Alþýðublaðið - 23.09.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.09.1967, Qupperneq 5
n SJÓNVARP ! Miðvikudagur 27. septemjáer. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísl. texti: Dóra Ilafsteinsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. ísl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Flugmennirnir í Papantla. Myndin lýsir einkennilegri trúar- athöfn í Mexíkó, sem engihn veit í rauninni hvernig er upp runnin né hvaða tilgang hefur. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Jules og Jim. Frönsk kvikmynd gerð af Fran- cois Truffaut. Aðalhlutverk leika Jeanne Moreu, Oscar Werner og Henry Ferre. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 23. sept. 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR HUOÐVARP Miðvikudagur 27. september. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynnignar. Tónieik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög- una „Karólu“ cftir Joan Grant (21). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ambrose og hljómsveit hans leika haustlög, gítarliljómsveit Tommys Garretts Spánarlög og hljómsvcit Jerrys Mengos danslög. Judy Garland og Grethe Sonck syngja sína syrpuna hvor. Miles Davis leikur á píanó og Mogens Ellegaard á harmoniku. 16.30 Síðdcgisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist; (17.00 Fréttir. Dag bók úr umferðinni). Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Árna Thorsteinson og Bjarna Þorsteinsson; Sigurður Þórðarson stj. Isolde Ahigrimm leikur á sembal prelúdíur og fúgur eftir Bach. Gervaise de Peyer og Sinfóníu- hljómsv. Lundúna leika Klarinettu konsert í A-dúr (K622) eftir Mozart. Gérard Souzay syngur söngva úr „Vetrarferðinni" eftir Schubert. 17.45 Lög á nikkuna Art Van Damine leikur með kvintett sínum og sextett. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður Björn Johnsen talar um fjörukál. 19.35 Hringjur Kristinn Reyr flytur ferðavísur með fácinum skýringum. 19.55 Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Corelli. Kammerliljómsveit listakademí- unnar í Ungverjalandi flytur; Sandor Frigyes stj. 20.10 „Vökuró“ Dagskrá Menningar- og minningar- sjóðs kvenna. Valborg Bentsdóttir sér um dag- skrána og flytur inngangsorð. Guðrún Stephensen og Kristín Anna Þórarinsdóttir lesa úr verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar við ljóð eftir Jakobinu. Jórunn Viðar leikur undir söngn- um og einnig frumsamið píanó- tónverk: Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur. 21.00 Fréttir 21.30 „Frónbúans fyrsta barnaglingur“ Hersilía Sveinsdóttir fer með ferskeytlur um ýmis efni. 21.45 Kórlög eftir Anton Bruckner: Kammérkórinn í Vin syngur; Hans Gillesbergcr stj. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniöur" eftir Björn J. Blöndal Höfundur flytur (2). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta músik af ýmsu.tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Þeir eru glaðhlakkalegrir þarna á myndinní sjónvarpsstarfsmennirnir þrír. Magnús Bjarnfreðsson ásamt Rúnari Gunnarssyni, kvikmynda- tökumanni og Jóni Þór Hannessyni, hljóðupptökumanni. □ JULES OG JIM Miðvikudagur kl. 21,20, sjónvarp. Jules og Jim. Endurtekin kvik- m. frá laugard. áður. Myndin er í cinemaseope og er þetta önn- ur myndin sem þannig er sýnd í sjónvarpinu. Hin var Rauða skikk jan. Leikstjórinn, Francóis Truff aut, ungur maður, er í hópi fræg- ustu leikstjóra Frakklands. Ný- jasta mynd iians er með Julie Cri- stie í aðalhlutverki og hefur sú mynd vakið mikla athygli. Mynd- in, sem sjónvarpið sýnir nú. lýsir baráttu tveggja karla um eina konu og raunar baráttu hennar við sjálfa sig um hvorn velja skuli. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.