Alþýðublaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 7
AfsnæBf
Frh. af 5. síðu.
Heyrn hans hefur hrakað nokk
uð hin síðari ár svo og sjóninni,
en ávallt er Eiríkur sama prúð
mennið og góðmennið.
Hann á að baki langan vinnu-
dag, lengri en flestir aðrir er
náð hafa hans aldri, og dvelur
hann nú við ástúð og umhyggju
fjölskyldu sinnar að Starhaga
14.
Ég á Eiríki að þakka margar
bjartar og fagrar endurminning.
ar frá æsku minni og uppvaxtar-
árum og á ég því enga ósk heit
ari honum til handa, en að elli
hans megi verða björt og laus
við krankleika og kvöl.
Eiríkur minn, ég óska þér
hjartanlega til hamingju með
daginn.
Lifðu heill.
Vilheim Kristinsson.
Barnadauði
Erh. af 5. siðu.
Þetöa, að börn verði bráð-
kvödd, er álgengast 1-11 mán-
aða. Oftast kemur þetta fyrir hjá
fólki, sem býr illa eða hefur það
erfitt á einhvern hátt.
Það kemur fyrir að börn kafni,
en ekki undir sænginni sinn, segja
læknar í Kaupmanna'höfn.
Ófundinn
Framhald af 1. síðu
morgun hófst skipuleg leit á áð-
urgreindu svæði, Er henni stjórn
að úr flugturninum á Reykjavíkuv
flugvelli. Leitað var í gær allt
til myrkurs, en ákveðið er að
halda henni áfram strax með birt
ingu í morgun.
Alþýðublaðið hafði samband við
Sigurð Þorsteinsson formann Flug
björgunarsveitarinnar síðari hluta
dags í gær, en hann stjórnar
leitinni úr flugturninum í Reykja
vík. Sagði liann, að fjöldi manns
taki þátt í leitinni, sem væri
mjög ítarleg. Sagði hann, að 14
manna hópur hafj komið til
Hólmavlkur í morgun, og hafði
hann leitað með Steingrímsfirðin
um, síðan fór sá hópur yfir
Steinadalsheiði yfir í Dali, og
hélt hann þar leitinni áfram.
Kvað Sigurður, að leitað hafi ver
ið á Vatnsnesi strax í gærmorgun,
en áætlað væri að senda sveit
frá Blönduósi aftur í gærkvöldi
og senda ílugvél þangað yfir svæð
ið í morgun. Hann kvað fjölmenna
leitarflokka vera á öllu leitar-
svæðinu.
Þegar Alþýðublaðið hafði sam
band við Sigurð, var flugvél' að
leit yfir Vestfjörðum og Barða-
strönd og í hyggju var að senda
fiugvél til leitar yfir Snæfellsnes
fjallgarðinum. Hann kvað flug-
björgunarsveit frá Reykjavík leita
upp um Skagafjarðardali, flug-
björgunarsveit frá Akureyri leita
í hálendinu milli Eyjafjarðar og
Skagafjarðar og hjálparsveit
skáta úr Reykjavik leita hálend
ið milli Borgarfjarðar og Dala-
sýslu.
Sigurður kvað ýmsa hluti hafa
fundizt, sem í fljótu bragði
hefðu getað verið úr flugvélinni,
en ekkert það sem fundizt hefur
ÉNÉI
&&JÍÉÍ.
m r| ilöskur af sykurlausu
1 1 Valash innihalda jafn-
|| I margar hitaeiningar og
|LJP O 1 venjuleg gosflaska!
!É!llili|ilIIII.i!
M'MMMMM
$3*
Sana h.f. á Akureyrl hefur nú hafið framteiðslu á gosdrykknum: „SUKKerfri
VALASH" frá .Valash Fábriken A.S. f Danmörku. Sykurlaus gosdrykkur er
því loks komínn á markaðinn hérlendis.
SYKURLAUST VALASH er svalandi og bragðgóður appeisindrykkur.
SYKURLAUST VALASH hefur auk þess þann kost að í innihaldí hverrar
flösku eru einungis 2 hitaeiningar. í hverri venjulegri gosdrykkjaflösku etu
hins vegar um 100 hitaeiningar. Venjulegur gosdrykkur fitar því um 50
sinnum meira en SYKURLAUST VALASH!
SykurmagniS í venjulegum gosdrykkjum er lika mikill skaðvaldur á fennur.
Sá skaðvaldur er auSvifað ekki í SYKURLAUSU VALASH.
Þess vegna: Slökkvið þorstann — njótið bragðsins — drekkið SYKURLAUST
VALASH og hafið ekki áhyggjur af fitu og tannskemmdum.
hefur reynzt vera úr vélinni. jhluti á Húnaflóa, en ekkert benti
Sagði hann, að. olíubrák, sera
fannst við Þórishöfða, vera í rann
sókn, en taldi með ólíkindum, að
hún væri úr flugvélinni. Sömu_
leiðis sagði hann, að þyrla Land
til þess, að þeir væru úr flugvél-
inni.
Sigurður sagði, að leitinni yrði
haldið áfx-am til myrkurs í gær
og henni haldið áfram með birt
helgisgæzlunnar hafi fundið smá-ingu í morgun.
ÁSKRIFTARSÍMIER 14900
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7