Alþýðublaðið - 27.08.1967, Page 3
Sunnudags Alþýðublaðið — 27. ágúst 1967
3
Að þúa
Frh. af 3. sfSu.
rerður alvarlegra með hverri
slundinni. sem líður. Undir
slíkum kringumstæðum er
skjótra aðgerða þörf. Ef um
þér óviðkomandi mann væri
að ræða, þá væri nátturlega
einfaldast að rífa I lubbann á
kauða og öskra djúpt inn í
hlustirnar á honum: Hættu
1 þessum andskotans hrotum.
maður, ellegar ég fleygi þér út
úr tjaldinu! En þar sem hann
1 er kunningi þinn og ferðafélagi
þá verður þú að viðhafa alla
kurteisi og fara hina diplómat-
isku leið í málinu. Þú hagræðir
þér í tjaldinu líkt og maður í
svefni mundi gera og rekur
olnbogann fast og óþyrmilega
í síðuna á honum eins og af til
viljun um leið og þú veltir þér
á hina hliðina, sofnar síðan
hægt og rólega. Kannski ert þú
líka einn af fimm prósentun-
um og þó eiga metin sjólfsagt
eftir að jafnast.
Hótelbyggingar
Framhald af bls. 1.
eumrin kemur það ekki að sök
vegna ferðamannastraumsihs, en
Ihefur töluverð á'hrif á hótelrekst-
urinn á vetrum. Almennt talað
eru hótelin. og þjónustan á þeim
anjög misjöfn, þegar á allt land-
ið er litið. En ef ég ætti að benda
á eitthvað sérstakt fyrirmyndar-
dæmi Ihlýt ég að nefna hótel
Ferðaskrifstofu ríkisins, sem rek-
in eru í skólum víðs vegar um
iandið. Þar eru valdir forstöðu-
menn, skólarnir hafa verið málað-
ir og húsgagna er aflað. Þetta
eru mjög góð hótel, sagði Lúðvíg
Hjálmtýsson.
Ferðamálaráð lauk ferðum sín
um um landið með leiðangri um
Vestfirði. Lúðvík sagði að" að
eókn að hótelum þar hefði verið
fremur dauf í sumar. Ástæðan
væri ekki sízt sú að þarna vor.
aði seint. En önnur ástæða er
að æ fleiri kaupa sér tjöld og
viðleguútbúnaða og þessi útbún-
aður í eigu fólks verður stöðugt
fullkomnari. Þeir sem eiga góðan
viðleguútbúnað og þessi útbún-
sneitt hjá gisti- og veitingastöð-
unum.
Loftleiðir hafa bætt aðstöðu sína
ttt vörnflutninga í flugi frá Hol-
landi og Belgíu með reglulegum
vörufíutningum til Luxemborgar
frá Amsterdam og Rotterdam í
Hollandi og Antwerpen, Brussel
og Herbesthal í Belgíu.
Eru ferðimar farnar reglulega
með flutningabifreiðum á þriðjii
dögum og föstudögum í veg fyrir
flugin frá. Luxemborg til Reykja
víkur.
Með þessu móti hefur aðstaða
til að taka vörur í Glas
gów og London einnig batnað til
muna þar sem það léttir á vöru
flutningum á leiðinni Amsterdam
London-Glasgow.
Miðstöð 11 verkalýðsfélaga
Loftleiðir hafa gert könnun á
þeim vörutegundum og upprunb
séndinga, sem bezt henta meff
flugfragt. Var sú könnun gerð
bréflega og hófst hún í júlí sl.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
BurstafeH
bygglngavöruverzlun
Réttarholtsvegt S.
Slml 3 88 40.
RENNSUSHEMLAR...
Framhald af 1. síðu
í nóvember 1966 keyptu
nokkur verkalýðsfélög hús-
eignina Skólavörðustíg 16 og
fluttu þangað skrifstofur sín-
ar í gær. Hefur aðstaða þeirra
batnað til muna bæði vegna
rýmri húsakynna og betri stað
setningar en félögin höfðu áð-
ur skrifstofur sínar í Skipholti
19.
Iðja, félag verksmiðjufölks
á stærsta hlutann í húsinu eða
43%, félag járniðnaðarmanna
á 30% og félag bifvélavirkja
10% en önnur félög minna.
Þau eru Félag íslenzkra kjöt-
iðnaðarmanna, Málm- og skipa
smiðasamband íslands, Verka-
kvennafélagið Framsókn,
Starfsstúlkafélagið Sókn,
Sveinafélag skipasmiða og Fé-
lag blikksmiða. — Sveinafé-
lag húsgagnabólstrara, Sveina
félag húsgagnasmiða verða
einnig í húsinu.
Þá verður hagræðingardeild
• Alþýðusámbands íslánds til
húsa á' Skólavörðustíg 16 og
Sparisjóður alþýðu er fluttur
þangað.
Félögin keyptu húsið fjTÍr
13 milljónir króna og fengu
til þess 12 milljón króna lán
úr Atvinnuleysistryggingar-
sjóði til 15 ára.
Úrslit í
3. deild
í DAG kl. 17 fer fram á Akur-
eyrarvelli úrslitaleikurinn í 3,
deild íslandsmótsins í knatt
spyrnu. Til úrslita leika FH úr
Hafnarfirði og Völsungar frá
Húsavík, en þessí lið unnu sína
riðla í riðlakeppninni.
BÆNDUR
Nú er réttl tíminn til að skrá
vélar og tækl sem á að seija.
TRAKTORA
MÚGAVÉLAR
slAttuvélar
BLÁSARA
ÁMOKSTURSTÆKI
Við seljum tækin.
Bíla- og
Búvélasalan
v/Mlklatorg, sfml 2313«.
Rennslishemillinn verður tengdur við inntak liúsanna, og takmarkanr
hámarksnotkun á heitu vatni til upphitunar húsa.
Hitaveitunnar, að þegar í vetur
verði farið að gæta áhrifa af þess
um takmörkunum á vatnseyðslu
til hagsbóta fyrir þá notendur,
sem mimnst hafa fengið heitt
vatn, þegar þörfin hefur verið
mest.
Við skruppum upp á Guðrúnar-
götu 3, þar sem Jón R. Þorsteins-
son, pípulagningamaður, og
Björgvin Magnússon voru að
ljúka við uppsetningu á rennslis-
hemli fyrir húsið. Kváðust þeir
félagar hafa unnið að uppsetningu
hemla í Norðurmýrinni undan-
farna daga, og væru þeir búnir
að setja hemla í öll. hús á milli
Bollagötu og Flókagötu að þeim
báðum meðtöldum.
Hemlarnir eru settir innan við
mælana og kranavatnslögnina og
Ilér sjáum við’ „litla skömmtun
arstjórann", sem settur verður 1
hvcrt einasta hús í Reykjavík,
Hann er frá Þýzkalandl.
takmarka því aðeins rennsli út já
ofnakerfi húsanna. Hins vegar miá
búast við auknu rennsli í krana-
vatns kerfinu, þegar áhrif rennslís
hemlanna fer að gæta.
Aðspurðir um móttökur húé-
mæðra, þegar þeir kæmu með
hemlana, sögðu þeir Jón ojg
Björg'vin, að viðbrögð húsmæðra
væru á tvo vegu. Þær sem hafa
nóg vatn væru ekkert of hrifnar
af þessu skömmtunartæki', en þær
sem hafa búið við skort 'á heitu
vatni í kuldaköstum, eru hinár
ánægðustu. Annars var það sam-
dóma álit þeirra félaga, að fólk
brygðist mjög vel við, enda allra
hagur að heitt vatn renni eklji
út í sjó engum til gagns en flest
um til bölvunar. Gátu þeir þess
sem dæmi um óhófseyðslu |á
vatni, að eyðslan í sumum húsum
væri 150 % fram yfir eðlilegia
hitaþörf. ; i
Að lokum leituðum við álits
frúarinnar í húsinu á þessum
litla skömmtunarstjóra, sem korp.
inn væri í kjallarann. Hún sagið
ist engan kvíðboga bera fyr'r
vatnsskorti í framtiðinni, enója
ekki ástæða til að væna Hitave t
una um óþarfa íhaldssemi. Kvaið
hún hita alltaf hafa verið góðaii
og vatn nóg. En ef allt um þryji
þá væri kolamiðstöðin enn á síú-
i um gamla stað. j
Tilboð óskast
í fólksbifreiðir og 10 tonna Mercedes Benz vörubifreið
með sturtu er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudag-
inn 30. ágúst kl. 1.-3,
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 3.
Sölunefnd varnarliðseígua.
Hafnarfjörður
FÖNDURSKÓLI fyrir börn á aldrinum 5 til 6 ára, hefst
15. september. Upplýsingar í síma 52022.
GUÐRÚN JÚLÍUSDÓTTIR, fástra.