Alþýðublaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 6
 DAGSTUND m HUÓÐVARP Fimmuáagur 5. okóber. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlvákfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónlcíkar. 9.30 Tllkynningar. Er- indi um sláturgerð (endurtekið frá síðustu viku). Dagrún Krist- jánsdótt r talar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívalctinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Vic, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds- söeuna Silfurhamarinn eftir Veru Henriksen (4). 15.00 MiÖdegisúívarp. Frcttir. Tilkynningar. Létt lög: Kvintett Georges Shearings leikur lög með usðrænum blæ. Grayson, Kasket, Bayless, Dann o. fl. syngja lög úr söngleiknum The Sound of Music eftir Rodgers. Peter Kreuder og félagar leika syrpu af léttum lögum. Delta Rytþrn Boys syngja nokkur lög á sænsku. Ronnie Aldrich og hljómsv. hans ieika lagasyrpu: Töfratónar. 16.30 Síðdegisutvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Jórunn Viðar og Einar Vigfússon leika á píanó og knéfiðlu Til- brigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Köckert-kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 20 nr. 3 eftir Haydn. NBC-hljómsveitín leikur Sinfóníu í d-moll eftir César Franck. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Ilarmslag eftir látna spánska prinsessu, tónverk eftir Ravel. 17.45 Á óperusviði. Atriði úr Ævintýrum Hoffmanns eftir Offenbach. Nicolai Gedda, Giovanni D’Angelo, ’ filísabeth Schwarzkopf, Victoria de los Angeles og fleiri söngvarar flytja með kór Renés Duclos og konserthljómsveit Tónlistarháskól- ans í París; André C*uytens stj. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Eöðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Gömul, spænsk tónlist. Hljómlistarflokkurinn Studio der fruhen Musik í Munchen flytur. 19.45 Framhaldsleikhtið: Maríka Brenn er eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur í 2. þætti: Guðmundur Pálsson, Bríet Héðinsdóttir, Þor- Kvö! d s: nr '.! h vSnblaðsins: AfíireiS’sIa: 14900 Bitstdórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prent?nynrtagerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Augiýhirigar og framkvæmda stjóri; 14908. steinn Ö. Stephensen, Margrét Ó1' afsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Bessi Bjarnason, Bryndís Péturs- dóttir. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. Þorsteinn Hannesson les (11). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð um Vatnsdal. 22.15 Einsöngur: Belgíska nunnan Sou- rire syngur frönsk lög og einnig sín eigin. 22.30 Veðurfregnir. Um íannviðgerðir með gulli. Rósar Eggertsson tannlæknir flyt ur fræðsluþátt. (Áður útv. 7. febr. s.l. á vegum Tannlæknaf. Íslands6. 22.45 Jazzþáur. Ólafur Sephensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKIP ■fr Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer 'frá Rvík á morgun vestur um land til ísafjarðar. Blikur fer frá Rvík í kvöld austur um land til Seyðis- fjarðar. Herðubreið er í Rvík. Bald- ur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna í kvöld. Hafskip hf. Langá er 1 Gdynia. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er á Grund arfirði. Selá er í Rotterdam. Marco er í Bridgewater. Jörgen Vesta er á leið til íslands. FLU6 Pan American. Pan American þota kom f morgun ki. 06.20 frá N. Y. og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til N. Y. kl. 19.00. VMI8LEGT + ÍR. Frúarleikfimi í Langholtsskóla. Þriðjudaga kl. 8.30 og Fimmtudaga kl. 8.30. Kennari: Aðalheiður Helga dóttir. Haustfermingarbörn sr. Garðars Svavarssonar eru beðin að koma í Laugarneskirkju í kvöld kl. 6. ★ Næturvarzla lækna f Hafnarfirðí aðfaranótt 6. okt. Eiríkur BjörnssOn, sími 50235. ★ Frá Guðspekiféiaginu. Stúkan DÖGUN heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi (Guðspekin í hnot skurn). ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins þriðiudaginn 10. okt. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Frú Vigdís Pálsdótt- ir handavinnukennari sýnir föndur. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. + Minningaspjöld i minningarsjóði Jóns Guðjónssonar skátaforingja fást í Bókavei-zlun Olivcrs Steins, Bóka- verzlun Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar H»fnarfirði, Hjálparsveit skáta, Hnfnarfirði. ★ Konur í styrktnrfélagi vangefmna halda fnnd í dagheimilinu I.yngási fimmtudaginn 5. okt. kl. 8.30. •Sr Fúsmæðrafélag Revkjavíkur. Fimm Vikna matreiðslunámskeið byriar 10. okt. Nánari npolýsingar í símum 14740, 12683 og 14617. ★ Minningarspiöld Geðverndunarfé- lagsins eru selrt í Markaðinum. Hafn arstræti og Laugavegi, verzl. Magn- úsar Beniamínssonar og í Bókaverzl. Olivers Steins, Hafnarfirði. -yir Munið frímerkjasöfnun Geðvernd- arfélagslns (íslenzk og erlend). Póst- hólf 1308, Reykjavík. •jkr Sunddeild Ármanns. Æfingar Sunddeildar Ármanns verða sem hér segir í vetur. Sund fyrir byrjendur: Þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8 til 8,45. Fyrir keppendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8 til 8,45 'og föstudaga kl. 8 til 9. Sundknattleikur: Mánudaga og mið vikudaga kl. 9,45 til 11. — Stjórnin. ■jé Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmtu-. daginn 5. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Sr. Frank M. Hall- dórsson sýnir myndir frá ísrael. — Kaffiveltingar. it Kvenfélag Kópavogs. Frúarieik- fimi hefst mánudaginn 9. okt. Upp-, lýsingar í síma 40839. — Nefndin. ■jf Kvenfélagið Bylgjan. Konur loft- skeytamanna. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 5. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnd verður kvik- mynd frá sumarferðinni o. fl. •y Minningarspjöld heilsuhælissjóðs NLFÍ fást £ Hafnarfirði hjá Jóm Sig urgeirssynd, Hvarfiagötu 13b, sími 50433 og í Garðahreppi hjá Erlu Jóns- dóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Kvöldvarzla apóteka 30. sept. til 7. okt. Lyfjabúðin Iðunn og Vestur- bæjarapótek. -fc Minningarspjöld Dómkirkjunnar cru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl- unin Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. •k Uppiýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími 16373. Fundlr á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Kópavogsapðtek er opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 tU 3. * Keflavíkurapótek er opið viika daga kl. 9 tii 19, laugardaga kl. 9 tU 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. ic Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann sem hér scgir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at* hygii skal vakln á miðvikudögu ,.i vegna kvöldtímans. GENGISSKRANING. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar krónur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.33f 72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur V öruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 £ 5. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skiptafundur í þrotabúi Arnar hf. (verzlunarinnar Lídókjör og veitingahússins Lídó) verður haldinn í Bæj arþingstofunni í Hegningarhúsinu, laugardag inn 7. þ. m. kl. 10 f. h. Rætt verður m. a. um ráðstöfun á eignum félagsins. í Skiptarétti Reykjavíkur. 4. október 1967. Unnsteinn Beck. ARKITEKTAR - VERKFRÆÐINGÁR- TÆKNIFRÆÐINGÁR Arvid Bunæs heidur fyrirlestur um ELBVARNIR í STÆRRI BYGGINGUM í dag, fimmtudaginn 5. október, kl. 17,30 í húsakynnum Byggingaþjó'nustunnar að Laugavegi 26. Arkitektar, verkfræðingar og tæknifræðing- ar eru hvattir til þess að mæta á fyrirlestur þennan. Brunavarnaeftirlit ríkisins, Brunabótafélag íslands. Blaðhurðarbörn vantar í Kópavog. Upplýsingar í síma 40753. Norðursíld hf., Raufarhöfn og Norðursíld hf„ Seyðisfirði óska að ráða nú þegar nokkrar vanar síldarstúlkur. Söltun fer fram innanhúss. Öll venjuleg hlunnindi. Nánari upplýsingar í símum 51234 Raufarhöfn og 20055 Reykjavík. Valtýr Þorsteinsson. Kaupum hreinar léreíístuskur i' r* \: prentsmiðja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.