Alþýðublaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 3
Þórunn Elfa Magnúsdóttir höfund- ur hins nýja framlialdsleikrits, hljóðvarpsins, „Maria Brenner“. o n SJÓNVARP Mánudagur 25. scptembcr. 20.00 Fréttir. 20.30 í tónum og tali. Þáttur í umsjá l'nrkcls Sigur- björnssonar. Guðmundur Jónsson og kór flytja vcrk eftir dr. Pál ísólfsson. 20.50 Hvað er Hollywood? Kvikmynd gcrð af norslca sjón- varpinu um fortíð og nútíð kvik- myndaborgarinnar. ísl. texti: Svcrrir Tómasson. 21.30 Bragðarefirnir. Þessi mynd ncfnist Lcyndarmál listmálarans. Aðalhlutvcrkið lcik- ur Charles Boycr. Gcstahlutvcrk: JiII St. John. ísl. texti: Dóra Uafstcinsdótlir. 22.20 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 25. scptcmber. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn; Séra Bragi Bcnedilttsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Ástbjörg Gunnarsdóttir lcikfimikennari og Aage Lorange píanólcikari. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónlcikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfrcgnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tc/ilcikar. .12.25 Fréltir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónlcikar. 11.40 Við, scm licima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög- una „Karólu" cl'tir Joan Grant, í pýðingu Steinunnar Bricm (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Max Grcgcr, Ladi Gcisler o.fl. lcika spænsku lagasyrpuna: Kvcöju lrá Madrid. Pctcr og Gordon syngja. Eric Johnson og hljómsveit hans Icika lög eftir Ivor Novello. Comedian Harmonists syngja. John Molinari lcikur á harmoniku. Val Doonican syngur. 16.30 Síðdegisútvarp. Vcðurfregnir. íslenzk lög og klass- ísk tónlist: (17.00) Fréttir. Dagbók úr umferðinni). Gunnar Kristins- son syngur tvö lög cftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur hljómsveitarsvítuna „Háry Janos“ eftir Kodály. Svjatoslav Richter og Fílharmoníu svcitin í Varsjá lcika Píanókonscrt i a-moll op. 54 eftir Schumann. David og Igor Oistrakh lcilca á fiðlur spænskan dans eftir Sarasate og etýður cftir Wicniawski. 17.45 Lög úr kvikmyndum. Thc Intcrnational Pop All Stars hljómsvcitin lcikur lög úr „Ljúfu lífi“, „La Strada“, „Orfeo Negro“ Edmundo Ros og hljómsveit hans lcika lög úr „Rauðu myllunni". „Þriðja manninum" og flciri myndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá ltvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Svcinbjörn Dagfinnsson hæstarétt arlögmaður talar. 19.50 Einsöngur: Frá alþjóðlcgri samkcppni í söng á hcimssýningunnj i Montrcal. 20.30 íþróttir. Örn Eiösson scgir frá. 20.45 Fjögur lög fyrir fiðlu og pianó op. 17 cftir Joscf Suk. Ginette og Jean Nevcu leika. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur: Gcymsla á garð- mcti. ÓIi Valur Uansson ráðu- nautur talar. 21.45 Gamalt og nýtt. Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í margs- konar búningi. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður" eftir Björn J. Blöndal. Höfundur flytur (1). 22.30 Veðurfregnir. Bandarísk tónlist o □ NÝ KVÖLDSAGA Athygli skal vakin á því, að í kvöld (mánudag) hefst lestur nýrrar kvöldsögu í hljóðvarpinu. Það er "sagan „Vatnaniður" eftir Björn J. Blöndal og annast höf- undur sjálíur lesturinn. a. Spirituals for Orchestra eftir \ Morton Gould. Sinfóníuhljómsveit in í Chicago leikur; höf. stj. b. Tvöfaldur konsert fyrir scmbal, píanó og tvær kammerhljóm* sveitir eftir Elliot Carter. Ralph Kirkpatrick, Charles Roscn og hljómsveit leika; Gustav Meier stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrálok. o □ HVAÐ ER HOLLYWOOD Mánudagur kl. 20.50, sjónvarp. Hvað er Hollywood? Fyrsti þátt- ur af þremur, sem sjónvarpið hér hefur fengið frá því norska og fjalla um ýmsar hliðar skemmti- iðnaðarins bandaríska. Starfsmenn nol-ska sjónvarpsins gerðu þessa þætti. Hinir tveir verða sýndir síð ar og nefnist annar þeirra „Week- end í Las Vegas“ og hinn Löver til leiesá síðari fjallar um risa- stóran dýragarð í Hollywood, þar sem ljón og önnur villidýr eru tamin og þjálfuð til kvikmynda- leiks. Kvikmyndafélögin leigja þau síðan til notkunar í myndum sínum og hafa mörg þeirra eflaust einhvern tíma skeflt íslenzka kvik myndahúsgesti. o Sveinbjörn Dagfinnsson, hæstarétt arlögmaður, talar um daginn og veginn I liljóðvarpi kl. 19.30 j kviild, (máaudag).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.