Alþýðublaðið - 23.09.1967, Page 4

Alþýðublaðið - 23.09.1967, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR n SJÓNVARP Þriðjudagur 2G. september. 20.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Markús Örn Ant- onsson. 20.20 Þróun íslandskortsins. Ágúst Böðvarsson, forstjóri Land- mælinga ríkisins, sýnir og skýrir þróun í gerð íslandskortsins. 20.40 Áfr^m veginn í vagninum . . . Þessi kvikmynd fjallar um sögu og ]>róun bilsins í Bandaríkjunum fram á síðustu ár. Sýnir hún þá gerbreytingu, sem tilkoma bílsins hafði á líf almennings. Þýðandi: Jón Hermannsson. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin (4. þáttur). Frá því segir, hvernig þjóðir Evr- ópu komust að raun um það, að vel undirbúin varnarkerfi komu að litlu gagni, er styrjöldin var skollin á. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 21.55 Dagskrárlok. HUOÐVARP Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinföníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tjaikovskij. 17.45 Þjóðlög. Rúmenskt listafólk flytur lög frá landi sínu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins Margrét Guðmundsdóttir kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“ eftir Arnold Bennett. Geir Kristjánsson íslenzkaði Þorsteinn Hannesson les (8). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Divertimento í Es-dúr fyrir tvö óbó, tvær klarinettur, tvö fagott og tvö horn (K226) eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur. 22.00 fslenzk aðalsætt og skjaldar- ' merki hennar Jónas Guðlaugsson flytur erindi. 22.30 Veöurfregnir. Sönglög eftir Richard Strauss og Sergej Rakhmanioff. Nicolai Gedda syngur við undir- leik Geralds Moores. 22 50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Feðgar leggja saman: Sven-Bertil Taube syngur visur eftir Bell- man og Evert Taube; Evert Taube syngur. eigin vísur. Magnús Torfi Ólafsson velur efn- * ið og kynnir. 23.35 Dagskrárlok. □ ÁFRAM VEGINN ■Þriðjudagur kl. 20.40, sjónvarp. ,,Áfram veginn. . .“ Hér er fjall að um þróun bílsins í Bandaríkj- unum í léttum dúr og m.a. tekn- ir kaflar úr þöglu kvikmyndunum. Er þar víða skopast all mjög af þessu undratæki, sem varð ómiss- andj þáttur í tilveru fjöldans á einni nóttu. Þriðjudagur 26. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikíimi. Tónleikar. 8.30 Fréttaágrip og útdráttur úr íor- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnnna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög- una „Karólu" eftir Joan Grant (20). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Bert Kampfert og hljómsveit hans lcika suðræn lög. Kuby Murray syngur lög frá írlandi. Hcrb Alpert og Tijuana lúðrasveit- in ieika lagasyrpu: Á ferð og flugi. The Loviu’ Spoonful syngja og leika. Capi___ hljómsveitin leikur lög ef'.ir Stephen Fcster. 1G.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. ísienzk lög og klassísk tónlisti. (17.00 Fré.tir). Karlakór Reykjavíkur syngur • „Búðarvísur” eftir Emil Thorodd- scn; Sígurður Þórðarson stj. Maufice Duruflé og hijómsveit franska útvarpsins ieika Konsert fyrir orgel, strengjasveit og slagverk efir Poulenc. - - John Cassaivtes fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni „FIus- sveitin“. Sjónvarp, sunnudagur kl. 21.25.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.