Alþýðublaðið - 14.10.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 14.10.1967, Side 2
DAGSTUND n SJÓNVARP Laugardagur 14. október. 17.00 Endurtcktð cfni. íþróttir. Hlc. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutverkin lcika Kathleen Harrison og Hugh Manning. ísl. texti: Gylfi Gröndal. 21.20 Glæfraspil. (Brighton Rock). Kviltmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Graham Greene. Aðaililutverkin lcika Richard Att enborough, Hermione Baddeley og William Hartneli. Leikstjóri: John Boulting. fsl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 14. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreínuin dagblaðanna. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúltlinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Egill Bjarnason velur sér hljóm* plötur. ^ 18.00 Söngvar í léttum tón: Kór og hljómsveit Mitch Miilers flytja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu danslögin. Erla Þorsteinsdóttir, Toralf ToH- efsen, Supraphon-lúðrasveitin o. fi. skcmmta. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunn arsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Honolulu. Paradís Kyrrahafsins. Anna Snorradótiír flytur ferða- minningu með tónlist. 2Í.30 Leikrit: Þekkið þér vetrarbraut- ina? cftir Karl Wittlinger. Þýðandi Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. ÝMISLEGT ir K.F.U.M. Á morgun. Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmanns- stig. Barnasamkoma i Digranes- skóla við Álfhólshraut í Kópavogi. Drengjadcildin Langagerði 1. Fyrsti fundur fyrir 10-13 ára drengi í Ár- bæjarhverfi og nágrenni í Félags- heimilinu við Hlaðbæ. 10.45 Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. 1.30. c.h. Drengjadeildirnar við Amt mannsstíg og Holtaveg. 8.30 Aimcnn samkoma í húsi féiags' ins við Amtmannsstíg. Jón Dalbu Hróbjartsson, Sævar B. Guðmunds- son hafa stuttar hugieiðingar. Ein- söngur. Allir velkomnir. ★ Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn áriegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6 nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síð- degis. Félagskonur og allir velunnar ar félagsins sem viljja styrkja það með gjöfum, eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdán ardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, sími 30321, Línu Gröndal, Flókagötu 58, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stór- holti 17, sími 12038, Vtlhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, hími 14040. ir ísrael í fortíð og nútíð ncfnist erindi, sem Júlíus Guðmunds son flytur í Aöventukirkjunni á sunnudaginn kl. 5. Þetta er fyrsta erindið í erinda- flokki, sem fluttur mun veröa á sunnudögum. Á undan enndunum mun verða kórsöngur, kvartettsöngur eða einsöngur. ií Lang^oltsprestakaU. Fermingarguðsþjónusta ki. 10.30. Séra Árelíu Nielson. Fcrmingarguðsþjónusa kl. 13.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fermingarböm í Langholtspresta,- Guðríður Guðjónsd., Sæviðarsundi 13 Edda I Einarsd., Skeiðai-vogi 143 Elín Ágústsdóttir, Álfheimum 62 Elín Edda Árnad., Sólheimum 23 Maren Jakobsd., Hálogah, v Sólheima Margrét Gíslad., Gnoðarvogi 16 Bárður R. Jónss., Skeiðarvogi 143 Karl Heiðarsson, Álfheimum 38 Ómar Antonsson, Gnoðarvogi 82 Ólafur Guðjónsson, Sæviðarsundi 13. it Húsmæðraorlof Kópavogs. Myndakvöldið verður fimmtudag inn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimilil Kópavogs niðri. Mætið allar. Orlofsnefnd. ■fr Lyftingadcild Ármanns. Æft verður í vetur i Ármannsfelli við Sigtún æfingar verða tvisvar í viku, mánudögum kl. 7-8 og fimmtu dögum kl. 8-9. Þjálfarar verða Óskar Sigurpálsson og Guðmundur Sigurðs- son. ■^Næturvarzla lækna, I Hafnai-firði aðfaranótt 14. október. Grimur Jónsson sími 52315. •^Konur i styrktarfélagi vangefinna. halda fjáröflunarskemmtanlr á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihappdrættis og cru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir að koma þeira á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 helzt fyrir 22. okt. ic Frá Barðstrendingafélaglnu. , munið fundinn hjá málfundadeild- inni í Aðalstræti X2 fimmtudagiim 12 okt. kL 8.30. Lttmynda6ýning að vest an. Takið með ykkur gestL ★ Minningaspjöld í mtnningarsjóði Jóns Guöjónssonar skátaforingja fást f Bókaverzlun Olivers Steins, Bóka- vei-zlun Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar Hafnarfirði, Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði. Ms. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðdals fjarðarhafna 18. þ.m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 19 þ.m. Vörumóttaka daglega til áætlunarhafna. Frá Síldarútvegsnefnd til. söltunarstöáva og síldveiðiskipa: Síldarútvegsnefnd hefir svo sem kunnugt er selt með fyrirframsamningum til hinna ýmsu markaðslanda um 360 þús. tunnur síldar. Öll þessi síld átti að verkast í sumar og í haust. Vegna þess hve síldin hefir veiðzt langt und- an landi, hefir síldarsöltun orðið nær engin fyrr en tvær síðustu vikurnar. Hafa nú verið saltaðar alls um 105 þús. tunn- ur miðað við miðnætti 12. október. Það hefir komið greinilega í ljós nú eins og áður að sú síld, sem ísuð hefir verið í hillum og stíum um borð í síldveiðiskipunum hefir varðveitzt og geymzt miklu betur en óísvarin síld. Síld- arútvegsnefnd skorar því á skipstjóra síld- veiðiskipanna og aðra sem hlut eiga að máli að gera ráðstafanir til þess að ísa síldina svo ■að koma megi sem mestum hluta hennar í salt og gera hana þannig að sem verðmestri ivöru til hagsbóta fyrir alla aðila. ic Framvegls verður tekið á mótf þeim er gefa vilja blóð i Blóðbank- ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 tu 11 f.h. og 2 tll 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at* hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. if Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzi unin Emma, Skölavörðustig 3; Verzl- unin Rcynimclur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. if Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 tU 3. GENGISSKRANING. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar krónur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svlssn. frankar 989.35 991.90 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 V.-þýzk mörk 1.072.84 1.075.60 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiþtalönd 120.25 120.55 Kvöldsímar Alþýðuhlaðsins: Afgreiðsla: 14900 Ritstjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndagerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjóri: 14906. Skjaía- geymslu hurðir eru fyrirliggjandi LandssmiSjan Sími 20680. AUGLÝSING til innflytjenda Ráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi varð- andi innheimtu tollgjalda af vörum, sem brunnu í Borgarskála 1. september 1967: 1. að innheima ekki gjöld af þeim vörum, sem eyðilögðust og sem ótollafgreiddar voru. 2. að endurgreiða gjöld af þeim vörum, sem eyðilögðust og sem tollgjöld voru greidd af 20. ágúst eða síðar, enda sýni innflytjandi fram á, að varan hafi ekki verið að fullu vátryggð. Tollstjóraskrif- stofan mun annast endurgreiðslu þessa. Fjármálaráðuneytið, 11/10 1967. F. h. r. Jón Sigurðsson. Bjarni Hermannsson. 2 14. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.