænt æskulýðsmót verður hald-
ið í Reykjavík dagana 1.—8. ágúst
n. k. og eru væntanlegir hingað tæp-
lega 300 fulltrúar frá æskulýðsfélög-
um á Norðurlöndum.
Erlendu þátttakendurnir eru á aldr
inum 20—30 ára. Þeir munu gista á
einkaheimilum og í Melaskóla, en
borða á Hótel Sögu. Fundir mótsins
verða í Hagaskóla. Það eru eindreg-
in tilmæli Æskulýðsráðs Norræna fé-
lagsins að fólk, sem getur hýst ein-
thvei-ja gesti á meðan á mótinu
stendur láti skrifstofu æskulýðsmóts-
ins vita. Skrifstofa mótsins er í Haga
skóla, símar 17995 og 18835, opin
alla virka daga.
Frá Æskulýðsráði Norræna
félagsins.
Frá mæðrastyrksnefnd.
Konur, sem óska eftir að fá sum-
ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar
á heimili mæðrastyrksnefndar, Hlað-
gerðarkoti 1 Mosfellssveit, tali við
skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan
er opin alla virka daga nema laug-
ardaga frá kl. 2 til 4, sími 1 43 49.
Kópavogsapótek er opið alla tíaga
frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl.
9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 .
Framvegis verður tekið á móti
þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank-
ann, sem hér segir: Mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu.
dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h.
Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug-
ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök
athygli skal vakin á miðvikudögum.
vegna kvöldtímans.
+ Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar.
Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn
ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv
arinnar fellur niður vegna sumar*
leyfa um óákveðin tíma frá og með
12 iúlí
Vegaþjónusta F. í. B. helgina 29.
til 30. júlí 1967.
FIB 1 Hvalfjörður—Borgarfjörður.
FÍB 2 Þingvellir—Laugarvatn.
FÍB 3 Akureyri—Vaglask.—Mýv.
FÍB 4 Ölfus—Grímsnes—Skeið.
FÍB 5 Akranes—Hvalfjörður.
FÍB 6 Reykjavík og nágrenni.
FÍB 7 Austurleið.
FÍB 8 Borgarfjörður.
FÍB 9 Árnessýsla.
FÍB 11 Borgarfjörður.
FÍB 12 Út frá Egilsstöðum.
FÍB 14 Út frá Egilsstöðum.
FÍB 16 Út frá ísafirði.
FÍB 17 Húsavík—Mývatn.
FÍB 18 Út frá Vatnsfirði.
Þórsútgáfan í Hafnarfiröi hefur
sent frá sér nýja sakamálasögu í
vasabókarbroti. Heitir hún Hættu-
leg Paradís eftir Jennifer Ames og
er þýðandi Jónas St. Lúðvíksson.
Fjallar bók þessi um enska hjúkrun-
arkonu, sem ræðst til einkastarfa og
lendir í hinum furðulegustu ævintýr-
um. Verður hún að heyja hættulega
baráttu fyrir lífi sínu og fresli. Er
bókin mjög spennandi og skemmti-
leg aflestrar.
Áður hafa komið út 6 bækur á
vegum Þórsútgáfunnar og eru þrjár
þeirra þegar gengnar til þurrðar hjá
útgáfunni.
Hér birtum við mynd af hljómsveitinni FAXAR og hinum heims.
fræga bassasöngvara A1 Bishop, sem nýkominir eru úr hljómleikaferð
um landið.
Ferðafélag Islands ráðgerir- eftir-
taldar ferðir um næstu helgi:
Hvítárnes—Kerlingarfjöll—Hvera-
vellir kl. 20 á föstudag. Veiðivötn
kl. 8 á laugardagsmorgun. Kaldidalur
—Borgarfjörður kl. 14 á laugardag.
Þórsmörk kl. 14 á laugardag. Göngu-
ferð á Esju kl. 9.30 á sunnudag.
Allar ferðirnar hefjast við Aust-
urvöll. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu féíagsins Öldugötu 3, sím-
ar 195 33 og 1 17 98.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir-
taldar ferðir í Ágúst. 2. ágúst 6 daga
ferð um Spreng.smd, Vonarskarð og
Veiðivötn. 9. ágúst 12 daga ferð uni
ALÞYÐUBLAÐIÐ