Alþýðublaðið - 16.09.1967, Page 12
NÆST kosningum til alþingis og
borgarstjörnar eru göngur og rétt'
ir mesta skemmtun þjóðarinnar.
Og nú er enn einu sinni komið að
í>eim. Fólk Jiópast í réttir, ekki
l)ara úr sveitunum, iheldur líka úr
ilaaupstöðum, en í stað þess að
tSJur fóru menn ríðandi í réttir
■og voru fullir þá fara menn nú á
fcíium og eru fullir. Þannig eru
rétítir enn í raun sömu menning-
arstofnanirnar þó að klæðaburður
tnann og fararskjótar liafi
fcreytzt.
-Réttir eru merkilegar fyrir iþað
að þar gildir annað siðgæði held
vr en á ^götum venjulegra öorga
elíegar í venjulegum sveitabæj-
V'Xti úm sláttinn eða á öðrum árs-
•tíma. Þar þykir hlýða að veifa
föréftnivínsflöskúm og láta illa
fcött á almannafæri sé, vera með
lávaða, slagsmál, grófan munns-
eöfnuð og flangs í kvenfólki,
frammi fyrir hverjum sem er. Fyr
ír þess iháttar athæfi fengi mað
Vr tiltal á götum Reykjavíkur og
jafnvel tiltölulega ódýra gistingu
í Steininum. En í réttum er slíkt
öhugsandi. Þar er ekki hreyft við
tmanni nema ihann taki að lemja
í&tk. Andinn er allur í samræmi
við þetta í réttinni. Það er eins
■og menn hafi sleppt fram af sér
einhvex-s konax- beizli, og ekkert
í mannlífinu svipar til Iþessa sál
arástands og framkomumáta nema
sú stemning sem kemur upp
í dansliúsum þegar klukkan er far
>n að ganga eitt á laugardags-
kvöldi og menn hafa þambað tals
vert ríflegan skammt af brenni-!
víni.
En þetta þykir bara of stutt,
irúmur klukkutími er ekki nóg.
Þess vegna vilja menn koma upp
næturklúbbum, opjium :til morg-
>uns. Eins og allir vita eru engir
næturklúbbbar á íslandi, enda er
þeirra ekki þörf. í stað þess að
fara á næturklúbb eiga menn
bára að fara í réttirnar. Og það
fc irf ekki að set x upp nætur-
Wúbba í Reykjavíiv vegna þess að
ferðamenn vænti þess að komast
Siér í þá menningarstofnun. Við
getum bara í stað þess bent þeim
tói göngur og réttir sem er liin ís
lenzka aðferð, háþjóðleg og hefð-
fhelguð til þess að hafa leyfi til
að láta eins og vitlaus maður að
tilefnisláusu. Þetta gæti með tím-
anum orðið fyrirtaks túrista att-
raksjón, tekju- og gjaldeyrislind,
þegar búið væri að sannfæra ger
valla heimsmenninguna um livað
Island hefði upp á að bjóða í
þeim efnum.
Ekki þyrfti það heldur að vera
galli þótt þetta gerist ekki nema
einu sinni- á ár. Göngur og réttir
einu sinni á ári. Göngur og réttir
fyllilega á við næturklúbbagutl á
hverri nóttu. Þarna er miklu
meira pláss því að þetta gerist
allt liti, og menn hafa tækifæri
til að beita svo mikið raddfær-
unurn að þeir verði hásir til næstu
fardaga, geta á allan hátt hegð
að sér svo ruddalega að það nægi
fyrir árið. Þarf ekki að segja lífs
reyndum manni að slíkur ógang-
ur er mun karlmannlegri og sæm
ir betur afkomendum víkinga,
heldur en að híma eins og rotta
í næturklúbb inni í reyk og
svælu og lepja eittlivert glund-
ur fram undir sólarupprás, og
vera svo ekki meira timbraður en
það að maður getur vel farið á
fætur upp úr ihádegi.
Enn réttað fyrir luktum dyr-
um. Vísir.
Ég hélt nú að síð’asta aftaka
á íslandi hefði farið' fram á
öndverðri síðustu öld, en
hins vegar þykir mér það
vera hugulsamt að þegar
þessi siður er tekinn upp aft
ur, skuii það gert fyrir lukt-
um dyrum, en ekki í allra
augsýn eins og áður tíðkað-
ist.
Kallinn hafði orð á þvi í gær,
aö líklega væri rétt að fara
strax að sækja um land und-
ir sumarbústaö í Skaftafells
landi.
Hver skyldi frúa því, að þú hefð-
Sr gleymt að kaupa filmu fyrir
baðstrandarfríið.
Það gleður mig að þér félluð fyr
ír harmkvælsögunni hans herra
minn, það er nefnilega ég, sem
skrifa textana lians.
éí^
Get ég ekki fengið afslátt, sem
ferðafélag ..... ég er allur mor-
andi í flóm'-
Nú hefur það enn samiazt að
íslendingar eru gáfaðasta
þjóð' í heimi. Að minnsta
kosti hefur það sýnt sig að
þeir eru mikln betri í íþrótt-
um, sem eru iðkaðar með
höfðinu en liinum, sein eru
iðkaðar með fótunum. Og
gáfurnar kváðu jú vera í
höfðimi.