Alþýðublaðið - 27.08.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 27.08.1967, Side 1
HemiIIinn kominn á sinn stað', og gætir þess hér cftir, að ekki renni meira heitt vatn inn á ofnana en þörf krefor í mestu kuldum, Jón R. Þorsteinseon og Björgvin Magnússon leggja síðustu hönd á verk. ið. (Ljósmynd: K.E.). Rennslisfiemlar i hverju húsi Jafna heita vatninu niður eftir hitaþörf húsanna HAFIN er uppsetning á rennslis- fcemlum á Iiitaveitukerfi húsa í Reykjavik, Er ætlunin að setja hemla þessa á öll hitaveitukerfi í borginni, en þau eru nú eitthvað á þrettánda þúsund. Hver ein. stakur hemlll uppsettur mun kosta rúmar tvö þúsund krónur, og verðnr því heildarkostnaður við verkiff um 25 miHjónir króna. Hitaveita Reykjavíkur lætur framkvæma þetta verk, og Ihöfð um við tal af Gunnari Kristins- syni yfirverkfræðingi hjá Hita- veitunni og toáðum hann að skýra lítillega frá þessu verkefni. Gunn ar sagði, að sérfræðingar Hita- veitunnar teldu að vatnsmagn það sem Hitaveitan fær væri yf- irleitt naegilegt, en toins vegar mætti telja öruggt, að skipting þess hefði alltaf verið röng. Þrýst ingur lá. kerfin er misjafn eftir horgarihverfum þannig, að í mið foænum, sem stendur lágt, er þrýstingur mlkill, en í hverfum sem standa hátt mun minni. Afleið ingin af þessum þrýstingsmismun er oft sá, að vffta !þar sem þrýst ingur er mikill er oft wm of- eyffslu aff ræffa og miiið vatns- magn fer tíl einskis, og þá iffu- lega á kostmaff þeirra, sem fá of lítiff heitt vatn. Nýju hemlarnir, sem eru þýzkir eiga aff takmarka þaff vatnsmagn, sem rennur inn á ofnakerfi húsa, án tillite til þrýstings á götukerf- inu. Nú er innreninsli mismunandi eftir árstfffum, en stiUingin verð ur miffuff víð hámarks álag. Þann ig fá allir eins raikið heitt vatn og þeir þarfnast, en hins vegar verður kcrniið í veg fyrir, að fólk sói heitu vatni umfram þarfir, og má segja aff Hitavettam komi é þennan hátt í veg fyrir óþarfa peningaeyðslu sumra notenda, um, leiff og hún bætir úr þðrf þeirra, sem verst hafa orðið úti þcgar ■kaldast er, t fýrsta áfanga verffa settir faemlar á öll kerfi í gamla toæn- um og í þau hús sem ern með eín falt kerfi. Gert er ráff fyrir þvi, að lokið verffi að setja upp 2000 hemla fyrir áramót, en á næsta ári verði lokið við 5000 i viðbót, og þar meff verffi faemlar komnir á ÖU einföld kerfi. Verkið aUt mum taka nokkur ár, en eins og fyrr getur eru kerfln í borginni núna rúmlega 12 iþúsund. Hins vegar er þaff álit forráffamanna Framhald á 3. síðu Framundam er töluverður fjör. kippur í nýbyggingu hótela á ís- landi, einkum úti á landsbyggð- inni, segir Lúffvig Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs í samtali við Alþýðublaðiff. Nýlega var tekið í notkun hót- elbygging í HSfn i Hornafirði og fj'rhúiugað er aff reisa hótel á Hú'savík, Seyffisfirffi, Selfossi, BDdudal og Vestmannaeyjum og ef til vill í Vfk i Mýrdal. Sam- tals munu þessi foótel kosta fá- eina tugi miUjóna þegar þau eru fuUbúin svo aff Stér er um all- mikla fjárfestingu f hótelum að ræða. Ferðamálasjóður, sem er undir stjórn Ferðamálaráffs hefur nú veitt 25 miUjónlr króna til ný- bygginga, endurnýjunar og tækja- kaupa hótelanna. Ferðamálaráð, sem var sett á stofn með lögum frá 1964, faefur 40 milljón króna lánsheimild frá rfkinu og einnar milljón króna óafturkræft fram- lag á fjárlögum ár hvert. Laug. mestur hluti lánaveitinga Ferða- málasjóðs faefur runnið til gisti- og veitingastaffa úti á landi og nemur faæsta lánið alls um miUj- ónum króna. Aðeins eitt lán hef- ur runniff til hótelbyggingar í Reykjavík aff upphæff 3,3 millj- ónir króna. Ferðamálaráð lauk fyrir nokkr- um dögum yfirreið sinni yfir ís- land, sem hófst á árinu 1965. Hefur ráffiff þá skoðaff langflesta gisti- og veitingastaði landsins, sem xnáli skipta. — Og favaffa heildarmynd hef- ur ráffiff skapaff sér, spurði Al- þýðublaffiff Lúðvíg Hjálmtýsson. — Ég verff nú að tala á eigin ábyrgð þegar ég ræði um þetta þyí að ráðið sem slíkt hefur ekki sett saman formlegt heilarálit. En þaff sem er mest áberandi er þetta: Fólkiff á þessum stöffum vill iaka vel á móti gestum, en skortir kunnáttuna. Rúmum er mjög ábótavant Húsnæði er oft ábótavant vegna þess að það hef- ur ekki upphaflega verlð byggt sem faótel heldur er um aff ræða myndarleg faús, sem síðan hefur verið breytt. Matur er oft lak- ari en ástæffa væri til. Einn iþátt- ur þróunarinnar, sem mér lízt ekki á, er þegar sjoppur eru reist ar í námunda viff hótel og annast sölu á fljótaígeiddum mat eins og pylsum og hamborgurum og öðru sliku. Þessi starfsemi hefur dregið úr matsölu á ýrnsum gisti- stöðum, en matsalan er einn meg- inþátturinn í hótelrekstrinum. í Reykjavflc er það ekki iwjdur heppileg þróun hve mörg her- bergi utan hótelanna eru til leigu fyrir ferðamenn t.d. á vetruna. Á Framhald á 3. ejðu. Einræði for- manns út- varpsráðs? MORGUNBLAÐIÐ liefur undanfarið birt hverja grein ina á fætur annarri, sumar ritatjórnargreinar en aðrar affsendar, þar sem ráðizt cv á fyrirætlun Ríkisútvarpstne um eex daga sjónvarp frá 1. september. í mörgum þess- ara greina hefur verið veitet að formanni útvarpsráffs, Bencdikt Gröndal, stuudnm æriff persónulega, og síðaat í gær sagt, að faann befði ákveðiö sex daga dagskrá og jaðraði slikt við ein- ræffL Aff gefnu þessu tilefni telur Alþýffublaffiff réU aff skýra frá þvi, aff sjónvarps- nefnd áformaffi á sínum tíma og gerði tillógu til ríh isstjórnar um sjö daga sjón varp. Síffar varff að Iækka þaff í sex daga og, hefur þaff áform staffiff óhaggaff í öllum undirbúningi Ríkis- útvarpáns og útvarpsráffs síffustu 2-3 ár. Aldrei hefnr komið fram tillaga í útvarps ráffi um aff fresta sex daga dagskrá lengur en til I. sept ember. Framhald 10. síðu. Að búa í tjaldi, sjá 2.s. - A leið norður, eftir bé

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.