Alþýðublaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 10
Listkynning- og kaffisöíu halda Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna í Breið- firðingabúð sunnudaginn 17. september kl. 14,30. Þessir listamenn sýna verk sín: Sverrir Haraldsson, listmálari, Ólöf Pálsdóttir, myndh., Vigdís Krisjtánsdóttir, listmálari, Eyborg Guðmundsd. listm., Sigurður Sigurðsson, listm., Kjartan Guðjónsson, listm., Jóhannes Jóhannesson, listmálari, Jóhann Eyfells, myndh., Kristín Eyfells, listmálari, Magnús Árnason, listmálari, Barbara Árnason, listmálari, Steinþór Sigurðsson, listm. Hringur Jóhannsson, listm., Ragnheiður Óskarsd., listm., Sigríður Björnsdóttir, listm., Sigrún Jónsdóttir, kennari sýn ir batik. Ragnar Lárusson, li-stmálari teiknar andlitsmyndir af gest- um ef óskað er. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um Land allt í október og nóvember 1967. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burt. faraprófi frá iðnskóla. Enn fremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nem- endur sem eiga 2 mánuði eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir iokið iðnskólaprófi. Vmsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi próf- nefndar fyrir 1. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. . Meistarar og iðnfyrirtæki I Reykjavík fá umsóknareyðu. blöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veit- ir upplýsingar um formann prófnefndar. Reykjavík 15. sept. 1967. IÐNFRÆÐSLURÁÐ Sendisveinn óskast heilan eðo hálfan daginn hf. Hamar Faðir okkar, SVEINN EINARSSON frá Ólafsvík, lézt að Hrafnistu miðvikudaginn 13. þessa mán- aðar. Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju mánudag- inn 18. september n.k. kl. 13.30. Jarðsett verður í Óláfsvík. Börn og tengdabörn ÍR hefyr hlotið flest stig í afrekaskrá FfRR Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur heiur nýlega gefið út afrekaskrá fyrir tímabilið maí til ágúst, bæði í karla og kvennagreinum. Stig eru reiknuð þannig, að fyrsti mað ur hlýtur 20 stig, annar maður 19, þriðji 18 o.s.frv. ÍR hefur hlotið flest stig eða 2261,5 stig, 1347 í karlagreinum eg 914,5 í kvennagreinum. KR kemur næst með 1997,25 stig (1382,25+615) og Ármann er í þriðja sæti með 622,25 stig (498,75 + 123,5). Ólafur Guðmundsson, KR er stigahæstur í karlagreinum með 222,5 stig, en Bergþóra Jónsdótt- ir, ÍR í kvennagreinum með 150 stig. Hér eru beztu afrek í einstök- um greinum karla: Afrekaskrá frjálsíjwóttafólks í Itvík MAÍ - ÁGÚST 1967. 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 11,0 sek, Ólafur Guðmundsson, KR 11,2 Þorsteinn Þorsteinsson, KR 11,3 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 11,4 200 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR 22,4 sek. Þorsteinn Þorsteinsson, KR 22,6 Ólafur Guðmundsson, KR 23,0 Jón Þ. Ólaísson, ÍR 23,9 400 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 48,2 sek. Þórarinn Amórsson, ÍR 49,9 Ólafur Guðmundsson, KR 51,0 Þórarinn Ragnarsson, KR 51,6 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 1:50,1 Halldór Guðbjörnsson, KR 1:56,2 Þórarinn Arnórsson, ÍR 1:56,7 Rúdolf Adolfsson, Á 2,06,3 1500 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 3:55,9 Halldór Guðbjörnsson, KR 3:59,6 Þórarinn Arnórsson, IR 4:11,1 Páll Eiríksson, KR 4:22,3 | 5000 m. hlaup: ; Halldór Guðbjörnsson, KR 16:07,7 j Þórarinn Ari^órsson, ÍR 16:09,4 10000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR 36:10,8 Agnar Levý, KR 36:32,2 Faðir okkar og tengdafaðir, EMIL TÓMASSON Brúarósi Kópavogi sem andaðist í Landakoti- 11. september s.l. verður jarðsett- ur frá Fossvogskapellu mánudaginn 18. september kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað, Börn og tengdabörn. 110 m. grindahlaup: Valbjöm Þoriáksson, KR 15,4 Siguröur Lárusson, Á 16.1 Ólafur Guðmundsson, KR 16,6 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 17,5 400 m. grindahlaup: Halidór Guðbjömsson, KR 56,0 Þórarinn Arnórsson, ÍR 57,0 Sigurður Lárusson,, Á 59,5 Helgi Hólm, ÍR 61,6 3000 m. hindrunarhlaup: Halidór Guðbjörnsson, KR 9:44,2 m. Agnar Levý, KR 10:43,7 Ólafur Þorsteinsson, KR 11,37,8 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,05 Kjartan Guöjónsson, ÍR 1,90 Erlendur Valdimarsson, ÍR 1,80 Valbjöm Þorláksson, KR 1,80 Langstökk: Ólafur Guðmundsson, ÍCR 7,03 Valbjörn Þorláksson, KR 6,90 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 6,82 Kjartan Guðjónsson, ÍR 6,30 Þrístökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 14,31 Karl Stefánsson, KR 14,26 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 13,22 Ólafur Guömundsson, KR 12,64 Stangarstökk. Valbjörn Þorláksson, IÍR 4,40 Hreiðar Júlíusson, KR 3,95 Páli Eiríksson, KR 3,65 Heiðar Georgsson, ÍR 3,50 Kúluvarp: Guðmundur Iíermannsson, KR 17,83 Erlendur Vaidimarsson, ÍR 15,38 Arnar Guðmundsson, KR 15,18 Kjartan Guðjónsson, ÍR 14,21 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR 49,52 Þorsteinn Löve, ÍR 46,92 Hallgrímur Jónsson, Á 46,62 ;jón Þ. Ólafsson, ÍR 46,26 Framhald á bls. 11. Alþýðublaðið vantar fólk til blaðburðar við: Mela Laugaveg neðri Lindargötu Tjarnargötu Grettisgötu Haga Sólheima Hringhraut Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufásveg Lönguhlíð Barónsstíg Sörlaskjól Höfðahverfi Gnoðarvog Voga Túngötu Hverfisg. I og II. Talið við afgreiðsluna sími 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Valbjörn l»orláksson. J0 16. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.