Alþýðublaðið - 27.08.1967, Side 5

Alþýðublaðið - 27.08.1967, Side 5
5 imiiiudágs AlþýðublaðiB — 27. ágúst 1967 4°]o TEKJULÆKKUN GYLFI Þ. GÍSLASON, viðskiptamála- að í fyrra — árinu 1966 —- uxu þjóðar ráðherra ræddi í sjónvarpi í fyrra- tekjurnar ekki nema 2% á mann, eða kvöld um hina alvarlegu efnahagserf þriðjung þess, sem þær höfðu vaxið f jög iðleika, sem steðja 'að þjóðinni sökum ur árin á undan. minni afla og verðfalls erlendis. Hann Nýjasta áætlun, sem til er um þjóðar sagði meðal annars; tekjurnar á yfirstandandi ári, er að þær verði 4% MINNI á mann en þær voru ,,Það er kunnara en frá þurfi að segja, í fyrra. Árig í ár fyrsta árið um margra að árin 1962-65 voru eitt mesta vaxbar- ára skeið, þar sem þjóðartekjurnar á skeið, sem orðið hefur í íslenzkum þjóð mann beinllnis lækka um hlutfall, sem arbúskap. Á þessum 4 árum varð vöxt- eðlilegt er að þær vaxi um í venjulegu ur þjóðartekna á mann hvorki meira ári. né minna en yfir 6% á ári að meðaltali. Það er miklu meiri vöxtur þjóðartekna Ég býst við, að mönnum þyki þetta en hér hefur orðið áður á hliðstæðu ekki góð tíðindi. En þetta eru staðreynd tímabili og meiri vöxtur en átti sér stað ir. Og staðreyndum á ekki að leyna held á þessum árum í nágrannalöndum okk- ur skýra frá þeim, hvort sem þær eru ar. þægilegar eða óþægilegar. Það er eng Orsakir voru margvíslegar: Aukinn um til góðs að loka augunUm fýrir sjávarafli, hagstætt verðlag, aukin fram vandamálunum.“ leiðni í atvi'nnuvegum og við, sem telj- um rétta þá stefnu, sem fylgt hefur ver Gylfi sagði síðar í viðtalinu, að þessi ið í efnahagsmálum, teljum, að hún þróun hlyti að hafa áhrif á lífskjör þjóð hafi einnig átt sinn veigamikla þátt í arinnar. Um sinn hefði verið hægt að miklum vexti þjóðarteknanna. lifa á gjaldeyrisvarasjóðnum, en þegar En í fyrra varð mikil breyting. Á þjóðartekjurnar minnki, hljóti tekjur miðju ári hófst mikið verðfall á flestum einstaklinganna líka að minnka. Gylfi mikilvægustu útflutni-ngsvörum lands- sagði, að við yrðum að sætta okkur við, manna. Fyrst og fremst olli það því,. að lífskjörin versni eitthvað i hráð. MICHELSEN, Hveragerð! Nýkomnir skrautpottar I stærSum 10 -27 sm- Einnig vestur-þýzkir gólfvaskar, egypzk munztur og Eldcrodon margeftirspurói. ★ BLÓMASKREYTINGAR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI. Michelsen Michelsen Hveragerði — Sími 4225. Suðurlandsbraut 10 — Sími 31099. j BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVIÐGERÐIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Sími 35740. Lesíð Alþýðublaðið Áætiun um næstu feróir milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar IVSs. „Kronprins Frederik“ IVIs. „Kala Priva“ Frá Kaupmannahöfn 30.8. 9.9. 23.9. 5.9 Frá Reykjavík 4.9. 16.9. 30.9. 16.9 Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Símar 13025 og 23985. VIÐKOMUR í FÆREYJUM. Kennarar Kennara vantar enn aS Barna- og miðskólanum í Bolunga- vík. Hægt að útvega eina góða íbúð. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar. Skólanefnd. N. L F. R. heldur félagsfund í Matstofu félagsins mið- vikudaginn 30. ágúst kl. 20,30. Fundarefni: Kosnir fulltrúar á 11. landsþing N.L.F.Í. Kvikmyndasýning (Surtseyj armynd). STJÓRNIN. Engólfs-Café BINGÓ í DAG kl. 3 e.h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Ingólfs-Café GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. -— Sími 12826. Bitstjóri: Benedlkt GrSmdal. — Rrtstjórl Sunmidngsblaðs: Krlstján Bersi Ólafsson. — Símar: 14800—14903. — Auglýslngasfml 14906. Aðsetur; Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sírai 14905. —' Astaiftargjald: kr. 105,00. —1 lausa- sölu: kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurlnn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.