Alþýðublaðið - 27.08.1967, Page 10
10
Sunnudags AlþýðublaSið — 27. ágúst 1967
STÓRÚTSALA
KARLMENN KONUR
Stuttar buxur 25.— Stutterma peysur 295.-—
Bolir 25.— Langerma peysur 350.—
Síðar buxur 55.— Nælonundirkjólar 160.—
Hálferma bolir 40.— Nælonsokkar 15.—
Náttföt 150.— Buxur 25.—
Mislitar skyrtur frá 60.— Sportbuxurl75.—
Hvítar nælonskyrtur 140- Frottésloppar 395.-
Crepesokkar 30.— Sokkabuxur 80.—
Rykfrakkar 600.- Handklæði frá 20.- stk.
Kjólaefni margar tegundir mjög lágt verð.
B Ö R N
Vatteraðar nylonúlpur stærðir 3, 4, 5 385.—
Vatteraðar nylonúlpur stærðir 6, 8, 10, 12, 14
495.—
Drengjapeysur 140— Sokkar 25.—
Telpubuxur 25.— Drengjaskyrtur 135.—
Bamagallar 45.— Útisett 200.—
Margt annað á ótrúlega lágu verði.
Stærsta útsalan hjá okkur.
Komið meðan úrvalið er mest.
AUSTURSTRÆTI 9.
Skrifstofustúlka
ffittas11 2 til 3 mánuði. Þarf að kunna rélritun og eitthvað
í bðichaldi.
LÝSI OG MJÖL H.F.
fitatearfirði, sími 50607.
FRÁ BARNASKÓLUM KÓPAVOGS
ÖU skólaskyld böm, sem flutt hafa eða flytja
á þessu hausti í Kópavog og ekki hiafa þegar
verið innrituð í skólana, mæti til skráning-
ar miðvikudaginn 30. ágúst kl. 2 e.h., hvert
í skóla síns hverfis.
Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um
þau böm, sem flytjast burt úr bænum eða
á milli skólahverfa.
Skóli fyrir yngri deildimar hefst 1. september
og mæti aldursflokfcamir, sem hér segir:
Bom fædd 1960 komi kl. 2 e.h.
Börn fædd 1959 komi kl. 3 e.h.
Böm fædd 1958 komi kl. 4 e.h.
Skóli fyrir eldri deildimar byrjar 18.
september Nánar auglýst síðar.
Kennarafundur verður í öllum skólunum 1.
september'kl. 1 e.h.
FRÆÐSLUFULLTRÚINN.
Saga og
Frh. úr opnu.
var til, og fleiri prentvillur urðu
sem eru þó auðlesnar í málið.
í fimmta kafla greinarinnar
féllu burtu einar tvær línur svo
samhengi brenglaðist, en rétt.
ar eru þær setningar þannig:
„Sögumaðurinn sem segir frá og
útlistar sögu sína jafnliarðan
varð að víkja; sú þróun fylgdi ó-
hjákvæmilega breyttri Iheims.
anynd og breyttri hugmynd
mannsins í heiminum um sjálf-
an sig. Vitaskuld „veit“ höfund-
ur skáldsögu eftir sem áður allt
sem hann þarf að vita um sögu
sína og sögufólk; munurinn felst
í því að hann kýs sér aðra vitn-
eskju en fyrrum og kemur lienni
á framfæri með öðrum hætti“. í
sjötta kafla féllu nokkur orð
burt þar sem enn var rætt um
sögimiann: „Hvort Ihann kýs að
vinna Ihlutverk sitt fyrir opnum
tjöldum eða hulinn að tjalda-
ibaki kann að vera komið undir
tízku eða kreddu ..." ÓJ.
Einræði
FHh. af 1 sfðu.
Það er því tvimælalaust
að útvarpsráð stendur allt
að þessari stefnu og útvarps
stijórinn með. Þessi áform
hafa öll verið samþykkt af
menntamálaráðherra og
hann hefur án efa ekki stað
fest þau án þess að hafa
samráð við aðra ráðherra.
Varaformaður útvarpsráðs
er einn af ritstjórum Morg-
unblaðsins, Signrður Bjarna
son. Aðrir ráðamenn eru
Þorvaldur G. Kristjánsson,
Kristján Gunnarss.. Þórarinn
Þórarinsson, Þorsteinn
Hannesson og Björn Th.
Björnsson.
FARGJALDA
UEKKBN.
Tii þess að ouðveida ís-
lendingum að lengja hið
stutfo sumar með dyöl í
sólarlöndum bjóða Loft-
leiðir ó tímabilinu 15. sepf.
til 31. okt. og 15. marz til
15. maí eftirgreind gjöld:
FRAM OG AFTUR MILLI
ISLANDS OG
KR.
Amsterdom —6909-
Björgvinjar —5384-
Ber|in —7819
Brussel —656C -
Dubiin —5420
Frankfurt •—7645-
Glasgow —'4570-
Gautaborgar : —6481 -
Homborgar . —6975-
Helsingfors -—8923-
Kaupmannahafnor -6481-
Lundúna —5758-
Luxemborgar -—7066-
Óslóór —5384-
Parísar —6933-
Stafangurs —5384
Stokkhólms —6975-
Gertð svo vel oð bera þessar
tölur saman við fluggjöldin
á öðrum órstímum, og þó
verður augljóst hve ótrúleg
kostakjör eru boðin á
þessum tímobilum.
Fargjöldin eru hóð þeim
skilmólum, að kaupa
verður farseðil bóðar leiðir.
Ferð verður að Ijúka innon
eins mónaðar fró brottfar-
ardegi, og fargjötdin gilda
aðeins fró Reykjavík
og til boka.
Við gjöidin bætist T/2%,
söluskattur.
Vegna góðrar samvinnu
við önnur flugfélög geta
Loftleiðir útvegað farseðla
til allra flugstöðva.
Sækið sumaraukann
með Loftleiðum.
*
Lækkunin er ekki í öllum
tilvikum nókvæmlega 25%,
hefffur frá 20,86%— 34,21 %
ÞÆGILEGAR
HRARFERDIR
HEIMAN
OG HEIM
L
'OFTLEIDIR