Alþýðublaðið - 16.09.1967, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.09.1967, Qupperneq 2
DAGSTUND m SJQNVARP 17.0ofendurtekið cfni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutvcrkin lcika Kathlecn Harrison og Hugh Manning. ísl. texti: Óslcar Ingimarsson. 21.20 Gcstur tii miðdegisverðar. (Thc man who came to dinner). Kvikmynd eftir samnefndu leik- riti Moss Ilart og Georg S. Kauf man. Aðalhlutvcrk leika Monty Wooly, Ann Sherida, Grant Mitchell og Bette Davis. ÍSl. texti: Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok, HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum daghlað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiiltynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Kirsten Frið riksdóttir ritari velur sér hljóm plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: Ingvar Wixeil syngur lög úr Vísnabók Fríðu cftir Sjöberg. Sven Bertil Taube syngur vtö gömul, sænsk þjóðlög. 18.20 Tiiltynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tiiltynningar. 19.30 Gömlu danslögin. Svcrrir Guðjónsson, hljómsveit Guðjóns Matthíassonar, Ragnar Bjarnason, Erling Gronstedt o. fl. syngja og leika. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Þrír frægir söngvarar syngja lög eftir Mozart: George Lond on baríton, Anton Dermota ten ór og Gottlob Frick bassi. 20.45 Leikrit: Síðasta sakamál Trents eftir E. C. Bentley. Þýðandi Örnólfur Árnason. Leik stjóri: Benedikt Árnason. Leik- endur: Valur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Þorstcinn Ö. Steph- enscn, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Erlingur Gíslason, Jón Aðils, Jónas Jónasson. 22.30 Fréttir og veöurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnar- firði úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreidd- um útsvörum og aðstöðugjöldum til Hafnar- fjarðar, álögðum árið 1967. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þess- um að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úr- skurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 4. september 1967 Skúli Thorarensen, fulltrúi. Bókasýning Austur-þýzk bókmenntasýning að LaugaVegi 18, dagana 15. til 30. sept. Yfir eitt þúsund bókatitlar um hin margvís- legustu efni. Bókabúð Máls og menningar. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. hafa hjól. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 14900. , ^ ■ Þurfa að . ■. itfelfT {.Æ&ímBmiÍk • Ráðsiefna ím. af I síðu. innar og uppreisnarmanna í Biaf. ra. Ráðstefnan fékk í dag skila boð frá yfirmanni sambandshers Nígeríu, Yakubu Gowon, en hann sagði, að hann væri þess albúinn að taka á móti iþessari sátta- nefnd. Einnig virðast líkur á, að nokk ur árangur liafi náðst í Iþví efni, að koma á sáttum i landamæra- deilu Kenya og Somalíu. Fulltrú ár ríkjanna ætla að reyna að kon ast að samkomulagi síðar í ár, eri forseti Zambíu, Kenneth Kaunda ætlar að taka að sér hlutverk sáttasemjara í þessu viðkvæma landamæramáli. Ákveðið var á ráð stefnunni, að innan skammst skyldi komið á fót sérstakri sátta nefnd, sem ynni að því að setja niður deilur Afríkuþjóða, — er þar til búið er að koma þeirri nefnd á laggirnar, er í ráði, að helztu leiðtokar Afríkjuríkja taki það hlutverk að sér. Enn var á- kveðið, að 17 manna nefnd skyldí skipuð til aðstoðar frelsishreyfing •urn sem berjast gegn samsæri Suður-Afríku, Rhodesíu og Portí gal í Suður-Afríku. Fulltrúar á ráðstefnunnj fordæmdu Vestur landastjórnir fyrir að viðurkenna stjórnir hvítra manna í Afríku. Næsta ráðstefna æðstu manna Afríkjuríkja verður haldin í Al. sír í september að ári, en áður skulu utanríkisráðherrar landanna Lesíð Alþýðublaðið Akranesvöllur: í dag laugardag 16. september kl. 4 leika á Akranesi Í.B.A. - Týr í sambandi ivið leikinn fer Akraborgin frá Rvík kl. 1.30 og frá Akranesi 'að leik lokn- um. Tekst gullaldarliðinu enn a-ð sigra? Mótanefnd. Framkvæmdastjórastarfið hjá Styrktarfélagi vangefinna er laust til um sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. sept. n.k. Umsóknir sendist til formanns félagsins Hjálmars Vilhjálmssonar, ráðuneytisstjóra í Félagsmálaráðuneytinu. Stjórn Styrktarfélags vangefinna . Kassagerö Reykjavíkur Höfum til sölu hvítar vaxbornar mataröskjur af ýmsum stærðum. ÖskjurnaT eru sérstak- lega hentugar til geymslu á hvers konar mat- vælum sem geymast eiga í frosti. Sendum gegn póstkröfu ef óskað er. Sími 38383. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR, Kleppsveg 33. Skrifstofustúlkur Opinber stofnun óskar að ráða tvær skrifstofu- stúlkur nú þegar. Kunnátta í vélritun nauðsyn- leg. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ. m. Merkt „Skrifstofustarf 1967”. Tvo kennara vantar að barnaskólanum í Neskaupstað. Fræðsluráð Neskaupstaðar. 2 16. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.