Alþýðublaðið - 16.09.1967, Qupperneq 3
um uppeldis-
Landsfundi Landssambands ís-
lenzkra barnavemdarfélaga var
áfram haldið í gær. Framhalds-
umræður voru um framsöguer-
indi þau, er flutt voru fyrri dag-
inn og gerð grein fyrir skýrslum
og störfum einstakra félaga. Síð-
an voru haldin tvö abhyglisverð
erindi. Vilborg Dagbjartsdóttir,
kennari ræddi um uppeldishlut-
verk og atvinnuþörf mæðra og
Guðrún Erlendsdóttir, lögfrícð-
ingur flutti erindi: Að gefa barn
sitt. Vilborg sagði að alls staðar
væri vaxandi aðsókn giftra
kvenna að vinnumarkaðnum og
væri 27% af vinnandi konum gift
ar, en Vs vinnuafls í heiminum
væru konur. Vilborg minntist á
misrétti kynjanna í launamálum
og sagði að í stétt bárnakennara,
sem ihér væri eina stétfin, þar
sem konur hefðu toaft launa-
jafnrétti á við karlmenn, væru
nú konur næstum helmingur fast-
ráðinna kennara eða 410 af 950.
Af 317 stundákennurum væru 176
konur. En allt virtist benda til
Núverandi stjórn Alþýðusamb. Vestfjarða. Pétur Sigurðsson, Björgvin Sighvatsson og Kristinn D.
Guðmundsson.
19. þing Al^ýðu-
samhands Vestfjarba
Breyítur af-
greiðslutími
lyfjabúða
Kvöldvarzla í lyfjaverzlunum í
Reykjavík breytist um þessa helgi
og verður framvegls sem hér seg
ir. Hér eftir verða lyfjaverzlanir
opnar á laugardögum og sunnu-
dögum til kl. 21.00. Áður voru
lyfjaverzlanir opnar frá kl. 16-18
þessa daga. Laugavegsapótek og
Holtsapótek verða á morgun opin
til kl. 21.00. Næturvarzlan í Stór-
holti 1 opnar framvegis alltaf
klukkan 21 00
þess, að konurnar yfirtækju
kennarastörfin, þar sem t.d. nú
væru 400 stúlkur í Kennaraskól-
anum, en aðeins 200 piltar. Vil-
toorg vildi einnig, að konur létu
rneira að sér kveða í stjóm lands
ins og benti á að aðeins 1 kona
ætti sæti á Alþingi. Vilborg sagði,
að það, að konur nú verða svo
ungar mæður, kom í veg fyrir
að þær hljóti lágmarksmenntun
og þegar þær svo koma út á vinnu
markaðinn seinna er börnin eru
orðin stálpuð, eigi þær ekki kost
á vel launaðri atvinnu. Hún
minnfist einnig á dagheimilaskort
og sagði að þjóðfélagið yrði að
koma í veg fyrir, að toörn skaðist
vegna vinnu móðurinnar. Þess
vegna þyrftu að vera til nægilega
mörg dagheimili og leikskólar.
Mörg dæmr væru orðin um það,
að húsmæður tækju að sér börn
yfir daginn, til að afla sér auka
tekna, jafnvel fleiri en þær með
Frpmhald á bls. 11.
19. þing- Alþýðusambands Vest-
fjarða verður haldið I Alþýðu-
húsinu á ísafirði dagana 21. og
22. september n.k. Auk hinna
venjulegu þingstarfa og umræðna
um atvinnu- og verkalýðsmál, verð
ur eitt helzta viðfangsefni þings
ins að ræða tillögur þær, sem
milliþinganefndin, er kosin var á
þingi Alþýðusambands íslands á
s.I. hausti í laga- og skipulags-
málum A.S.Í., hefir < sent verka-
lýðsfélögunum til unisagnar.
Tveir fulltrúar mijliþinganefnd
ar ASÍ munu mæta 4 þinginu og
gera fulltrúum vestfírzku verka-
lýðssamtakanna grein fyrir tillög
um nefndarinnar í skipulagsmál-
um heildarsamtakanna.
Á þinginu verður minnst 40
ára afmælis Alþýðusambands Vest
fjarða, en sambandið var stonfað
20. marz 1927 að frumkvæði
Verkalvðsfélagsins Baldurs á ísa
Vélskóli íslands var settur við hátíðlega athöfn I g*r. Meðfylgjandi mynd tók Bjarnleifur við setn-
ingu skólans.
firði og Jafnaðarmannafélags ísa
fjarðar.
Starfssvæði ASV nær yfir allt
Vesturlandskjördæmi. í samband
inu eru 17 stéttarfélög og er með
limatala þeirra um 1900.
Um langt árabil hefir Alþýðu
samband Vestfjarða haft með
höndum samninga við atvinnurek
endur og útvegsmenn um kaup og
kjör verkafólks og sjómanna á
Vestfjörðum. Helldarsamningur
um kaup landverkafólks á Vest-
fjörðum var fyrst gerður milli að
ila árið 1949, og heildarsamningur
um kaup og kjör háseta, mat-
sveina og vélstjóra. á vestfirzka
vélbátaflotanum var fyrst gerður
í árslok 1952.
Alþýðusamband Vestfjarða hef
ir opnað skrifstofu á ísafirði og
annast margvíslega fyrirgreiðslu
fyrir sambandsfélögin.
Stjóm A.S.V. er nú þannig skip
uð:
Björgvin Sighvatsson, forseti,
Kristinn D. Guðmundsson, gjald-
keri, Pétur Sigurðsson, ritari,
Björgvin Sighvatsson hefir jafn
framt verið starfsmaður sambands
ins síðan 1950.
Auk þess eiga miðstjórnarmenn
Alþýðusambands íslands á Vest
fjörðum sæti í stjórn A.S.V,
Athugasemd
Húsnæðismálastofnun rikisins
mun af einhverjum ástæðum telja
að sér ráðist í útvarpsþætti*þeim,
sem ég hélt síðastliðinn mánu-
dag. — í athugasemd, sem stofn-
unin hefur sent blöðunum til birt
ingar segir, að ég hafi staðhæft,
að 80% af ráðstöfunarfé stofn-
unarinnar á' þessu ári rynni til
bygginga Framkvæmdanefndar
byggingaráætlunarinnar í Breið-
holti. — Þetta er ekki rétt. — Ég
fullyrti hinsvegar, að einn stjórn-
armeðlimur Húsnæðismálastjórn-
ar hafi tjáð mér, að byggingar-
Framhald á bls. 11.
LISTKYNNING
ÁSUNNUDAG
Menningar og friðarsamtök
íslenzkra kvenna hefja vetrarstarf
sitt með listkynningu í Breiðfirð-
ingabúð sunnudaginn 17. septem-
ber og sýna þar verk sín nokkrir
af beztu listamönnum landsins.
Listkynningar sem þessi eru nýr
þáttur í starfi samtakanna, en á
síðasta starfsári gengust þau fyr-
tveim listkynningum, var sú fyrri
í Breiðfirðingabúð í september
1966 en hin síðari var í Lindar-
bæ í maí 1967 en þar voru kynnt
verk Jakobínu Sigurðardóttur
skáldkonu. Þessi þáttur í starfi
MFÍK er tilraun til að vekja at-
hygli almennings á verkum okk-
ar beztu listamanna, og vonum
við að geta haldið áfram á þess-
ari braut. Vegna fjárskorts, en
Menningar og friðarsamtök ís-
lenzkra kvenna njóta enn- ekki
ríkisstyrks, eru þessar fyrstu til-
raunir okkar frumstæðar. Við
verðum að sjá þessari starfsemi
farborða með kaffisölu, en það
sníður henni óneitanlega þröngan
stakk. Listkynningar þessar hafa
þó fengið góða dóma hjá almenn-
ingi og við vonum að i framtíð-
inni getum við fært þennan lið
betur út til fleiri listgreina og
haft hana í öðru formi. Sam-
vinna við það listafólk sem hef-
ur látið verk sín til sýningar hjá
okkur er alveg sérstalclega ánægju
leg, viljum við færa því öllu okk-
ar beztu þakkir fyrir skilning á
þessari fátæklegu viðleitni okkar.
Alveg sérstaklega þökkum við
hinum ágætu listamönnum sem
Framhald á bls. 11.
16. september 1967 - ALÞYÐUBLAÐK) 3